Kjarninn - 19.06.2014, Side 18

Kjarninn - 19.06.2014, Side 18
Ferðamennirnir hrifnir af Fjallkonunni á 17. júní Þjóðhátíðardeginum var fagnað um allt land á þriðjudaginn með skipulögðum hátíðarhöldum. Dagurinn í ár var blautur eins og fyrir 70 árum þegar blekið úr penna Sveins Björnssonar rann í rigningunni á Þingvöllum 1944. Á Austurvelli steig Valgerður Guðjónsdóttir söngkona á stokk sem Fjallkonan og flutti Mynd til Láru, ljóð Valgeirs Guðjónssonar. Erlendu sendiherrarnir sem sátu athöfnina hrifust svo af Fjallkonunni að flestir sáu sig knúna til að taka myndir. Erlendir ferðamenn voru jafnframt fjölmennir í hópi áhorfenda.2 Skrúðganga var þá frá Austurvelli og í Hólavallakirkjugarð1 þar sem bein Jóns Sigurðssonar hvíla. Sóley Tómasdóttir, forseti borgarstjórnar, lagði blómsveig á leiði hans að viðstöddu margmenni. bþh Á förnum vEgi 70 ára lýðveldisafmæli 17. júní haldinn hátíðlegur kjarninn 19. júní 2014 01/01 Á förnum vEgi M yn d: R ak el M yn d: B irg ir Þó r

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.