Kjarninn - 19.06.2014, Side 35

Kjarninn - 19.06.2014, Side 35
01/01 sJö spurningar Dimitri er sennilega upp- áhaldslagið Hvað gleður þig mest þessa dagana? Góða veðrið og börnin mín. Hvert er helsta áhugamál þitt? Ég spila á gítar í Strigaskóm nr. 42. Það er aðaláhugamálið og ég er orðinn verulega spenntur fyrir menningarviðburðinum Eistna- flugi í Neskaupstað í sumar. Hvaða bók lastu síðast? Palo Alto eftir Hollywood- stjörnuna James Franco. Hann kom mér skemmtilega á óvart. Hvert er uppáhaldslagið þitt? HAM er besta hljómsveit í heimi og er þar af leiðandi er uppáhalds- lagið með HAM. Erfitt að gera upp á milli, en Dimitri er sennilega mitt uppáhalds. Enda skírði ég köttinn minn einu sinni í höfuðið á laginu. Til hvaða ráðherra berðu mest traust? Ætli það sé ekki fjármálaráðherra. Ef þú ættir að fara til útlanda á morgun og mættir velja land, hvert myndir þú vilja fara? Um þessar mundir er þetta auð- veld spurning. Brasilía yrði alltaf fyrir valinu. Ef ég gæti reddað miða á leik með Frakklandi væri það ekki verra. sJö spurningar gunnar valþórsson Gítarleikari í Strigaskóm nr. 42 01/01 sjö sPURNINGAR kjarninn 19. júní 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.