Kjarninn - 19.06.2014, Qupperneq 49

Kjarninn - 19.06.2014, Qupperneq 49
04/05 Álit gagngera breyting á bókhaldslegri orkusamsetningu Íslands hefur í för með sér fyrir íslensk fyrirtæki og ímynd landsins. Þá virðist gengið út frá því að fjárhagslegur ávinningur af sölu upprunaábyrgða sé meira virði en að íslensk orka verði áfram endurnýjanleg – á pappírunum jafnt sem í reynd. Það kemur því á óvart að markaðsverð íslenskra upp- runaábyrgða er með því lægsta sem þekkist í Evrópu og að hagnaður orkufyrirtækja af viðskiptunum er að sama skapi lítill. Í því sambandi skiptir máli að kaupendur upprunaábyrgða eru í auknum mæli reiðubúnir að greiða hærra verð ef þeir geta verið vissir um að fjárstuðningur þeirra stuðli að raunverulegum árangri í að auka framleiðslu endurnýjanlegrar orku, einkum ef sá árangur verður í þeirra nágrenni. Sem dæmi má nefna að hollenskir kaupendur upprunaábyrgða greiða margfalt hærra verð ef ábyrgðirnar eru gefnar út vegna vindorkuframleiðslu í Hollandi en vegna vatnsaflsorku í Noregi. Til að bregðast við þessu hafa fjölmörg erlend orkufyrirtæki hlotið formlega viðurkenningu á að tekjur af sölu upprunaábyrgða renni til nýfjárfestinga í endurnýjanlegri orkuframleiðslu. Íslensk fyrirtæki hafa hins vegar ekki sóst eftir viðurkenningu af þessu tagi og virðast ekki hafa mótað sér stefnu um hvernig ágóðanum skuli varið. umhverfisleg áhrif viðskiptanna Markmið kerfis með upprunaábyrgðir er að auka notkun endurnýjanlegrar orku og draga þannig úr losun gróður- húsalofttegunda. Hafa verður í huga að hver upprunaábyrgð sem seld er frá Íslandi hefur í för með sér að einhvers staðar í Evrópu er notuð óhrein orka undir þeim formerkjum að um endurnýjanlega orku sé að ræða. Markaðsverð íslenskra upprunaábyrgða er lágt og því má segja að með þessu fyrirkomulagi sé orkunotendum í Evrópu gert kleift að réttlæta áframhaldandi notkun óhreinnar orku með litlum tilkostnaði, án þess að nokkur aukning verði á framleiðslu „Af hraðri sölu- aukningu milli ára verður ekki dregin önnur ályktun en sú að íslensk orku- fyrirtæki ætli sér að nýta þessa tekjuöflunarleið til hins ítrasta.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.