Kjarninn - 19.06.2014, Side 62

Kjarninn - 19.06.2014, Side 62
01/01 markaðsmÁl 01/01 MarkaðsMál kjarninn 19. júní 2014 BEint í mark Risarnir á markaðnum keppast við að gera bestu HM-auglýsinguna með misgóðum árangri. margar tegundir fótbolta á Hooters Hooters-veitingakeðjan í Bandaríkjunum Ameríkanar tala ekki um fótbolta eins og aðrar þjóðir heldur „soccer“. Hooters ákvað að taka það tilfelli aðeins lengra en góðu hófi gegnir, eins og Hooters er von og vísa. Þetta er alvöru fótbolti Kia kennir Ameríkönum fótbolta Hvað gerist þegar brasilíska ofurmódelið Adriana Lima kemur akandi inn á æfingasvæði á Kia-bílnum sínum og sparkar alvöru fótbolta að brynvörðum amerískum fótboltamönnum? landsliðið flýgur með tam Brasilíska flugfélagið TAM flýgur hetjunum heim Þeir Thiago Silva, David Luiz og Marcelo eiga það allir sameiginlegt að vera frá Brasilíu en spila í Evrópu. Einhvern veginn verða þeir því að komast heim til að spila á HM. Hættum öllu fyrir fótbolta nike útskýrir hvers vegna fótbolti er frábær leikur Hvað skyldi gerast ef einhver skuggalega líkur Willem Dafoe myndi búa til vélmennaleikmenn sem tækju aldrei áhættu? Nú, Gamli- Ronaldo myndi ræna öllum alvöru fótboltamönnunum og stilla upp besta liði í heimi. Einfalt. frír matur bragðast alltaf betur Burger King býður frían borgara fyrir áhugamenn Ef stuðningsmenn landanna á HM mæta í treyjum liðs síns á Burger King á meðan liðið þeirra spilar fá þeir frían hamborgara að launum. Þá er spurning hvort nokkur mæti?

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.