Morgunblaðið - 25.08.2012, Page 15

Morgunblaðið - 25.08.2012, Page 15
www.alcoa.is Alcoa Fjarðaál fagnar fimm ára afmæli fyrirtækisins um helgina. Frá því að fram- leiðslan hófst hafa starfsmenn álversins framleitt 1,6 milljónir tonna af áli og nemur útflutningsverðmætið um 400 milljörðum króna. Á álverssvæðinu vinna að jafnaði milli 800 og 900 manns. Við erum afar stolt af þessu framlagi okkar til samfélagsins. Við vonum að sem flestir fagni afmælinu með okkur við álverið á Reyðarfirði, sunnudaginn 26. ágúst. Hægt verður að skoða álverið, hlusta á söng, hlæja og skyggnast inn í Hálsaskóg með þeim Lilla klifurmús og Mikka ref sem koma í heimsókn frá Þjóðleikhúsinu. Verið velkomin! Komdu í afmæli Fjarðaáls sunnudaginn 26. ágúst, skemmtidagskráin hefst klukkan 14. 5 ára afmælishátíð Fjarðaáls Bræðurnir Snorri og Jón Óli Benediktssynir, starfsmenn Fjarðaáls, gera sér glaðan dag með fjölskyldunni heima á Egilsstöðum. ÍS LE N SK A /S IA .I S AL C 60 69 3 08 /1 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.