Morgunblaðið - 28.09.2012, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.09.2012, Blaðsíða 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 4 9 3 1 5 4 2 3 1 5 6 2 9 1 6 8 4 9 2 6 9 4 5 3 4 7 1 8 6 7 7 8 3 5 5 2 1 4 2 6 7 6 1 4 5 8 5 2 1 7 2 2 3 9 4 6 7 7 2 6 4 5 1 6 6 5 4 7 5 1 8 3 3 2 5 4 3 9 6 1 7 8 3 1 9 5 8 7 2 4 6 8 7 6 2 4 1 9 5 3 6 8 7 9 1 5 3 2 4 5 3 2 4 7 8 6 9 1 4 9 1 6 3 2 7 8 5 1 6 5 7 2 4 8 3 9 7 4 3 8 6 9 5 1 2 9 2 8 1 5 3 4 6 7 9 1 7 6 4 5 3 8 2 5 8 2 7 3 1 6 4 9 4 3 6 2 9 8 1 7 5 8 2 1 5 6 3 4 9 7 6 9 4 8 7 2 5 3 1 3 7 5 4 1 9 2 6 8 1 6 8 3 5 7 9 2 4 7 5 3 9 2 4 8 1 6 2 4 9 1 8 6 7 5 3 1 8 5 2 3 9 6 4 7 2 7 9 6 4 8 5 1 3 3 6 4 1 5 7 2 8 9 8 9 6 3 2 1 7 5 4 7 5 3 9 6 4 1 2 8 4 2 1 7 8 5 9 3 6 5 1 8 4 7 6 3 9 2 9 3 7 8 1 2 4 6 5 6 4 2 5 9 3 8 7 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 gimsteinn, 8 málmi, 9 slæmur, 10 haf, 11 dimmviðri, 13 hirði um, 15 reið- tygi, 18 aulann, 21 ótta, 22 sárið, 23 flýt- inn, 24 gullhamrar. Lóðrétt | 2 talar, 3 byggi, 4 spjóts, 5 reyfið, 6 guðs, 7 stífni, 12 kvendýr, 14 fag, 15 höfuð, 16 gamla, 17 þekktu, 18 óskunda, 19 stétt, 20 nákomna. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 þraut, 4 þylur, 7 kofar, 8 raust, 9 tap, 11 rýrt, 13 ótta, 14 ógnun, 15 þarm, 17 nóta, 20 hin, 22 felli, 23 ómyrk, 24 rautt, 25 tætir. Lóðrétt: 1 þokar, 2 aðför, 3 tært, 4 þorp, 5 laust, 6 rotta, 10 agnúi, 12 tóm, 13 ónn, 15 þefur, 16 rellu, 18 ólykt, 19 arkar, 20 hitt, 21 nótt. 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Db3 dxc4 5. Dxc4 Bf5 6. g3 e6 7. Bg2 Rbd7 8. 0-0 Be7 9. Rc3 0-0 10. He1 Re4 11. Db3 Db6 12. Rh4 Dxb3 13. axb3 Bb4 14. Rxf5 exf5 15. Bxe4 fxe4 16. Bd2 Hfe8 17. Rxe4 Hxe4 18. Bxb4 Hxd4 19. Bc3 Hd6 20. Had1 Hxd1 21. Hxd1 Rc5 22. b4 Ra4 23. Bd4 Hd8 24. e3 Rxb2 25. Ha1 Rd3 26. Hxa7 Rxb4 27. Hxb7 Rd5 28. Kf1 Hc8 29. e4 Rc7 30. f4 Re6 31. Be3 h6 32. Ke2 Ha8 33. Ba7 Hd8 34. Ke3 Hd1 35. f5 Rd8 36. Hb8 Kh7 37. e5 g6 38. Bb6 Hb1 Staðan kom upp í opnum flokki Ól- ympíumótsins í skák sem er nýlokið í Istanbúl í Tyrklandi. Stórmeistarinn Mark Paragua (2.508) frá Filipps- eyjum hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Degi Arngrímssyni (2.375). 39. Hxd8 Hxb6 40. e6! fxe6 41. f6! Hb7 42. Ke4 Hb1 43. Ke5 Hf1 44. Kxe6 He1+ 45. Kd7 Hf1 46. Ke7 He1+ 47. Kf8 g5 48. f7 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                   !  "  # $ %&  '$  (                                                                                                                                           !        !                             !              "        #  "      !     Brönugras. S-AV Norður ♠109876 ♥98765432 ♦– ♣– Vestur Austur ♠ÁK ♠DG ♥ÁK ♥DG ♦G10 ♦ÁKD ♣ÁK87654 ♣DG10932 Suður ♠5432 ♥10 ♦98765432 ♣– Suður spilar 4♠ doblaða. Richard Pavlicek (f. 1945) er banda- rískur atvinnuspilari, sem að auki er kennari, hugsjónamaður og tölvunörd. Þessi blanda hefur skilað sér í vandaðri vefsíðu, þar sem kennir ýmissa grasa og sumra fágætra. Orkedían að ofan fannst á vef Pavliceks. Háspilastyrkurinn er allur sam- ankominn í AV-áttina, hver einasti punktur. Þrettán slagir eru ekki bara auðteknir, heldur sjálfteknir, því þrátt fyrir góðan vilja er engin leið að gefa slag. En það átti ekki fyrir AV að liggja að melda allan sinn á hættunni. Suður opnaði á 4♦! Vestur doblaði og norður flúði í 4♥. Austur átti líka fyr- ir dobli og suður nefndi nú hliðarlitinn sinn, sagði 4♠. Enn var doblað og þar lauk sögnum. Niðurstaðan kom ekki á óvart: 590 í NS fyrir tíu slagi og var þó vörnin óað- finnanleg. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Að koma sér vel og koma sér vel þýðir sitt hvað eftir því hvort maður eða annað á í hlut, að ávinna sér hylli eða koma að gagni: Gott ráð til að koma sér vel er að gefa fólki ráð sem koma sér vel. Málið 28. september 1943 Haraldur Böðvarsson út- gerðarmaður og kona hans gáfu Akraneskaupstað ný- byggt kvikmynda- og hljóm- leikahús sem tók 377 manns í sæti. Húsið var vígt 8. októ- ber og því gefið nafnið Bíó- höllin. 28. september 1968 Öldugjálfur, höggmynd eftir Ásmund Sveinsson, var sett upp við Menntaskólann við Hamrahlíð. Myndin var gjöf Reykjavíkurborgar til skól- ans en hún hafði áður verið lánuð á heimssýninguna í Montreal. 28. september 1991 Landsbjörg, landssamband björgunarsveita, var form- lega stofnuð. Þar með samein- uðust Flugbjörgunarsveitin, Hjálparsveit skáta o.fl. 28. september 2006 Götuljós á höfuðborgarsvæð- inu og víðar voru slökkt í hálfa klukkustund í tengslum við upphaf Alþjóð- legrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. „Mikil ró og feg- urð færðist yfir borgina frá himni,“ sagði á Mbl.is. 28. september 2010 Samþykkt var á Alþingi, með 33 atkvæðum gegn 30, að höfða mál fyrir landsdómi gegn Geir H. Haarde, fyrr- verandi forsætisráðherra, fyrir brot gegn lögum um ráðherraábyrgð. Rannsókn- arnefnd á vegum þingsins hafði áður lagt til að fjórir yrðu ákærðir. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Eden-stefnan Mikið var gaman að lesa við- tal við Bill Thomas, upphafs- mann Edenstefnunnar, í Morgunblaðinu 22. sept- ember sl. Inntak Eden- stefnunnar er (ég fór á netið til að afla mér meiri upplýs- inga) að fólk búi ekki á Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá 10-12 velvakandi@mbl.is stofnun heldur á heimili þar sem því líður vel. Þar sé heimilislegt um að litast, fal- leg blóm sem þarf að hugsa um, gæludýr sem þurfa um- hyggju og börn velkomin. Heimilismenn ráða því hve- nær þeir vakna og hvenær þeir fara að sofa. (Þegar við verðum eldri, þá breytast þeir sem eru b-týpur ekki í a-týpur og geta allt í einu farið að vakna snemma á morgnana.) Að íbúar fái tækifæri til að dafna sem einstaklingar þrátt fyrir heilsuleysi og stuðla að þátt- töku og samstarfi aðstand- enda við umönnun. Ein sem kvíðir ekki ellinni. Viðskiptavinir Kjaran eru lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og prentsmiðjur sem eiga það sameiginlegt að gera kröfur um gæði og góða þjónustu. bizhub C35 er sannkallað fjölnotatæki bizhub C35 er prentlausn sem hentar flestum fyritækjum. Prentari, ljósritunarvél, faxtæki og skanni í einu nettu tæki sem prentar 30 blaðsíður á mínútu, hvort sem er í svart-hvítu eða lit. Kynntu þér rekstrarkostnaðinn því hann kemur á óvart. Þú þarft ekki annað tæki en bizhub C35. Verð: 379.900 kr. Konica Minolta fjölnotatækin eru margverðlaunuð fyrir hönnun, notagildi, umhverfisvernd og áreiðanleika. Síðumúla 12 - 510 5520 - kjaran.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.