Morgunblaðið - 28.09.2012, Side 45

Morgunblaðið - 28.09.2012, Side 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. SEPTEMBER 2012 Kristbergur Ó. Pétursson myndlistarmaður opnar málverkasýningu í Galleríi Bar 46 á Hverfisgötu 46 á morgun kl. 16.00. Á sýning- unni eru olíumálverk og vatnslitamyndir og eru flest verkin unnin á þessu ári. Kristbergur stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands og við Ríkisakademíuna í Amsterdam á árunum 1979 til 1988. Kristbergur hefur haldið margar sýningar á verkum sínum og tekið þátt í samsýn- ingum heima og erlendis. Hann hefur þrívegis hlotið starfslaun listamanna. Sýn- ingin er opin virka daga kl. 12-01 og kl. 12-03 um helgar. Sýnir olíumálverk í Galleríi Bar 46 Kristbergur Ó. Pétursson Katrín Elvarsdóttir ljósmyndari tekur þátt í leiðsögn og ræðir við gesti nk. sunnudag kl. 15 um verk sín á sýningunni SKIA eða Skuggi sem nú stendur yfir í Hafnarborg. „Katrín er meðal forvitnilegri samtíma- ljósmyndara Íslands. Myndir hennar eru margar hverjar hversdagslegar við fyrstu sýn en bera við nánari skoðun í sér dulúðuga innri spennu og óræða feg- urð,“ segir m.a. í tilkynn- ingu frá safninu og á það bent að myndir Katrínar séu ekki aðeins tæki til skrásetningar heldur tján- ingarform sem beri uppi frásagnir eða lýsi andrúmi. Listamannsspjall um Skugga Katrín Elvarsdóttir NÝTT Í BÍÓ ÁLFABAKKA 7 L L L L L 12 12 EGILSHÖLL 12 12 L L L L VIP VIP 16 16 16 16 16 16 KRINGLUNNI 16 16 12 AKUREYRI 16 16 16 L 12 16 SELFOSSI FINDING NEMO ÍSL.TALI KL. 8 2D FROST KL. 10:10 2D BABYMAKERS KL. 8 - 10:10 2D LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D SAVAGES KL. 8 - 10:40 2D LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D DARK KNIGHT RISES SÍÐ SÝN KL. 5:30 2D THE CAMPAIGN KL. 8:30 - 10:30 2D FINDING NEMO KL. 5:40 3D LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LOOPER LUXUS VIP KL. 8 - 10:30 2D FINDING NEMO ÍSL.TALI KL. 3:20 - 6 2D FINDING NEMO ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 3D LAWLESS KL. 8 - 10:30 2D LAWLESS LUXUS VIP KL. 5:30 2D THE CAMPAIGN KL. 4:10 - 8:20 - 10:10 2D FROST KL. 10:30 2D THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:40 2D STEP UP REVOLUTIONKL. 5:50 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50 2D BRAVE ENSKU.TALI KL. 8 2D MADAGASCAR 3 ÍSL.TALI KL. 3:40 2D LOOPER KL. 8 - 10:30 2D FINDING NEMO ÍSL.TALI KL. 5:50 3D L L KEFLAVÍK 12 16 16 16 LOOPER KL. 8 2D SAVAGES KL. 10:30 2D DJÚPIÐ ÍSL.TALI KL. 6 2D FROST ÍSL.TALI KL. 10 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 5:50 2D BRAVE ENSKU TALI KL. 8 2D LOOPER KL. 8 2D LEITIN AF NEMO ÍSL.TALI KL. 6 3D LAWLESS KL. 10:10 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 6 2D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL. 10:10 2D The Hollywood Reporter Boxoffice Magazine TOM HARDY HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI „Harðasta krimmamynd sem ég hef séð í áraraðir. Ein besta mynd 2012!“ TV. Kvikmyndir.is, Séð og Heyrt Will Ferrell og Zach Galifianakis í fyndnustu mynd þessa árs! „YOU LAUGH UNTIL IT HURTS“ BOXOFFICE MAGAZINE „A TASTY, HILARIOUS TREAT“ ENTERTAINMENT WEEKLY JOSEPH GORDON-LEVITT BRUCE WILLIS EMILY BLUNT  -BOXOFFICE MAGAZINE  -TOTALFILM -JOBLO.COM BESTA SPENNUMYNDIN Í ÁR  -EMPIRE 16 „TRULY WORTHY OF BEING COMPARED TO SOMETHING LIKE THE TERMINATOR“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SJÁÐU NÝJUSTU TOY STORY STUTTMYNDINA Á UNDAN Meistaraverk Pixar er komið í þrívídd FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND SJÁÐU NEMÓ OG DÓRU LÍKT OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ ÞAU ÁÐUR .... Í 3DL 16 12 LAUGAVEGI 45 OPIÐ VIRKA DAGA KL. 11-18 OG LAUGARDAGA KL. 11 -17 um Tísku og förðun föstudaginn 12.október. Í Tísku og förðun verður fjallað um tískuna veturinn 2012 í förðun, snyrtingu og fatnaði, fylgihlutum auk umhirðu húðarinnar, dekur og fleira. SÉRBLAÐ Morgunblaðið gefur út stórglæsilegt sérblað TÍSKA& FÖRÐUN Pöntunartími auglýsinga: er fyrir klukkan 16 mánudaginn 8.október NÁNARI UPPLÝSINGARGEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími 569-1105 kata@mbl.is – Meira fyrir lesendur Förðunarvörur.• Förðun - litir, straumar og stefnur í• haust og vetur. Krem fyrir andlit og líkama.• Umhirða húðar.• Hártískan í vetur.• Ilmvötn fyrir dömur og herra.• Brúnkukrem.• Neglur og naglalakk.• Fylgihlutir.• Skartgripir.• Nýjar og spennandi vörur.• Haust- og vetrartíska kvenna.• Haust- og vetrartíska karla.• Íslensk hönnun.• Ásamt fullt af öðru spennandi efni.• MEÐAL EFNIS:

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.