Morgunblaðið - 03.10.2012, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 2012
Atvinnuauglýsingar
Fjalakötturinn Restaurant Aðalstræti 16
óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður:
Þjón
sem vaktstjóra á vöktum. Unnið er
eftir kokkavöktum kl. 11:00–23:00
Þjóna
í aukavinnu frá klukkan 18:00
Umsækjendur sendi umsóknina á:
Thorhallur@hotelcentrum.is
Umsóknarfrestur er til 8. október.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
SES Samtök eldri
sjálfstæðismanna
Opinn fundur
SES, Samtök eldri sjálfstæðismanna, boða
til opins fundar í Valhöll miðvikudaginn
3. október kl. 12.00.
Ræðumaður verður
Jón Snædal öldrunarlæknir.
Húsið opnað kl. 11.30.
Boðið verður upp á súpu og
brauð á vægu verði.
Allir velkomnir!
Stjórnin.
Félagsstarf eldri borgara
!
"#!$%
&'( )# )
"*'$ $ )
+ , )
"
$' ' ' !$% & '
-* '
'
. .)
&$%
/ %
! !
"#$ % &! #!
-( 01#
!, 23 " - 4!,
. +
3 ) ) +5$ 3 6 &$#
% " - - !,
/ )
' !
( )!*#+ *'#!
''
"'!5
) "$'$ . 3$ 0!$ ' 7 85
'!
,
-#%
&$% # ' )
- ) )
9'% *' : ", ;$9 ! % 8<+ #= - -- = )
'!
,
-,% 05$
5>#' 9#
) '' ) +%-$
#
-$ # '
' !
. !" &$%
% $' #= 2
!
. &!* ? -53 , - $ - -$ 9,
'
" ' /=#/).
= /#)) )
' -! !
@ %$ !#
) ' $ ' 9
(
' 3 " 0 8 ! $
A
1' ' 5'
$ %
8'-' B ' 6 ) 5$ - 7 C'%$
" DDD6)
-!%
# "%$
! .
/" 0 &$%9
-$
/+!
010 7' / ) )
!3 "', "%$ ) ) '
3 & $'% $'
' ! 5'
2 3$ -+
"3 +
,
$
! +
,
* ' ) $'
4!
# E
!, " < 7!
&
-$
#
# ' ,
(3 #
! ' '
'
% ' 3 +
%' '
!
4 $ +
! / ) 43
)#) 0 '
. *'!
) #
!
&3,
)#6 89'% . - . .)
5! "
"
( F
!$G
-53$ ) . & $'% )
6 )
05$9
5
( ',
6 &$% - -$ ' 3
%
6 6) $ '-$ .
Félagslíf
I.O.O.F. 7. 193031071/2
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Háaleitisbraut 58-60
Samkoma í Kristniboðssalnum
Háaleitisbraut 58-60 fyrir alla
fjölskylduna. Matur kl. 18, verð
500 kr. Samkoma kl. 19.
Hjónin Lilja Írena og Andrés
segja frá fyrirhugaðri ferð til
Japans. Anna Magnúsdóttir
flytur hugleiðingu og Sálma-
vinafélagið sér um tónlist. Allir
hjartanlega velkomnir. Nánari
upplýsingar á sik.is.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Snyrting
Babaria-snyrtivörur loksins á
Íslandi.
Babaria er fjölbreytt vörulína sem er
unnin úr náttúrulegum hráefnum og
hentar þörfum allrar fjölskyldunnar
fyrir alla daglega umhirðu húðar.
Vörurnar fást í netversluninni
www.babaria.is
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
Kaupi silfur
Vantar silfur til bæðslu og endur-
vinnslu.
Fannar verðlaunagripir.
Smiðjuvegi 6, rauð gata,
Kópavogi. fannar@fannar.is
s. 551-6488
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bókhald
Bókhald
Get tekið að mér bókhalds-, launa-
og VSK-vinnslu, fyrir húsfélög, lítil
og meðalstór fyrirtæki.
Uppl. í síma 852 3536.
Ýmislegt
Teg.: Phoebe Þægilegir dömuskór
úr leðri, fóðraðir - Stærðir: 36 - 42 -
Verð: 14.885.
Teg.: Pippa Þægilegir dömuskór úr
leðri, fóðraðir - Stærðir: 36 - 42 -
Verð: 14.885.
Teg.: Hannah Þægilegir dömuskór
úr leðri, fóðraðir - Stærðir: 36 - 42 -
Verð: 14.885.
Teg.: Penny Þægilegir dömuskór úr
leðri, fóðraðir - Stærðir: 36 - 42 -
Verð: 17.785.
Teg.: Penny Þægilegir dömuskór úr
leðri, fóðraðir - Stærðir: 36 - 42 -
Verð: 17.785.
Teg.: Hetty Þægilegir dömuskór úr
leðri, fóðraðir - Stærðir: 36 - 42 -
Verð: 17.785.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán. - föst. 10 - 18.
Opið laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
RENAULT MASCOTT, ÁRG
2000. Ekinn 208.000 km. Biluð
aksturstölva. Selst í heilu eða
pörtum. TILBOÐ.
Símar: 567 9642 og 777 4296.
proben.heidal@gmail.com
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Ökukennsla
Kenni á BMW 116i
Snorri Bjarnason,
sími 892 1451.
Bilaskoli.is
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU
með eða án bílstjóra.
--------16 manna--------
--------9 manna---------
Fast verð eða tilboð.
CC.BÍLALEIGA S. 861 2319.
Húsviðhald
Laga ryðbletti á þökum,
hreinsa þakrennur og tek
að mér ýmis smærri verk-
efni.
Sími 847 8704,
manninn@hotmail.com
Nú geta allir fengið iPad-áskrift
Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/
mbl.is
Aukablað um bíla fylgir
Morgunblaðinu alla þriðjudaga