Morgunblaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 31
FRÉTTIR 31Erlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2012 Heildsöludreifing: ACT ehf, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 577 2150 4,6Liter stál skál• 1,25líter gler skál fyrir blandaran• Vélin er úr áli• Hveritibraut• Hraðastillir• Vörn gegn því að mótorinn yfirhitni• 800W• Spaðar: Hrærari, þeytari, hnoðari• Kaupauki fylgir með í kassanum:• Pastagerðarvél• BLANDARI ER STAÐALBÚNAÐUR• Hægt er að kaupa aukahluti eins og:• HAKKAVÉL og GRÆNMETISKVÖRN. 60 ára reynsla á Íslandi VERÐIÐ KEMUR Á ÓVART Við stöndum á tímamótum og horfum til framtíðar í íslensku samfélagi. Nú þurfum við að svara hvort við viljum áfram forræðishyggju vinstri manna á öllum sviðum eða sjálfstæði og valfrelsi okkar sjálfra. Það er bjargföst skoðun mín að grunngildi sjálfstæðis- stefnunnar eigi nú sem aldrei fyrr brýnt erindi við fólkið í landinu, að stétt með stétt ásamt frumkvæði og frelsi einstaklinga til athafna verði í framtíðinni drifkraftur endureisnar íslensks samfélags. Öflugt atvinnulíf er forsenda velferðar og menntunar og forsenda þess að við getum tekið á fjárhags – og lánavanda heimila í landinu. Einfalt skattkerfi, valfrelsi í lánamálum, breytingar á verðtryggingu og afnám stimpilgjalda munu skipta okkur öll máli. Við verðum að skapa svigrúm fyrir einstaklinga og fyrirtæki til þess að nýta þau fjölmörgu tækifæri sem felast í auðlindum, hugviti og framtaksemi þjóðarinnar – til handa bjartri framtíð með fjöl- breyttu og öflugu atvinnulífi á Íslandi. Ég býð mig fram til þess að vinna af heilindum og heiðarleika í anda sjálfstæðisstefnunnar með hagsmuni heimila og atvinnulífs að leiðarljósi og óska eftir stuðningi ykkar í 2. sæti í prófkjöri þann 10. nóvember n.k. Ragnheiður Ríkharðsdóttir 2.sæti Taktu þátt í prófkjörinu og nýttu atkvæðisrétt þinn Verið hjartanlega velkomin í kosningakaffi á kjördag að Hlíðarsmára 13, Kópavogi Opið hús frá kl. 10 til 17 Fílar á verndarsvæði í Udawalawe-þjóðgarðinum á Srí Lanka. Rannsókn, sem birt var nýlega, bendir til þess að rúmlega 7.300 fílar séu í landinu. Rannsókn, sem gerð var ári áður, benti til þess að þeir væru færri en 6.000 og vísindamenn segja að ljóst sé að fílunum fjölgi. Bændur eru ekki ánægð- ir með fjölgunina því fílarnir eiga það til að skemma uppskeru þeirra. Rannsókn á dýralífi á Srí Lanka AFP Fílunum hefur fjölgað Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.