Morgunblaðið - 10.11.2012, Page 41

Morgunblaðið - 10.11.2012, Page 41
öllum mætti að sinna grunnskyldu sinni, en er gert það ómögulegt af ríkisstjórn sem setur gæluverkefni ofar öryggi borgaranna. Lögreglan og landssamband lögreglumanna hafa ítrekað vakið athygli rík- isstjórnar á stöðu mála, en ekkert bólar á viðbrögðum, ekkert bólar á því að bæta eigi stöðu mála. Trúverðugleiki skiptir öllu máli Til þess að breyta stefnunni þurf- um við sjálfstæðismenn að vinna kosningarnar í vor. Við þurfum að stilla upp sterkum lista og hafa góð- an málefnagrunn. Málflutningur okkar um eflingu atvinnulífsins á sér hljómgrunn meðal þjóðarinnar. Lof- orð okkar um lækkun skatta á fólk og fyrirtæki höfða til fólks og við er- um eina stjórnmálaaflið sem getur talað með trúverðugum hætti um málefni lögreglunnar. Ef við höldum okkur á þeirri braut er ég þess full- viss að Sjálfstæðisflokkurinn vinni góðan og mikinn sigur næsta vor. Ég heiti því að berjast fyrir lækk- un skatta á fólk og fyrirtæki, að tækifæri þjóðarinnar til að nýta auð- lindir verði ekki látin úr greipum renna og að löggjafinn hafi almenna skynsemi að leiðarljósi við lagasetn- ingu. Af þessum ástæðum gef ég kost á mér í 4. sæti lista Sjálfstæð- isflokksins í Suðvesturkjördæmi og mér þætti vænt um að fá stuðning þinn. »Málflutningur okkar um eflingu atvinnu- lífsins og styrkingu grunnstoða á sér hljóm- grunn meðal þjóð- arinnar Höfundur sækist eftir 4. sæti í próf- kjöri sjálfstæðismanna í Suðvest- urkjördæmi. UMRÆÐAN 41 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2012 ÓDÝRU BÍLALEIGUBÍLARNIR VORU AÐ KOMA! Vertu fyrstur, fáðu þann besta! Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 567 4840 | hofdahollin@hofdahollin.is Eigum allskonar bíla, langar þig í einn? Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 580 8900 | bilalind.is Ertu með kaupanda? Skjalafrágangur frá 14.990 kr. Löggildir bílasalar tryggja öryggi beggja aðila Fylgstu með okkur á facebook Sölulaun frá 39.900 kr. Kristniboðsdagurinn11.nóvember2012 Kristniboðsdagur þjóðkirkjunnar er ámorgun. Útvarpsguðsþjónusta dagsins verður frá Seltjarnarneskirkju kl. 11. Sr. María Ágústsdóttir þjónar fyrir altari og Fanney Kristrún Ingadóttir kristniboði prédikar. Kristniboðsins verður víðaminnst við guðsþjónustur dagsins, samskot tekin til starfsins og Kristniboðsalmanakinu 2013 dreift. • Boðun, fræðsla, safnaðaruppbygging, útvarps- og sjónvarpsstarf • Þróunarsamvinna, forvarnir og hjálparstarf á sviði menntunar og heilsugæslu • Eþíópía, Kenía, Japan, Mið-Austurlönd og Norður-Afríka Kristniboðssambandið Ítrú, von og kærleik a www.sik.is /kristnibod Kristniboðssambandið rekur nytjamarkað í Austurveri, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík. Þar er opiðmánudaga til föstudaga kl. 11-18, fyrsta laugardag í mánuði og alla laugardaga fram að jólum í desember. Tekið er ámóti munum á sama tíma. Jólavörur, bækur, föt og fleira tekið upp daglega. Gjafakort Kristniboðssambandið hefur til sölu gjafakort sem notamá til að styrkja starfið í stað þess að gefa hefðbundna afmælis- eða tækifærisgjöf. Sjá nánar á www.sik.is/gjafakort. Kortin fást á Basarnum. Gjafareikningur Kristniboðssambandsins er 0117-26-002800, kennitalan 550269-4149 Basarinn Jöfn sveitakeppni í Kópavogi Eftir fjórar umferðir af ellefu í aðalsveitakeppni Bridsfélags Kópa- vogs hefur sveit Björns Halldórs- sonar tekið góða forystu og hefur 14 stigum meira en næsta sveit. Þeir hafa unnið alla leiki sína örugg- lega en fimm sveitir koma síðan nokkuð jafnar í öðru til sjötta sæti. Staða efstu sveita er þessi: Björn Halldórsson 88 Guðlaugur Bessason 74 Erla Sigurjónsdóttir 74 Þórður Jörundsson 71 Sveinn Símonarson 69 Jöfn og góð þátttaka í Gullsmáranum Það er sama góða þátttakan í Gullsmára. Fimmtudaginn 8. nóv- ember var spilað á 16 borðum.Úrslit í N/S: Pétur Antonss. - Guðlaugur Nielsen 347 Örn Einarsson - Jens Karlsson 341 Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 307 A/V Friðrik Hermannsson - Óskar Ólason 329 Haukur Guðmundss. - Stefán Ólafss. 315 Sigurður Njálss. - Guðm. Sigurjónss. 315 Eldri borgarar í Reykjavík Fimmtudaginn 8. nóv. var tví- menningskeppni hjá Bridsdeild Fé- lags eldri borgara í Stangarhyl 4. Spilað var á 13 borðum. Meðalskor var 312 stig. Efstir í N/S: Björn Svavarss. - Jóhannes Guðmannss. 367 Auðunn Guðmundss. - Björn Árnason 363 Valdimar Ásmundss. - Björn E Péturss. 353 Ægir Ferdinandss. - Helgi Hallgrímss. 341 A - V Sigurjón Helgas.- Helgi Samúelsson 375 Elías Einarsson - Höskuldur Jónsson 364 Magnús Jónsson - Gunnar Jónsson 356 Albert Þorsteinsson - Bragi Björnsson 334 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.