Morgunblaðið - 10.11.2012, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2012
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Til sölu
míní falleg poodle tík. Fædd 8 ágúst.
Algjör dúlla.
Upplýsingar í síma 896 2114.
Golden Retriever-hvolpar til sölu
Golden Retriever til sölu. Frábærir
fjölskylduhundar. Uppl. í síma 566
8417, www.dalsmynni.is - Bjóðum
raðgreiðslur Visa og Mastercard
Hundaræktun með leyfi.
Cavalier King Charles Spaniel til
sölu. Cavalier til sölu. Frábærir
fjölskylduhundar. Uppl. í síma 566
8417, www.dalsmynni.is - Bjóðum
raðgreiðslur Visa og Mastercard.
Hundaræktun með leyfi. Facebook.
Dalsmynni Hundagallerí ehf.
Flottir Schaferhvolpar til sölu.
Afhending 17. nóv.
Með hvolpinum fylgir:
Ættbók frá HRFÍ,
örmerking og heilsufarsskoðun,
trygging 1. ár VÍS,
hvolpanámskeið hjá Hundalífi.
Uppl.: Kristjana 895 6490
www.123.is/icetindra
Garðar
Faglærðir garðyrkjumenn
geta bætt við sig verkefnum.
Trjáklippingar, trjáfellingar, hellu-
lagnir og viðhald garða.
Ingvar s. 8608851
Jónas s. 6978588.
Fatnaður
Kjólföt og smóking
Til sölu nær ónotuð, vönduð kjólföt
með öllu, verð 30 þús.
Einnig flott, lítið notuð smókingföt,
20 þús. Fötin eru í stærð 52-54
Verð 40 þúsund saman.
GSM 824 3954.
Gisting
Gisting Akureyri
Skógarhlíð 27, 601 Akureyri, 160 fm
einbýlishús, 4 svefnherbergi. Að-
staða fyrir ca. 13 manns. Leyfilegt að
hafa hund í Skógarhlíð. Er einnig með
fleir sumarbústaði við Akureyri og
allir með heitum potti.
orlofshus.is Leó 897 5300
Hvataferðir, fyrirtækjahittingur,
óvissuferðir, ættarmót
Frábær aðstaða fyrir hópa. Líka
fjölskyldur. Heitir pottar og grill.
Opið allt árið. Sími: 486 1500.
Minniborgir.is
Gisting á góðum stað.
Heimili í borginni -
www.eyjasolibudir.is 2-3ja herb.
íbúðir, fullbúnar m. öllu, sængur og
handkl., internet. Laust á næstunni.
LAUST UM JÓL /ÁRAMÓT. -
Fjölskylduvænt. Velkomin.
eyjasol@internet.is - 898 6033.
Húsnæði íboði
Sunnan við Alicante á Spáni
- Til leigu endaraðhús
Stutt í alla þjónustu. 15 mín. göngu-
fjarlægð frá strönd. Laust strax.
Langtímaleiga. Geymið auglýsinguna.
Upplýsingar í síma 822 3860.
Tölvur
Tölvuviðgerðir - mikil reynsla
www.tolvuvidgerdir.is - 30%
afsláttur til 17. nóv. Mikil reynsla og
afhendingartíminn aðeins 1-2 dagar.
893 4318.
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Nýlegt raðhús í Grindavík
Húsið er við Vesturhóp og er alls
140,9 fermetrar á einni hæð með
innb. bílskúr. Stór suðurverönd og
hellulagt plan með hitalögn framan
við húsið. Verð kr. 30 milljónir.
Möguleiki að taka upp í ódýrari íbúð
á höfuðborgarsvæðinu. Frekari
upplýsingar hjá :
ABBA Fasteignamiðlun, Dalvegi
16d, Kópavogi. Sími; 426 9000.
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringar í
úrvali. Auk gullhringa eigum við m.a.
titanium og tungstenpör á fínu verði.
Sérsmíði, framleiðsla og viðgerða-
þjónusta. ERNA, Skipholti 3,
s. 5520775, www.erna.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Húsviðhald
Laga ryðbletti á þökum,
hreinsa þakrennur og tek
að mér ýmis smærri verk-
efni.
Sími 847 8704,
manninn@hotmail.com
Múr- og lekaviðgerðir
Sveppa- og örverueyðing
Vistvæn efni notuð
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Vönduð vinna
Áratuga reynsla
Sími 555-1947 Gsm 894-0217
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að Suðurhrauni 3,
Garðabæ, laugardaginn 17. nóvember 2012 kl. 12:00:
GY-510 EE-N10 NS-730 TJ-582 TR-109
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn á Akranesi,
9. nóvember 2012,
Halla Bergþóra Björnsdóttir sýslumaður.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hverfisgata 20, 221-7888, Reykjavík, þingl. eig. I 2011 ehf, gerðarbeið-
endur Landsbankinn hf. og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 14. nóv-
ember 2012 kl. 11:00.
Kleppsvegur 34, 201-6263, Reykjavík, þingl. eig. Sirithip Khamp-
hamuang, Seksan Khamphamuang og Sirinthep Khamphamuang,
gerðarbeiðendur Fjarskipti ehf., Kleppsvegur 34-38,húsfélag og
Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 14. nóvember 2012 kl.
11:30.
Kristnibraut 101, 226-7425, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Þór
Magnússon og Auður Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Kristnibraut 99-
101, húsfélag, miðvikudaginn 14. nóvember 2012 kl. 14:00.
Laugavegur 32, 200-4830, Reykjavík, þingl. eig. Ljós og hiti ehf,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn
14. nóvember 2012 kl. 10:30.
Marteinslaug 5, 226-9899, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Árnadóttir,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Vátryggingafélag Íslands hf.,
miðvikudaginn 14. nóvember 2012 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
9. nóvember 2012.
BY-954 DJ-337 DZ-815 EE-788 EK-422 LI-348 LY-345
MM-849 OJ-181 OK-187 ON-203 PP-503 PP-867 PY-691
RB-257 RB-574 RD-975 RÓSA RP-583 SG-878 SU-Y46
TK-526 TZ-141 UL-912 UP-M12 UY-012 VB-505 VE-599
VI-593 VR-745 VX-422 YF-946 YG-347 YT-433 YX-519
YX-981 ZY-783
Lausafé:
Bravoll, framköllunarvél Noritsu Qss-3301RA, Mini grafa Hamix
H15B plus2, sknr. IM1111, og Noristsu CT 2MD.
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
31. maí 2012.
Ásgeir Eiríksson, sýslumannsfulltrúi.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 420 2400
UPPBOÐ
Eftirtaldi bifreiðar verða boðnar upp
laugardaginn 17. nóvember 2012 kl. 12:00
að Suðurhrauni 3, Garðabæ í aðstöðu Króks:
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Bergþórugata 51, 200-8467, Reykjavík, þingl. eig. Bogi Örn Emilsson,
gerðarbeiðandi Arion banki hf, fimmtudaginn 15. nóvember 2012 kl.
11:00.
Hjaltabakki 32, 204-7887, Reykjavík, þingl. eig. Sylvía Bryndís Ólafs-
dóttir, gerðarbeiðandi Kreditkort hf, fimmtudaginn 15. nóvember 2012
kl. 13:30.
Njálsgata 7, 200-6285, Reykjavík, þingl. eig. Sabrina Casadei, gerðar-
beiðandi Íslandsbanki hf., fimmtudaginn 15. nóvember 2012 kl. 11:30.
Spóahólar 20, 204-9904, Reykjavík, þingl. eig. Margrét Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg ogTryggingamiðstöðin hf., fimmtu-
daginn 15. nóvember 2012 kl. 15:00.
Suðurhólar 35d, 228-8618, Reykjavík, þingl. eig. Kristinn Viðar
Jónasson og Fjóla Helgadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 15. nóvember 2012 kl. 14:30.
Torfufell 31, 205-2937, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Stefán
Guðmundsson og Sigurður Andreasen Finnbogason, gerðar-
beiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sparisjóðurinn á
Suðurlandi, fimmtudaginn 15. nóvember 2012 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
9. nóvember 2012. Sýslumaðurinn í Kópavogi
Dalvegi 18, 200 Kópavogi, s. 560 3000
UPPBOÐ
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp
að Suðurhrauni 3. Garðabæ, Krókur bílastöð,
laugardaginn 17. nóvember 2012 kl. 12:00:
Greiðsla við hamarshögg.
Hvorki ávísanir né kreditkort eru tekin gild sem
greiðsla einungis debetkort eða peningar.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
10. nóvember 2012
AG-105 AI-085 AS-885 BA-132 BH-908 BR-953
BV-850 DE-728 DO-244 DV-633 FL-993 KN-503
KZ-023 LJ-875 LL-943 LZ-468 MX-017 MX-A90
NK-532 NK-855 OB-091 OM-250 OR-850 OV-B45
OY-236 OZ-849 PI-636 PI-846 PJ-810 PJ-K16
PJ-R17 PR-822 PT-027 PX-701 RG-112 RG-630
RJ-849 RP-846 RV-108 SI-575 SR-569 TH-078
TH-734 TS-967 TT-284 UB-281 UG-369 UV-856
UZ-865 VF-798 VJ-188 VM-289 VT-711 XY-255
YK-747 YO-456 YV-759 ZG-511 ZU-872
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
9. nóvember 2012.
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði
Bæjarhrauni 18, 220 Hafnarfirði, s: 565 2400
UPPBOÐ
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp að að
Suðurhrauni 3, Garðabæ, aðstöðu Króks dráttarbíla,
laugardaginn 17. nóvember 2012 kl. 12:00:
Einnig verða eftirtaldir munir boðnir upp að
Suðurhrauni 3, Garðabæ, aðstöðu Króks dráttarbíla
laugardaginn 17. nóvember 2012 kl. 12:00:
Búslóð í geymslugámi, prentvél Heidelberg GTO 52-2,
vélanúmer 7171 1, Sealord 1700, bátur í smíðum,
nýsmíði nr. 1 og skipaskrárnúmer 2804.
AD-259 OI-051 ZS-717 NM-839 SU-607
UR-930 BL-639 OT-526 AO-894 ON-193
YM-236 EH-X78 PV-358 DO-726 PG-127
ZZ-952 KI-V08 SD-912 JL-599 RI-866
BK-449 LV-169 TV-218 KX-147 SO-928
DU-665 MX-908 VP-820 MH-208 UF-850
KI-677 OG-G57 ZP-779 NG-906 YF-929
LS-221 OS-899 AN-V40 OL-155 ZZ-795
MX-310 PR-503 DO-392 OU-N96 BB-S27
OE-257 SB-637 JD-775 RB-253 DT-V69
OO-836 TM-875 KJ-690 SM-106 JV-004
PP-740 VK-497 MD-927 UD-936 LK-202
RY-623 ZO-826 NE-562 VR-997 MV-184
TL-047 AN-428 OI-708 ZY-720 NX-792
UX-811 DB-131 OU-J35 AY-242 OO-771
YM-927 HI-875 R 712 DR-M78 PN-185
KJ-589 SJ-751 JN-G89 RM-517 MS-860
LV-F09 UB-010 LG-683 VP-Y75 NA-785
Ökukennsla
Kenni á BMW 116i
Snorri Bjarnason,
sími 892 1451.
Bilaskoli.is
Glæsileg kennslubifreið
Subaru XV 4WD - árg. 2012.
Þægileg og háþróuð kennslubifreið.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is