Morgunblaðið - 10.11.2012, Side 54

Morgunblaðið - 10.11.2012, Side 54
Árskógar 6 - með bílskýli Snyrtileg 3ja herbergja 93,6 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi við Árskóga í Reykjavík. Eigninni fylgir stæði í bíl- skýli. Íbúðin er fyrir eldri borgara og á jarðhæð er innangengt í þjónustumiðstöð þar sem er matur, tómstundir og heilsugæsla. Íbúðin er laus strax. Tvær lyftur eru í húsinu. V. 30,8 m. 2093 Lindargata - þjónustuíbúð 2ja her- bergja þjónustuíbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Íbúð- in er laus strax. Íbúðin skiptist í stofu, baðher- bergi, herbergi og eldhús. Sérgeymsla fylgir. Öryggishnappar eru í íbúðinni. Í húsinu er m.a. matsalur, kaffistofa o.fl. V. 22,5 m. 1595 Hæðargarður - laus strax 3ja her- bergja 85,8 vönduð íbúð á jarðhæð í suðvest- urhorni hússins. Gegnheilt parket er á íbúð- inni. Sér verönd til suðurs er út af stofunni. V. 27,9 m. 1813 Sunnuflöt - Garðabær Eitt af stærstu einbýlishúsum landsins og stendur innst í botnlangagötu við Sunnuflöt í Garðabæ. Hús- ið sem er fokhelt er á tveimur hæðum og er samtals 932,0 fm að stærð. Glæsileg hönnun og glæsilegt útsýni. Húsið er hannað af GASSA arkitektum. Lóðin er 1.590 fm að stærð og er öll afgirt með steypuvirki og gert ráð fyrir sjálfvirkri lokun inn á bílastæði. Húsið er skráð á byggingarstig 4 „fokheld bygging“ V. 93,0 m. 2065 Þykkvibær 5 - einbýli Lítið einbýlishús ásamt sérstæðum bílskúr sem stendur á 834 fm lóð. Húsið er 76,1 fm og bílskúrinn er 37,6 fm samtals 113,7 fm Eignin er til afhendingar strax og býður uppá ýmsa möguleika. V. 30,9 m. 2080 Víghólastígur - einbýli/tvíbýli Mjög gott 2ja íbúða hús á útssýnisstað við Víghóla- stíg. Tvær samþykktar íbúðir og hvorri íbúð fylgir 40 fm mjög góður bílskúr. Húsið skiptist í 3ja herb. 73 fm mjög góða og bjarta íbúð í kjallara og 166 fm efri hæð með 4-5 svefnher- bergjum, tvennum svölum og endurnýjuðu eldhúsi. Hús í mjög góðu standi m.a. endur- nýjað þakjárn, ofnar og ofnalagnir, eldhús o.m.fl. Mjög góð aðkoma að húsinu. V. 58,5 m. 2076 Tjarnarsel 3 - glæsilegur garður Mjög mikið endurnýjað og glæsilegt einbýli á tveim hæðum, auka 3ja herbergja íbúð á jarð- hæð og tvöfaldur bílskúr. Lóðin er glæsileg og heymkeyrslan er steypt, pláss fyrir allt að fimm bíla. V. 66 m. 2049 Erluhólar 1 - mikið útsýni Gott 336 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 3ja her- bergja auka íbúð á neðri hæð á fallegum út- sýnisstað við Erluhóla í Reykjavík. Auka íbúðin er endurnýjuð. Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning. V. 59 m. 2029 Falleg og töluvert endurnýjuð 106,7 fm neðri sérhæð á góðum stað við Bólstaðarhlíð. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og vinnuherbergi. Í kjallara er sér- geymsla og sameignar þvottahús. V. 34,4 m. 2098 OPIÐ HÚS Á MÁNUDAG FRÁ KL 17:30 - 18:00 BÓLSTAÐARHLÍÐ 35 - NEÐRI SÉRHÆÐ OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Mjög falleg 4ra herbergja 115,9 fm neðri sérhæð í góðu fjórbýli á eftirsóttum stað. Hæðin skipt- ist í forstofu, hol, eldhús, stofu, herbergi innra hol, tvö svefnherb og baðherb. Í sameign er þvottahús og hjólageymsla. Garðurinn er sérstaklega fallegur og vel gróinn með miklum trjám. V. 39,9 m. 2064 OPIÐ HÚS Á MORGUN SUNNUDAG FRÁ KL 15:00 - 16:00 TÓMASARHAGI 57 - SÉRHÆÐ OP IÐ HÚ S SU NN UD AG Snyrtilegt 3ja herbergja 77,1 fm parhús á einni hæð ásamt innbyggðum 23,9 fm bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, baðherb., þvottahús, eldhús og bjarta stofu með útgangi út á verönd til suðurs og vesturs. V. 29,5 m. 2095 OPIÐ HÚS Á ÞRIÐJUDAG FRÁ KL. 17:30 - 18:00 FANNAFOLD 129A - PARHÚS OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG 3ja herbergja nýstandsett 74,3 fm íbúð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin snýr til vestnorðvesturs og er með fallegu útsýni yfir borgina. V. 18,8 m. 2102 OPIÐ HÚS Á ÞRIÐJUDAG FRÁ KL. 17:30 - 18:00 DÚFNAHÓLAR 6 - GÓÐ LÁN - LAUS STRAX OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Falleg 3ja herbergja 95,6 fm endaíbúð á 5.hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Möguleiki er að nýta sérgeymslu innan íbúðar sem þriðja herbergið. Góðar svalir með fínu útsýni. Góðar eikarinnréttingar. Parket. Laus strax. V. 23,9 m. 2081 OPIÐ HÚS Á ÞRIÐJUDAG FRÁ KL 17:30 - 18:00 ÞÓRÐARSVEIGUR 17 - ENDAÍBÚÐ OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Fallegt 331,3 fm einbýlishús á tveimur hæðum með rúmgóðum 34 fm bílskúr og auka 2ja her- bergja íbúð með sérinngangi. Stórkostlegt útsýni, sólstofa með heitum potti, björt og falleg stofa með arni og stórar svalir. V. 68 m. 2030 OPIÐ HÚS Á ÞRIÐJUDAG FRÁ KL. 17:30 - 18:00 HAUKSHÓLAR 5 - FRÁBÆRT ÚTSÝNI OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Rúmgóð og björt 5 herbergja 174,8 fm neðri sérhæð í fallegu steinhúsi með bílskúr. Fjögur svefnherbergi, ca 40 fm stofa og borðstofa með útgengi út á vestur svalir. Bílskúr er 30,3 fm með rafm og hita. Fallegt sjávarútsýni. V. 45 m. 2104 OPIÐ HÚS Á MÁNUDAG FRÁ KL. 17:30 - 18:00 UNNARBRAUT 12 - SJÁVARÚSTÝNI OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Mjög fallegt og gott einlyft 157 fm einbýlishús með innbyggðum 36,9 fm bílskúr. Húsið er eink- ar snyrtilegt og í góðu ástandi enda fengið gott viðhald. Húsið skiptist í forstofu, hol, rúmgóða stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús og bílskúr. V. 47 m. 1966 OPIÐ HÚS Á MÁNUDAG FRÁ KL. 17:00 - 18:00 STARARIMI 23 - FALLEGT HÚS OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G Fallegt mjög vel skipulagt einbýlishús sem er virðulegt járnklætt timburhús á steyptum kjallara. Húsið er skráð verslunar og skrifstofuhúsnæði samt 149 fm Í dag eru í húsinu skrifstofur og fundaraðstaða en lítið mál að nýta það sem íbúðarhúsnæði. Einstaklega góð staðsetning. Tveir inngangar. Bakgarður. Endurnýjaðar ofnalagnir og ofnar. V. 39,0 m. 1993 OPIÐ HÚS Á MÁNUDAG FRÁ KL. 17:00 - 17:30 FRAKKASTÍGUR 9 - GÓÐ STAÐSETNING OP IÐ HÚ S MÁ NU DA G

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.