Morgunblaðið - 10.11.2012, Blaðsíða 64
64 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. NÓVEMBER 2012
Stuttmyndahátíðin Couch Fest verð-
ur haldin í fimmta sinn í dag í fjölda
borga víða um heim og er Reykjavík
ein þeirra. Af öðrum borgum má
nefna Seattle í Bandaríkjunum,
Melbourne í Ástralíu, Novi Sad í
Serbíu og Katmandu í Nepal. Sýn-
ingastaðir eru óhefðbundnir, m.a.
sýnt í heimahúsum en í Reykjavík
verður sýnt á fjórum stöðum: í
Kaldalóni í Hörpu (sýningar hefjast
kl. 20), í húsnæði
Íslenska fjalla-
hjólaklúbbsins að
Brekkustíg 2 (kl.
14), í báti
skoðunarferða-
fyrirtækisins
Special Tours við
Reykjavíkurhöfn
(kl. 16) og Hostel
International
Reykjavik að
Vesturgötu 17 og Sundlaugavegi 34
(kl. 18). Lokateiti verður svo haldin á
Kex Hosteli og hefst hún kl. 22.
Sýningar á hverjum stað eru um
klukkustund að lengd eða rétt rúm-
lega það og eru myndir flokkaðar
eftir umfjöllunarefnum, allt frá til-
raunakenndum myndum yfir í
gamanmyndir og teiknimyndir.
Valið úr hundruðum mynda
Stjórnandi og stofnandi hátíðar-
innar, Bandaríkjamaðurinn Craig
Downing, býr á Íslandi og starfar
hjá Sagafilm. Hann segir hátíðina
fara fram í 50 borgum í 30 löndum.
Það kemur því ekki á óvart að hún sé
sú umfangsmesta sinnar tegundar í
heiminum.
Spurður að því hvernig myndir
séu valdar til sýninga á hátíðinni
segir Downing að kvikmyndagerð-
armenn sendi inn myndir og auk
þess horfi skipuleggjendur hátíð-
arinnar á hundruð stuttmynda, m.a.
myndir sem hafi verið sýndar nýver-
ið á virtum kvikmyndahátíðum, m.a.
í Sundance og Seattle.
Myndirnar eru allt frá mínútu að
lengd upp í 10 mínútur eða þar um
bil og verða ríflega 40 sýndar, áhorf-
endum að kostnaðarlausu.
Downing segir markmið hátíð-
arinnar einfaldlega það að sýna kvik-
myndaunnendum um allan heim frá-
bærar stuttmyndir. Spurður að því
hvernig hægt sé að halda slíka hátíð
ókeypis segir Downing það mögu-
legt með styrkjum, m.a. frá Reykja-
víkurborg þetta árið, frjálsum fram-
lögum af ýmsu tagi og sjálfboða-
vinnu.
Dagskrá hátíðarinnar í Reykjavík
má kynna sér á vef Couch Fest:
couchfestfilms.com/RVK2012.html.
Þar má finna upplýsingar um mynd-
irnar og hvers konar myndir verða
sýndar á hverjum stað fyrir sig.
helgisnaer@mbl.is
Hátíð í tugum borga
Couch Fest stuttmyndahátíðin fer fram í 50 borgum í 30
löndum í dag og þá m.a. í Reykjavík Ókeypis á sýningar
Stutt Úr stuttmyndinni Aquadettes sem sýnd verður á Couch Fest.
Craig Downing
J. A. Ó. - MBL
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
STÓRBROTIN KVIKMYNDAVEISLA!
NÁNAR Á MIÐI.IS
CLOUD ATLAS KL. 8 16 / PITCH PERFECT KL. 8 12
SKYFALL KL. 5.20 - 10.10 12
HOTEL TRANSYLVANIA KL. 3.40 (TILB.) - 6 7
TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 3.40 (TILB.) L
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
-ROGER EBERT
CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 8 16
PITCH PERFECT KL. 3.15 - 5.30 - 8 - 10.30 12
HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL.TEXTI KL. 1 (TILB.) - 3.15 - 5.50
SKYFALL KL. 1 (TILBOÐ) - 5 - 8 - 9 - 11* 12
SKYFALL LÚXUS KL. 1 - 5 - 8 - 11* 12
TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 1 (TILBOÐ) - 3.15 L
FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) L
*AÐEINS LAUGARDAG
CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16
HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 3.40 (TILB.) 7
SKYFALL KL. 3 (TILB.) - 6 - 9 - 10.10 12
TAKEN 2 KL. 10.30 16 / LOVE IS ALL YOU NEED KL. 8 L
ÁVAXTAKARFAN KL. 3.40 (TILBOÐ) L
DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5.50 - 8 10
THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10
Þarabakki 3 ~ 109 Reykjavík ~ sími 566 6161 ~ curves.is
Það eru alltaf
þjálfarar þér
til aðstoðar
… Heilsurækt fyrir konur
Ég vinn á hjúkrunarheimili sem félagsliði.
Ég byrjaði að æfa í Curves fyrir ári síðan, af því
ég vildi léttast og styrkja mig. Ég hef æft ca.
3x í viku og líkar rosalega vel. Á þessum tíma
hef ég losnað við 10 kg og er miklu hressari
núna. Curves er frábær staður með frábæru
starfsfólki. Ég þarf ekki að panta tíma, kem að
æfa þegar það passar mér best.
Paula HolmPaula Holm, 40 ára
Æfingin hjá okkur
tekur aðeins 30 mínútur
Nýtt!
bjóðum
nú einnig
upp á tri
mform
SKYFALL Sýndkl.6:15- 7-9:10-10(Power)
WRECK-IT RALPH 2D Sýndkl.2-4:10
WRECK-IT RALPH 3D Sýndkl.2-4:30-5:50
PITCH PERFECT Sýndkl.8-10:15
TEDDI 2D Sýndkl.2-4
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! SÝNINGAR Í 4K - KL: 7 OG 10
POWE
RSÝN
ING
KL. 10
Í 4K
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
12
12
L
L
L
,,Sú besta í allri seríunni”
T.V - Kvikmyndir.is
,,Fyrsta flokks 007”
J.A.Ó - MBL
,,Þrælspennandi og skemmtileg
frá upphafi til enda”
H.V.A - FBL
Þ.Þ - FBL