Morgunblaðið - 16.11.2012, Side 47

Morgunblaðið - 16.11.2012, Side 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2012 Met voru sett á uppboðum Sotheby’s og Christie’s í vikunni, þar sem seld var myndlist eftirstríðsáranna og samtímalistamanna. Mörg afar góð verk fóru undir hamarinn og bæði uppboðshúsin náðu hæstu hæðum hvað varðar heildarandvirði seldra verka. Hjá Sotheby’s seldust sam- tals 58 myndverk fyrir 375 milljónir dala, um 47 milljarða króna, og féll þar með eldra sölumet frá árinu 2008. Hjá Christie’s voru kaupendur enn viljugri kvöldið eftir, og greiddu 412 milljónir dala, um 51 milljarð króna, fyrir slegin verk. Aðallega voru seld verk eftir bandaríska listamenn en að sögn fjölmiðla komu kaupendur víða að og voru reiðubúnir að greiða metfé fyr- ir lykilverk eftir listamennina. „Það var mikið af erlendu fé hér í kvöld, meira en nokkru sinni fyrr,“ er haft eftir sérfræðingi í The New York Times um uppboð Christie’s. Enginn var með hugann við alþjóðlega fjár- málakreppu á þessum uppboðum. Stjörnuverk kvöldsins hjá Sothe- by’s var málverk eftir Mark Rothko frá 1954 en það var slegið kaupanda fyrir 67 milljónir dala. Metfé fékkst þar fyrir „Number 4, 1951“ eftir Jac- son Pollock; 40 milljónir dala, og málverk eftir Francis Bacon af öskrandi páfa, frá 1954, var selt fyrir 26,5 milljónir dala. Hjá Christie’s fékkst metverð fyr- ir verk eftir Franz Kline, Jeff Ko- ons, Jean-Michel Basquiat og Die- benkorn, en dýrast var málverk Andy Warhol, „Statue of Liberty“, sem var slegið hæstbjóðanda á 44 milljónir dala – 5,5 milljarða kr. Túlipanar Jeff Koons við metverk – var slegið á fjóra milljarða kr. Met slegin á myndlistar- uppboðum Sýningin Sviðsett verður opnuð í Galleríi Ágúst á morgun, 17. nóv- ember, kl. 16. Á henni sýnir Hug- steypan ljósmyndasyrpuna Sviðsett málverk en Hugsteypan er sam- starfsverkefni myndlistarmann- anna Ingunnar Fjólu Ingþórsdóttur og Þórdísar Jóhannesdóttur. Í ljósmyndasyrpunni kanna Ing- unn og Þórdís samband málverks og ljósmyndar. „Unnin eru málverk til þess eins að mynda þau þar sem ákveðið augnablik í málverkunum er fest á filmu. Verkin skilja eftir spurninguna um hvar hið eiginlega listaverk sé að finna, í fyrirmynd- inni eða eftirmyndinni,“ segir m.a. um sýninguna í tilkynningu en það er Markús Þór Andrésson sem ritar sýningartexta. Ingunn og Þórdís hafa hin síð- ustu ár starfað saman sem Hug- steypan sem og sitt í hvoru lagi. Hugsteypan hefur tekið þátt í fjölda sýninga, m.a. í Hafnarborg, Kling & Bang galleríi, Listasafni Árnesinga og Listasal Mosfells- bæjar auk samsýninga á erlendri grundu. Þórdís hefur að mestu fengist við ljósmyndun en Ingunn málverk og innsetningar. Báðar hafa þær unnið út frá miðlunum sjálfum á rannsakandi hátt og leit- ast við að finna á þeim nýja fleti, að því er fram kemur í tilkynningu. Ólíkir bakgrunnar þeirra mætist í verkum Hugsteypunnar þar sem efnistökin geti verið allt frá hug- leiðingum um listasöguna og eðli myndlistar til kíminnar notkunar á viðurkenndum aðferðum rann- sókna til að vinna myndlistarverk þar sem útkoman sé alltaf fagur- fræðileg og frjáls eftir því. Frekari upplýsingar má finna á vef gallerísins: galleriagust.is og á vefsíðu Hugsteypunnar: hugsteyp- an.com. Spurning Sviðsett málverk, ein ljósmynda Hugsteypunnar á sýningunni. Verkin vekja þá spurningu hvar hið eiginlega listaverk sé að finna. Samband málverks og ljósmyndar rannsakað  Hugsteypan opnar sýningu í Galleríi Ágúst á morgun Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 16/11 kl. 20:00 lokas Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Síðustu sýningar Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Sun 30/12 kl. 20:00 Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 2/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 9/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 lokas Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 16/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Sýningum lýkur í desember Rautt (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Fim 22/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Þri 20/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Mið 21/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember og desember Gullregn (Nýja sviðið) Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 29/12 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 27/12 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 18/11 kl. 13:00 lokas Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri. Allra síðasta sýning Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 18/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 6.k It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey. Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Fim 22/11 kl. 20:00 frums Sun 2/12 kl. 20:00 4.k Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 23/11 kl. 20:00 2.k Fim 6/12 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 3.k Sun 9/12 kl. 20:00 Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 17/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 23.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 24.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 Sun 2/12 kl. 14:00 25.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 26.sýn Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 20.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Jónsmessunótt (Kassinn) Fös 16/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 6/12 kl. 19:30 23.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 8/12 kl. 19:30 24.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 21.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Lau 1/12 kl. 19:30 22.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Lau 17/11 kl. 17:00 Sun 18/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins örfáar sýningar í nóvember! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 24/11 kl. 11:00 Lau 1/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 24/11 kl. 13:00 Lau 1/12 kl. 13:00 Lau 8/12 kl. 13:00 Lau 24/11 kl. 14:30 Lau 1/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 25/11 kl. 11:00 Sun 2/12 kl. 11:00 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 25/11 kl. 12:30 Sun 2/12 kl. 12:30 Miðasala hafin á vinsæla aðventuleikrit Þjóðleikhússins - og miðarnir rjúka út!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.