Morgunblaðið - 16.11.2012, Qupperneq 49
MENNING 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. NÓVEMBER 2012
Snabba Cash 2
Glæpamaðurinn Johan Westlund
afplánar fangelsisdóm og hyggst
komast aftur á beinu brautina í líf-
inu. Hann skrifar forrit sem hann
ætlar sér að selja og fær leyfi til
þess að bregða sér út fyrir múra
fangelsisins til að ganga frá samn-
ingi. Við það nýtur hann aðstoðar
samfanga síns sem er ekki allur þar
sem hann er séður og þarf Johan að
standast þá freistingu að snúa ekki
aftur á glæpabrautina. Johan frétt-
ir af því að glæpamaður sem hann
kannast við sitji á fúlgum fjár og
freistar það hans að koma yfir þær
höndum. Leikstjóri er Babak Najafi
og í aðalhlutverkum Joel Kinna-
man, Fares Fares og Matias Varela.
Filmfenix: 4/5
Moviezine: 4/5
Twilight Breaking Dawn Part 2
Fimmta og síðasta kvikmyndin í
Twilight-syrpunni. Segir sem fyrr
af blóðsugum og varúlfum. Bella
Swan er nú orðin vampíra og hefur
eignast stúlkubarn með heitmanni
sínum, vampírunni Edward Cullen.
Ekki eru allir sáttir við afkvæmið
og Bella og Edward komast að því
að þau eru öll í bráðri lífshættu.
Þau eru borin röngum sökum og
þurfa að verjast. Til þess leita þau
liðsstyrks hjá sínum líkum og upp-
hefst bardagi mikill. Leikstjóri er
Bill Condon og í aðalhlutverkum
Kristen Stewart, Robert Pattinson
og Taylor Lautner.
Rotten Tomatoes: 82%
Draumurinn um veginn 5. hluti: Að
heiman heim
Síðasti hluti myndaflokks Erlends
Sveinssonar um pílagrímsgöngu
rithöfundarins Thors heitins Vil-
hjálmssonar eftir hinum forna Jak-
obsvegi á Spáni. Thor er kominn til
heilsu á ný eftir veikindi sem
hrjáðu hann í 4. hlutanum og getur
nú fylgt eftir ásetningi sínum um að
ganga til grafar Jakobs postula í
dómkirkjunni í Santiago de Comp-
ostela.
Bíófrumsýningar
Skjótfenginn
gróði og vampírur
Barátta Úr síðustu Twilight-myndinni, Twilight Breaking Dawn Part 2.
Evrópsk kvikmyndahátíð í Reykja-
vík, REFF, hefst í dag í Bíó Paradís.
Ellefu nýjar og nýlegar kvikmyndir
verða sýndar á hátíðinni auk þriggja
eldri mynda leikstjórans Theos An-
gelopoulos. Hátíðin verður opnuð kl.
19 með sýningu á fjórum kvikmynd-
um: Ölpunum eftir Giorgos Lanthi-
mos, Strák á hjóli eftir Dardenne-
bræður, Hafinu djúpa bláa eftir Te-
rence Davies og Gaurunum eftir
Olivier Dahan. Dagskrá hátíðar-
innar og frekari upplýsingar má
finna á bioparadis.is.
REFF hefst í kvöld með fjórum myndum
Strákur Úr belgísku kvikmyndinni Strák-
ur á hjóli, Le gamin au vélo á frummálinu.
Jólin nálgast
Sívinsælu smákökurnar og
smákökudeigin komin í hillurnar.
Njótum aðventunnar
Dalvegi 4 - 201 Kópavogur
Hamraborg 14 - 200 Kópavogur
Sími: 564 4700
Opnunartími Dalvegi:
Mánudaga til föstudaga frá 6:00 til 18:00
laugardaga frá 6:00 til 17:00
sunnudaga frá 7:00 til 17:00
NÝTT Í BÍÓ
-VARIETY
-HOLLYWOOD REPORTER
Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI
Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA
L
BOXOFFICE MAGAZINE
MYNDIN SEM MARGIR VILJA MEINA AÐ VERÐI EIN SÚ
SIGURSTRANGLEGASTA Á NÆSTU ÓSKARSVERÐLAUNAHÁTÍÐ
-B.O. MAGAZINE
- NEW YORK DAILY NEWS
LOKAMYNDIN Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA
12
16
L
L
L
AKUREYRI
TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 KL. 8 - 10:20
WRECK-IT RALPH ÍSL TAL3D KL. 6
BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSLTAL KL. 6
HOPE SPRINGS KL. 8
END OF WATCH KL. 10:20
EGILSHÖLL
L
L
L
16
14
14
12
12
TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2
KL. 5:30 - 8 - 9 - 10:30
ARGO KL. 8 - 10:30
CLOUD ATLAS KL. 5:50 - 8
WRECK-IT RALPH ÍSL TAL3D KL. 5:30
WRECK-IT RALPH ENSKTTAL KL. 5:50
16
12
KEFLAVÍK
L
L
L
TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 8 - 10:30
WRECK IT RALPH ÍSL TAL3D KL. 5:50
HOPE SPRINGS KL. 8
END OF WATCH KL. 10:10
BRAVE ÍSLTAL KL. 6
ÁLFABAKKA
L
L
L
VIP
16
16
14
12
L
L
TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2
KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 VIP
KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
WRECK IT RALPH M/ÍSL.TALI Í3D KL. 3:40 - 5:50
WRECK IT RALPH M/ÍSL.TALI KL. 3:40 - 5:50
WRECK IT RALPH ENSKU.TALI KL. 5:50 - 8 - 10:10
ARGO KL. 5:40 - 8 - 10:30
HOPE SPRINGS KL. 3:40 - 8
HOUSE AT END OF STREET KL. 8:10 - 10:30
BRAVE M/ÍSL.TALI KL. 3:40
END OF WATCH KL. 10:10
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
12
12
L
L
TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2
KL. 5:30 - 8 - 10:30 NÚMERUÐ SÆTI
SKYFALL KL. 5 - 6 - 8 - 9 - 11
WRECK IT RALPHÍSL.TALI KL. 3:20
WRECK IT RALPH ÍSL TAL3D KL. 3:50
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
12
16MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ