Morgunblaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 44
setti saman jólalagalistann sinn með dóttur sinni sem er alveg að missa sig úr spenningi yfir jólunum. Jólakötturinn – Björk White Christmas – Bing Crosby Just Like Christmas – Low Happy Xmas/War is Over – John Lennon Fairytale of New York – The Pogues Einar Tönsberg 44 Jólablað Morgunblaðsins M argir halda fast í gamlar hefðir á jólum, hvort sem er í mat, borðhaldi eða jafnvel í tónlistarvali um jólin. Svo virðist sem fólk hafi einnig ákveðnar hugmyndir um á hvað skal hlusta á þessari hátíð ljóss og friðar. Á það að vera messan kl. 18, klassísk tónlist, popptónlist eða kannski bara eitthvað allt annað? En hvað skyldi fagfólk í tónlist hlusta á um jólin? Til að englakór í bakröddum til að tengjast jólum í huga viðkom- andi. Það er frekar einhver persónuleg tenging eða hugrenn- ingatengsl sem gefa ákveðnu lagi jólatengingu. Þau Bryndís Halla Gylfadóttir, Einar Tönsberg, Krummi Björgvinsson og Sigríður Thorlacius eru öll starfandi tónlistarmenn og hafa fjölbreyttan og skemmtilegan tónlistarsmekk. Þau voru tilbúin til þess að deila með lesendum Morgunblaðsins sínum uppáhaldsjólalögum. arnasigrun@gmail.com komast á snoðir um það voru nokkrir tónlistarmenn teknir tali og spurðir út í jólahefðirnar. Sellóleikarinn Bryndís Halla Gylfadóttir segist til dæmis vilja hlusta á tónlist af heimagerðum diski sem börnin í fjölskyldunni tóku upp fyrir nokkrum árum. Sigríður Thorlacius og Einar Tönsberg halda upp á sama lagið um jólaköttinn, en hvort sína útsetn- inguna. Lög þurfa ekki að vera hlaðin klukknahljómi og eða með Á hvað hlustar tónlistarfólk um jólin? Fagfólk í tónlist hlustar á fjölbreytta tónlist um jólin. Tónlistin þarf ekkert að vera þar til gerð jólatónlist til að eiga vel við. á sér nokkur uppáhaldsjólalög. Hún segir að Það aldin út er sprungið sé fallegasti jóla- sálmurinn, en hann má ekki hljóma á hennar heimili fyrr en á aðfangadag. Jólakötturinn – Ingibjörg Þorbergs Það aldin út er sprungið – Ýmsir flytjendur Jólin jólin alls staðar – Ellý og Vilhjálmur Ó Grýla – Ómar Ragnarsson White Christmas – Bing Crosby Sigríður Thorlacius var í fyrstu ekkert viss um að hann fyndi jóla- lög sem honum líkaði vel við en var þó viss um að hann ætti sér nokkur lög sem sér þætti vænt um. Silent Night, Holy Night – Mahalia Jackson Driving home for Christmas – Chris Rea The Christmas Song (Chestnuts Roasting) – Nat King Cole Power of Love – Frankie Goes To Hollywood Mamma – Björgvin Halldórsson Do They Know It’s Christmas – Band Aid Oh come all ye faithful – Elvis Presley Wonderful Christmas Time – Paul McCart- ney Krummi Björgvinsson hlustar ekkert bara á þar til gerða jólatónlist um jólin. Barokktónskáldin skipa stóran sess sem og frumsamin jólatónlist fjölskyldunnar þar sem systir hennar, Yrsa Þöll, leikur stórt hlutverk. Jóladiskur Franks Sinatra þykir Bryndísi skemmtilega hallærislegur, en það kallast „spúggulegur“ í hennar fjölskyldu. Bryndís nefnir helst geisladiska í heild sinni fremur en stök lög. Jóladiskur Hamrahlíðarkórsins Aríur J.S. Bach – Kathleen Battle og Itzhak Perlman Christmas Songs – Frank Sinatra Spúggujól – Yrsa Þöll Gylfadóttir og fjölskylda Bryndís Halla Gylfadóttir Það er ætíð stór stund þegar jólaljósin eru tendruð í Oxfordstræti, heims- kunnu verslunargötunni í bresku höfuðborginni, Lundúnum. Engin und- antekning var þar á er ljósin voru kveikt mánudaginn 5. nóvember sl. Jóla- ljósin voru eiginlega poppuð upp í Oxfordstræti, því haldin var mikil popphátíð í götunni sem endaði á því að söngvarinn vinsæli, Robbie Willi- ams, tendraði ljósin við mikinn fögnuð viðstaddra, um 20 þúsund manns. Williams söng nokkur lög og hið sama gerðu aðrar breskar stjörnur; sönghópurinn Lawson og Leona Lewis. Williams naut aðstoðar söngkon- unnar Emmu Bunton úr Kryddpíunum er hann ýtti á rofann og hleypti raf- straumi út í 300 þúsund pera skreytinguna sem liggur eftir endilangri tæp- lega tveggja kílómetra langri götunni. Skreytingin hefur tekið breytingum frá í fyrra og meðal annars svífa stórir bögglar og regnhlífar yfir götunni. agas@mbl.is Ljósadýrð Skreytingarnar eru fjölbreyttar í Oxfordstræti. Ljós Það liggur eitthvað í loftinu. Ljósadýrð í Lundúnum AFP London Ávextir tilheyra jólunum og fást hjá götusölum í Oxford. Jólaljósin poppuð upp í Oxfordstræti. Robbie Williams tendraði ljósin við mikinn fögnuð. www.gjofsemgefur.is PI PA R\ TB W A • SÍ A • 11 30 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.