Morgunblaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 112

Morgunblaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 112
Morgunblaðið/Ómar Hönnunarhús „Við lítum gjarnan á okkur sem segulstál og samkomustað í senn, fyrir alla innlenda og erlenda unnendur og áhugafólk um íslenska hönnun,“ segir Thelma Björk Jónsdóttir, verlsunarstjóri hjá ATMO. 112 Jólablað Morgunblaðsins SCOTTISH FINE SOAPS HÚÐ OG BAÐVÖRUR FRÁ LÚXUS Í JÓLAPAKKANN tla jólasápan Fást í helstu apótekum og sérverslunum um land allt A TMO er verslun með vörur eftir íslenska hönnuði á þremur hæð- um. Þá er í kjallaranum að finna verslunina 9 líf sem býður upp bæði fatnað og hús- muni sem leita framhaldslífs með nýjum eigendum,“ útskýrir Thelma. „Vörurnar þar eru sérvaldar af stíl- istum hússins sem starfa með Góða hirðinum og Rauða krossi Íslands, sem nýtur góðs af starfseminni. Aðgangur að íslenskri hönnun Yfirlýst markmið ATMO er að auðvelda aðgang að íslenskri hönnun enda er hvergi að finna annað eins úrval af íslenskri hönnunarvöru á einum stað. „Við viljum auka veg og virðingu íslenskrar hönnunar um leið og við kappkostum að aðstoða ís- lenska hönnuði við að selja sína hönnun, bæði hérlendis og erlendis, þannig að þeir geti sett tíma sinn sem mest í að hanna og þróa nýjar vörur,“ segir Thelma. „Við lítum gjarnan á okkur sem segulstál og samkomustað í senn, fyrir alla inn- lenda og erlenda unnendur og áhuga- fólk um íslenska hönnun. Það er gríð- arleg gróska í gangi og margt spennandi hjá okkur að skoða. Svo er bara gaman að koma við og upplifa sköpun og nýjustu strauma á Ís- landi.“ Jólaföt eftir íslenska hönnuði Sem fyrr segir er af mörgu að taka í ATMO-húsinu og því kjörið að kíkja þar á jólafötin. Meðal hönnuða og merkja sem til sölu eru í ATMO eru Bóas Kristjánsson, Steinunn, Spaks- mannsspjarir, Skaparinn, Sonja Bent, Marta Jónsson, Hlín Reykdal, Huginn Muninn, Hildur Yeoman, Birna og Gló, og er þá fátt eitt talið upp. Jólablaðið fékk þær Ástu Krist- jánsdóttur og Thelmu Björk í lið með sér til að fá nokkrar góðar hug- myndir að fötum fyrir jólin. jonagnar@mbl.is Hálsmen: Hildur Yeoman. Jólaföt frá íslensk- um hönnuðum Yfir 60 vörumerki hönnuða eru samankomin í ATMO á Laugavegi. Þar á meðal er fatnaður, skór, gjafavara, snyrtivörur, skartgripir, tónlist og bækur, eins og Thelma Björk Jónsdóttir verslunarstjóri segir frá. ’Af mörgu að taka í ATMO og því kjör- ið að kíkja þar á jólafötin. Svartur kjóll: Skaparinn. Gylltur kjóll yfir: Skaparinn. Skór: Marta Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.