Morgunblaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 75
JÓLATÓNLISTARHÁTÍÐ
HALLGRÍMSKIRKJU 2012
Miðasala í Hallgrímskirkju, s. 510 1000, opið alla daga kl. 9 - 17
listvinafelag.is - hallgrimskirkja.is
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 31. STARFSÁR
Mótettukór Hallgrímskirkju
Alþjóðlega barokksveitin í Den Haag
Stjórnandi: Hörður Áskelsson
BW
V
24
8
29. des. kl. 17: kantötur I-IV
30. des. kl. 17: kantötur I,II,V,VI
ELDBORG, HÖRPU
Herdís Anna Jónasdóttir sópran
Daniel Cabena kontratenór
Benedikt Kristjánsson tenór
Stephan Macleod bassi
NÝTT - JÓLAÓRATÓRÍAN Í HÖRPU: Námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Nánar á Endurmenntun.is
Miðasala er hafin í Hörpu, s. 528 5050, www.harpa.is og á miði.is
2. des, 1. sunnudagur í aðventu kl. 17
Sigurður Sævarsson:
JÓLAÓRATÓRÍA
Frumflutningur
Ný jólaóratóría með latneskum texta
SCHOLA CANTORUM
CAPUT HÓPURINN
Guðspjallamaður:
Jóhann Smári Sævarsson bassi
María: Kirstin Erna Blöndal sópran
Stjórnandi: Hörður Áskelsson
Aðgangseyrir 3.900 kr./listvinir og nemendur 2.000 kr.
5. desember, miðvikudagur kl.12-12.30
Aðventa
hádegistónleikar með Schola cantorum.
Schola cantorum syngur íslenska og
evrópska aðventutónlist.
Stjórnandi: Hörður Áskelsson
Miðaverð: 1.500 kr./listvinir 1.000 kr.
16. desember, mánudagur kl. 17
Orgelið og jólin
Björn Steinar Sólbergssonflytur
orgelverk eftir Carter, Guilmant, Messiaen
(úr La Nativité) o. fl.
Miðaverð: 1.500 kr./listvinir 1.000 kr.
19. desember, miðvikudagur kl. 12-12.30
Jólin
Hádegistónleikar með Schola cantorum
Schola cantorum syngur íslenska og
evrópska jólatónlist.
Stjórnandi: Hörður Áskelsson
Miðaverð: 1.500 kr./listvinir 1.000 kr.
Hátíðarhljómar við áramót
Hátíðartónlist fyrir trompeta, orgel og pákur.
Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson,
Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Björn
Steinar Sólbergsson orgelleikari og Eggert
Pálsson pákuleikari flytja verk m.a. eftir Vivaldi,
Purcell, Widor og Albinoni.
Aðgangseyrir: 3.000 kr./2.500 kr./listvinir: 1.500 kr.
31. desember, gamlársdagur kl. 17