Morgunblaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 107

Morgunblaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 107
Brownies 85 g dökkt súkkulaði 115 g ósaltað smjör 265 g sykur 2 egg 1 tsk vanillusykur 1⁄2 tsk maldonsalt 85 g hveiti Hitið ofninn í 175°. Klæðið 20 × 20 cm form með bökunarpappír og smyrjið það. Bræðið súkkulaði og smjör sam- an í potti. Takið pottinn af hitanum og hrærið sykri, eggjum (einu í einu), vanillusykri og salti saman við. Blandið hveiti saman við með sleikju og skrapið vel niður með hliðunum. Hellið deiginu í bökunarformið og dreifið úr því. Bakið í 25-30 mín- útur. Látið kökuna kólna og skerið hana svo í bita. Kakan er mjög sæt og því er tilvalið að hafa bitana smáa og geyma þá í ísskáp. Jólablað Morgunblaðsins 107 Súkkulaðisprungur 100 g 56% súkkulaði 2 dl hveiti 3 msk kakó 1 tsk lyftiduft smávegis maldonsalt 60 g smjör 11⁄2 dl púðursykur 1 egg 1⁄2 tsk vanillusykur 1⁄4 tsk kardemomma 1⁄4 dl mjólk 1 dl sykur 1⁄2 dl flórsykur Hakkið súkkulaðið og bræðið það yfir vatnsbaði (í skál yfir sjóðandi vatni). Látið kólna aðeins. Hrærið saman smjör og púðursykur. Hrær- ið egginu saman við. Bætið van- illusykri, kardemommu og bræddu súkkulaðinu saman við og blandið vel saman. Hrærið saman hveiti, kakói, lyfti- dufti og salti í skál. Hrærið blönd- unni saman við deigið ásamt mjólk- inni, deigið á að vera blautt. Setjið það í plastfilmu og geymið í ísskáp í nokkra tíma. Hitið ofninn í 175°. Mótið kúlur úr deiginu og þrýstið létt á þær. Veltið upp úr sykri og síðan vel upp úr flór- sykri. Setjið á ofnplötu klædda bök- unarpappír og bakið í miðjum ofni í ca 15 mínútur. Hvítar súkkulaðitrufflur með piparkökuhjúp 20 g hvítt súkkulaði 1⁄2 dl rjómi 25 g smjör fínrifið hýði af 1⁄2 sítrónu 2 msk ferskur sítrónusafi 10-15 fínmuldar piparkökur Hitið rjómann að suðu í potti. Takið pottinn af hitanum og hrærið smjöri og hökkuðu súkkulaði sam- an við. Hrærið þar til allt hefur bráðnað saman. Bætið sítrónuhýði og sítrónusafa saman við. Setjið blönduna í ísskáp í a.m.k. klukku- tíma. Myljið piparkökurnar í mat- vinnsluvél. Mótið kúlur úr súkku- laðiblöndunni og veltið upp úr pip- arkökumylsnunni. Geymið í ísskáp. Bounty-kúlur Fylling 50 g smjör 1⁄2 dl síróp 1⁄2 dl flórsykur 2 dl rjómi 200 g kókosmjöl Hjúpur 200 g ljóst hjúpsúkkulaði Setjið smjör, síróp, flórsykur og rjóma í pott og látið sjóða í 5-8 mín- útur, eða þar til deigið byrjar að verða seigt. Bætið kókosmjöli sam- an við og kælið. Rúllið í litlar kúlur, leggið á smjörpappír og látið standa á köldum stað í a.m.k. 1 klst. Bræðið súkkulaðihjúpinn yfir vatnsbaði og dýfið kókoskúlunum of- an í. Látið hjúpinn harðna. Geymið bounty-kúlurnar í ísskáp. Brownies Hafrakökur með banönum og Nutella Súkku- laðisprungur Hvítar súkkulaðitrufflur með piparkökuhjúp Bounty-kúlur Hafrakökur með banönum og Nutella 210 g hveiti 220 g sykur 1⁄2 tsk matarsódi 1⁄2 tsk salt 200 g smjör 2 stórir bananar 1 egg 175 g haframjöl 140 g Nutella Hitið ofninn í 200°. Blandið hveiti, sykri, matarsóda og salti saman í skál. Skerið smjör í bita og blandið saman við þurrefnin. Stappið ban- ana og blandið við deigið ásamt egg- inu. Bætið höfrum í deigið og bland- ið öllu vel saman. Setjið Nutella út í með hnífi, það á ekki að blandast vel við deigið heldur að vera í klumpum víðs vegar um deigið. Klæðið ofnplötu með bök- unarpappír. Notið teskeiðar til að setja deigdropa á bökunarpappírinn (deigið er nokkuð blautt í sér). Bakið í 8-10 mínútur. Kökurnar má frysta. 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.