Morgunblaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 108

Morgunblaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 108
108 Jólablað Morgunblaðsins Skólavörðustíg 7, Rvk, sími 551 5814, www.th.is Verð 8.600.- kr. Verð 11.500.- kr. Verð 4.900.- kr. Verð frá 4.200.- kr. Herralúffur 7.700 kr. Dömulúffur frá 6.500.- Súkkulaðimús með karamelluhúðuðum hnetumulningi Súkkulaðimús 1 poki Dumle-karamellur 3 dl rjómi Karamelluhúðaðar hnetur 4 msk sykur 2 msk smjör 2 dl blandaðar hnetur (t.d. heslihnetur, pekanhnetur og möndlur) Skerið Dumle-karamellur í bita og leggið í skál. Hitið rjóma í potti að suðu og hellið yfir karamellurnar. Hrærið í blöndunni þar til karamell- urnar hafa bráðnað og blandan er orðin slétt. Geymið í ísskáp yfir nótt. Setjið sykur, smjör og hnetur á miðlungsheita pönnu. Hrærið reglu- lega varlega í blöndunni. Þegar syk- urinn er bráðnaður og byrjaður að brúnast er blöndunni hellt á bökunar- pappír og hún látin kólna. Í lokin er hnetublandan grófhökkuð með hníf. Takið karamellurjómann úr ís- skápnum og hrærið í hrærivél þar til réttri súkkulaðimúsaráferð er náð. Setjið í skálar og stráið hnetumuln- ingnum yfir. Sírópskökur 100 g smjör við stofuhita 1 dl sykur 2 msk síróp 2¼ dl hveiti ½ tsk matarsódi (eða 1 tsk lyftiduft) 1 tsk vanillusykur 1 tsk engiferkrydd Hitið ofninn í 175°. Hrærið smjör, sykur og síróp mjúkt. Blandið hveiti, matarsóda, vanillusykri og engifer saman og hrærið í deigið. Skiptið deiginu í tvennt og rúllið út tvær lengjur. Setjið lengjurnar á ofnplötu klædda bökunarpappír og þrýstið aðeins ofan á þær. Bakið í miðjum ofni í 12-15 mínútur, eða þar til lengjurnar hafa fengið á sig fallegan lit. Látið þær kólna aðeins og skás- kerið þær þá í sneiðar, leyfið sneið- unum að kólna á bökunarplötunni. Bismarck-ís 3 dl rjómi 3 eggjarauður 1 msk vanillusykur 3 msk flórsykur 2 dl mulinn bismarck-brjóst- sykur Skraut: grófmulinn bismarck-brjóst- sykur Myljið brjóstsykurinn í smáa bita. Hrærið eggjarauður og flórsykur saman í skál þar til blandan verður ljós og létt. Stífþeytið rjóma og vanillusykur í annarri skál. Hrærið stífþeyttum rjómanum saman við eggjarauðu- blönduna með sleif og bætið brjóst- sykrinum út í. Setjið blönduna í form og frystið í a.m.k. 5 klst áður en ísinn er borinn fram. Skreytið í lokin með grófmuld- um brjóstsykri. Karamellutoppar 3 eggjahvítur 200 g ljós púðursykur 150 g karamellukurl (Nói-Síríus) 150 g rjómasúkkulaði með hrískúlum Stífþeytið eggjahvítur og púð- ursykur. Skerið súkkulaði í smáa bita og hrærið saman við ásamt karamellukurli. Myndið litla toppa með teskeiðum og bakið við 150°í ca 15 mínútur. Jólalegar súkkulaðibitakökur 115 g smjör 1 dl sykur 1½ dl púðursykur 1 egg 3½ dl hveiti 2⁄3 tsk salt ½ tsk matarsódi ½ tsk lyftiduft 1 tsk vanillusykur ½ msk kanil ½ msk engifer ½ tsk negull 200 g suðusúkkulaði Hrærið smjör, sykur og púð- ursykur mjúkt. Bætið eggi saman við og hrærið vel. Bætið öllum hrá- efnum, fyrir utan súkkulaðið, saman við og hrærið í deig. Grófhakkið súkkulaðið og blandið í deigið. Hnoðið kúlur úr deiginu og leggið á ofnplötu klædda bökunarpappír. Bakið kökurnar við 180° í um 15 mín- útur. Súkkulaðimús með karamellu- húðuðum hnetumulningi. Sírópskökur Bismarck-ís Karamellu- toppar Jólalegar súkku- laðibitakökur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.