Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.11.2012, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.11.2012, Blaðsíða 19
4.11. 2012 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Reykjavík Kaupmannahöfn Bangkok Singapúr Balí Cairns Sydney Fiji Flug Ferðast á eigin vegum London Dubai Maldív-eyjar Sri Lanka Kúala Lúmpur Hong Kong Peking Tókýó Auckland Cristchurch Doha Amman Róm Amsterdam Berlín Prag „Þessi klassíska“ 405.000 kr. (á mann) Innifalið: Allir flugmiðar ISIC kort* Kambódía Landið á sér myrkra sögu. Sagt er að Kambodía hafi farið til helvítis og til baka á 30 árum. Það er ekkert svo langt síðan að Kambódíumenn nánast útrýmdu sjálfum sér. Í dag er ástandið í landinu þó gott. Vissulega er mikil fátækt þar en heimamenn eru virkilega vingjarnlegir og jákvæðir. Það sem mér þótti einna skemmtilegast við landið er hversu hrátt það er. Það er mjög ódýrt að vera í Kambódíu og nóg að sjá og gera. Einna helst má þar nefna Angkor wat og Killing fields. Einnig er Kambódía frábær staður til að kafa. Jakob Ómarsson, starfsmaður ferðaskrifstofunnar Kilroy. Nýja Sjáland Það er nánast staðreynd að Nýsjálendingar eru skemmti- legasta þjóð heims. Það er eins og allir séu á launum frá ríkinu við að vera hjálpsamir gagnvart ferðamönnum og svo eru þeir fáránlega hressir og skemmtilegir. Landið er stútfullt af afþreyingu og landslagið eitt það fallegasta í heimi. Þeir hafa í raun allt: Pálmatré, fjöll, skíði, hellaskoðun, fallhlífarstökk, gott veður og fleira. Það land sem ég væri helst til í að búa í. Jakob Ómarsson, starfsmaður ferðaskrifstofunnar Kilroy.. Fiji Fijieyjar eru paradís. Pálmatré, volgur sjór og meira og minna alltaf gott veður. Það eitt og sér finnst mér þó ekki nóg til að gera landið spennandi. Fijieyjar eru frægar fyrir rólegt andrúms- loft. Þeir eru með orðatiltæki sem þeir nota óspart en það er „fiji time“. Það þýðir í stuttu máli að óþarfi sé að fylgja einhverri klukku og drífa sig.Við gerum þetta bara hvenær sem er! Engar áhyggjur. Fullkominn áfangastaður fyrir bakpokaferðalanga og einnig þá sem eru að leita að sól og paradís. Jakob Ómarsson, starfsmaður ferðaskrifstofunnar Kilroy. „Asíski draumurinn“ 337.800 kr. (á mann) Innifalið: Heimsreisuflugmiðar Dæmi um ferðir sem ferðaskrifstofan Kilroy býður upp á. *ISIC-kort er alþjóðlegt námsmannakort. Handhafar þess fá afslátt víða um heim og stundum er ókeypis aðgangur að söfnum. Einnig fást sérstakir Kilroy flugmiðar sem eru sveigjanlegri en aðrir og ódýrara að breyta. „Kvikmynda- nörd“ Borgir sem mjög oft koma við sögu í kvik- myndum. 575.000 kr. (á mann) Innifalið: RTW flugmiðar ISIC kort* www.kilroy.is www.ferdin.is „Hinsegin reisan“ Nokkrir staðir sem, auk þess að vera spennandi og heillandi, eru sérstaklega vinsælir meðal hinsegin fólks. 489.000 kr. (á mann) Innifalið: RTW flugmiðar Buenos Aires Uppáhaldsborgin mín í Suður- Ameríku. Mikil fjölbreytni, ég var í viku, fór í nýtt hverfi á hverjum degi og það var eins og koma sífellt í nýtt land. Skemmtilegt andrúmsloft, indælt fólk, æðislegur matur og gott rauðvín.Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi í borginni. Marta Björg Hermannsdóttir, starfsmaður ferðaskrifstofunnar Kilroy. Ríó de Janeiro OREGON hornsófi með tungu. B 310 D 240 H 88 cm. (hægt að fá með tungu hægra og vinstra megin). Litur: svart slitsterkt áklæði. Krómlappir. FLOTTUR SÓFI Í BAK OG FYRIR 20% AFSLÁTTUR 239.900 VERÐ: 299.990 AÐA AUS R CLEVELAND 2ja B 179 D 86 H 81 cm. og 3ja sæta B 208 D 86 H 81 cm. Litur: Grátt slitsterkt áklæði. Krómlappir. 74.900 VERÐ: 94.900 TVEGGJA SÆTA 84.900 VERÐ: 104.900 ÞRIGGJA SÆTA NÚNA 20.000 KR. AFSLÁTTUR HELGAR TILBOÐ! 0% VEXTIR - Húsgagnahöllin býður upp á vaxtalaus lán til allt að 12 mánaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.