Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.11.2012, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.11.2012, Blaðsíða 64
Gnótt um- deildra atvika kom upp í enska boltanum um síðustu helgi og knattspyrnu- unnendur fengu sannarlega eitthvað fyrir sinn snúð. Ekki er jafnmikið um stórleiki um helgina en áhugamenn láta það ekki stöðva sig og geta horft á beinar útsendingar á Stöð 2 sport bæði á laugardag og sunnudag. ENSKI Á SÍNUM STAÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2012 Bryndís Ragna Brynjólfsdóttir var á dögunum valin í hóp 100 bestu dansara í heimi ádansárinu 2011-2012 af tímaritinu Dance Europe. Ár hvert tekur tímaritið samanlista yfir framúrskarandi dansara byggðan á tilnefningum dómnefndar, en enginn Íslendingur hefur komist á listann svo vitað sé til. „Auðvitað er það mikil virðing og viðurkenning að það sé tekið eftir manni. Þetta eru gagnrýnendur um allan heim sem gefa upp lista yfir þá tíu dansara sem þeim finnst eiga þann heiður skilinn að komast á listann,“ segir Bryndís Ragna í samtali við Sunnudags- blað Morgunblaðsins. Bryndís Ragna hefur alið manninn í Rotterdam undanfarin 17 ár og býr þar ásamt þriggja ára syni sínum. „Það er alltaf í huganum að koma heim. Ég var heima að kenna fyrir jólin í fyrra, svo er spurning hvað framtíðin hefur að bjóða,“ segir Bryndís Ragna. ÍSLENSKUR DANSARI GERIR ÞAÐ GOTT Bryndís Ragna hóf dans- nám hjá Þjóðleikhúsinu tíu ára en hélt í frekara nám til Rotterdam 17 ára. Í hópi 100 bestu dansara heims Bryndís Ragna hefur dans- að með Scapino- dansflokknum í Rotter- dam í 12 ár og tekur þátt í yfir 100 sýningum árlega. Fáar kosningar hljóta jafn mikla at- hygli um allan heim og forsetakosn- ingar í Bandaríkjunum. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, er talinn hafa örlítið forskot á keppinaut sinn Mitt Romney í þeim ríkjum sem geta fallið hvorn veginn sem er. Romney hefur hins vegar verið að sækja á Obama og því er framundan spennandi kosn- ingavaka fyrir þá sem hafa áhuga á stjórnmálum í Bandaríkjunum. Hægt verður að fylgjast með kosningunum á RÚV og einnig á hinum ýmsu rásum á fjölvarpi bæði á Stöð 2 og SkjáEinum. Fyrstu tölur ættu að koma fljótlega eftir miðnætti að íslenskum tíma. FORSETAKOSNINGAR Í BANDARÍKJUNUM Mitt Romney og Barack Obama verða í sviðsljósinu á þriðjudaginn. AFP Kosningavaka FORSETAKOSNINGAR FARA FRAM Í BANDARÍKJUNUM Á ÞRIÐJUDAGINN OG BENDIR ALLT TIL SPENNANDI OG JAFNRAR KOSNINGAR MILLI ROMNEYS OG OBAMAS. Kosningavaka í Bandaríkjunum. RÚV kl. 13.15 á sunnudag Íslenska landsliðið í handknattleik etur kappi við það rúmenska ytra í undankeppni EM í handbolta. Þetta er fyrsti landsleikur Arons Krist- jánssonar sem landsliðsþjálfara í alvöru keppni. LANDSLIÐIÐ SPILAR Rúv kl. 20:30 á laugardag Dansinn dunar í þættinum Dans, dans, dans. Dansarar dansa þar fyr- ir dómnefnd sem segir þeim til og vegur og metur danshæfileika og útgeislun á sviðinu. Dansararnir sýna ólíka dansa, allt frá nútíma- dönsum til samkvæmisdansa. DANS, DANS OG DANS Hrekkjavakan er í Leigunni Þín ánægja er okkar markmið Þú getur látið Hrekkjavökuna lifa lengur með Vodafone Sjónvarpi. Eftirminnilegar, skrýtnar, frábærar og hræðilegar hrekkjavökumyndir í Leigunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.