Morgunblaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.12.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2012 Innlent DÚKA KRINGLUNNI SÍMI: 533 1322 SMÁRALIND SÍMI: 564 2011 Litríkar, hagnýtar, fíngerðar, óbrjótandi, fallegar, spennandi, endingargóðar, mjúkar, skemmtilegar... Alls konar jólagjafir fyrir þá sem þú þekkir. Svartur klassískur Kjóll á 15.900 kr. Str. 36-4 6 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is Ríta tískuverslun Tryggvagötu 18 - 552 0160 Pelsfóðurskápur Pelsfóðursjakkar Fjölskylduhjálp Íslands ENGINN ÁN MATAR Á ÍSLANDI Söfnunarreikningur Fjölskylduhjálpar Íslands 101 - 26 - 66090, kt 660903-2590. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð NÝ DÖGUN www.nydogun. is • www.sorg. is • sorg@sorg. is Dagskrá Kl. 10:30 Morgunganga til móts við nýja dögun. Lagt af stað frá Nauthól í Nauthólsvík. Gengið um Fossvogskirkjugarð og duftgarðinn Sólland. Skógarkaffi og kleinur í lok göngu. Kl. 15:00 Samvera í Háteigskirkju. Ávörp flytja Halldór Reynisson formaður samtak- anna, Olga Snorradóttir kennari og Bragi Skúlason sjúkrahússprestur. Matthías Jóhannessen skáld les úr ljóðabók sinni Söknuður. Tónlistarflutningur í höndum Ernu Blöndal, Gunnars Gunnarssonar, Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunnarssonar. Kaffiveitingar í safnaðarheimili Háteigskirkju að lokinni afmælisdagskrá. Allir hjartanlega velkomnir. 25 ára afmæli laugardaginn 8. desember Fulltrúar 23 framhaldsskóla víðs- vegar að af landinu komu færandi hendi í gær til Unicef á Íslandi, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, með styrk upp á samtals 1,2 millj- ónir króna. Tilefnið var Dagur rauða nefsins, sem er í dag. Gjöfin mun nýtast í hjálparstarfi Unicef fyrir börn frá Sýrlandi sem eiga um sárt að binda vegna átaka í heimalandinu. Þessi veglegi stuðn- ingur er afrakstur allsherjarátaks sem nemendafélög í nær öllum framhaldsskólum landsins hafa staðið fyrir undanfarnar vikur. Hluti nemendafélaga kaus að leggja málefninu lið með fé úr eigin sjóðum meðan önnur stóðu fyrir sérstökum söfnunum innan síns skóla. Í síðara tilvikinu voru kenn- arar og aðrir aðstandendur gjarn- an virkjaðir til þátttöku og voru að- ferðirnar sem notaðar voru við fjáröflunina allt frá sígildum að- ferðum eins og söfnunarbaukum og kökusölu til óvenjulegra uppátækja gegn áheitum, líkt og hárlitunar og krúnuraksturs. Það voru meðlimir í stjórn Þór- dunu, nemendafélags Verkmennta- skólans á Akureyri, sem áttu hug- myndina að því að framhaldsskólar landsins tækju sig allir saman og legðu sitt af mörkum fyrir brýnt málefni. Haldið er upp á Dag rauða nefsins í dag með ýmsum hætti. Morgunblaðið/Golli Styrkur Fulltrúar skólanna settu upp rauða nefið, ásamt Stefáni Inga Stef- ánssyni, framkvæmdastjóra Unicef á Íslandi, sem er lengst til vinstri. Gáfu Unicef 1,2 milljónir króna  Sameiginlegt átak 23 menntaskóla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.