Morgunblaðið - 14.12.2012, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 14.12.2012, Qupperneq 31
UMRÆÐAN 31 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2012 Engum ætti að dyljast hve þetta fyrirkomulag er afleitt og hvernig átökin innan stjórnmálaflokkanna og á milli þeirra hafa skaðað þá sjálfa, eitrað alla þjóðfélags- umræðu í landinu og gert stjórn- málalífið hatursfullt, spillt og mátt- vana. Þessu vill þjóðin breyta og nú hefur átt sér stað ferli sem lýtur að setningu nýrrar stjórnarskrár þar sem því hefur m.a. verið komið inn hjá í það minnsta hluta þjóð- arinnar að efnahagshrunið 2008 hafi orðið vegna þess að stjórn- arskrá okkar sé óskýr og ófull- komin. Reyndin er þó önnur. Texti stjórnarskrárinnar er eins skýr og heiður himinn og hrunið 2008 teng- ist henni á þann eina hátt að hún hefur ekki verið virt og í stað þess lýðveldis- og lýðræðisfyrirkomu- lags sem hún hefur að geyma sat þjóðin uppi með flokksræði sem hin hefðarhelgaða þingræðisregla leiddi af sér og endaði með hruni og búsáhaldabyltingu. En byltingar éta börnin sín og enn er makk á Alþingi. Í fyrstu grein frumvarps Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá segir að á Ís- landi skuli vera þingræðisstjórn. Skv. því á Alþingi hér eftir sem hingað til að skipa framkvæmda- valdið og þar með verður flokks- ræðið endanlega innrammað. Nái það mál fram að ganga hefur bylt- ingin enn einu sinni étið börnin sín og þjóðin verður áfram fjötruð í stjórnarháttum sem hún öllu öðru fremur vill losna undan. » Óttinn við að komast ekki í ríkisstjórn ræður oftar en ekki ferðinni þegar að mynd- un þeirra kemur. Höfundur er verktaki, fyrrverandi sjómaður og bóndi. Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga Móttaka aðsendra greina Morgunblaðið er vettvangur lifandi umræðu í landinu og birtir aðsendar greinar alla útgáfudaga. Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Kerfið er auðvelt í notkun og tryggir öryggi í samskiptum milli starfsfólks Morgunblaðsins og höfunda. Morgunblaðið birtir ekki greinar sem einnig eru sendar eru á aðra miðla. Að senda grein Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem liðurinn "Senda inn grein" er valinn. Í fyrsta skipti sem innsendikerfið er notað þarf notandinn að nýskrá sig inn í kerfið. Ítarlegar leiðbeiningar fylgja hverju þrepi í skráningarferlinu. Eftir að við- komandi hefur skráð sig sem notanda í kerfið nóg að slá inn kennitölu notanda og lykilorð til að opna svæðið. Hægt er að senda greinar allan sólarhringinn. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Morgunblaðsins alla virka daga í síma 569-1100 frá kl. 8-18. Iðnaðarvélar fyrir fagmenn Síðumúla 11, 108 Reykjavík, sími 568 6899, vfs@vfs.is www.vfs.is Sjálfdekkjandi hjálmur Styrkleiki: 9-10 Din Verð kr. 16.900.- Telwin Telmig 180 turbo 1 fasa MIG/MAG Þráðsuðuvél Einföld og sterkbyggð, jarðkapall og Mig byssa fylgir. Verð kr. 125.000.- Gold G3 er koparhúðaður gegn- heill alhliða (SG2)G3 MIG/ MAG suðuvír fyrir suðu í lág og óblönduðu stáli með togþol allt að 550N/ mm 2 15 kg rúlla 0,8 – 1,0 – 1,2 kr. 6.900.- 5 kg rúlla kr. 3.900.- 1 kg rúlla kr. 1.200.- Handunnar gjafavörur úr eðalstáli Vandað íslenskt handverk í jólapakkann Gleðileg jól Kringlunni og Síðumúla 35 www.jens.is www.uppsteyt.is Uppsteyt fæst hjá Jens Kringlunni og Síðumúla 35 Hringur 24.500.- Eyrnalokkar 11.700.- Hálsmen 15.000.- Eyrnalokkar 8.300.- Hálsmen 12.700.- Hringur 15.700.- Hringur 11.900.- Mikið úrval fallegra giftingar- og demantshringa Giftingarhringar 149.900.- parið Demantshringur 10p TW.VVS1 demantur 131.900.- Stálarmband 14.900.- Stáleyrnalokkar 7.900.- Vatna- og Eyjafjallajökull, skálar, lítil 5.900.-, stór 7.900.- Hálsmen 25.900.- Eyrnalokkar 9.500.- Sendum frítt um allt land til áramóta! Ostahnífur 6.900.- Sultuskeið 6.900.- Eyrnalokkar 8.300.- Armband 19.400.- Hringur 7.900.- Salattöng 17.800.- Kökuhnífur 12.800.- Kökuhnífur 11.800.- Ostahnífur 8.900.- Hringur 12.600.- Eyrnalokkar 7.700.-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.