Morgunblaðið - 14.12.2012, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 2012
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Framboðsfrestur
til trúnararráðs Eflingar-stéttarfélags
Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir
framboðsfrest vegna kosningar trúnaðarráðs
félagsins fyrir tímabilið 1. janúar 2013 til 31.
desember 2014.
Tillögur skulu vera um 115 trúnaðarráðs-
menn til tveggja ára samkvæmt 15. gr. laga
félagsins.
Listi uppstillingarnefndar, stjórnar og
trúnaðarráðs liggur frammi á skrifstofu
félagsins frá og með föstudeginum 14.
desember 2012.
Öðrum listum ber að skila á skrifstofu
félagsins fyrir kl. 12.00 á hádegi föstudaginn
21. desember nk.
Lista skulu fylgja meðmæli 120 félagsmanna.
Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags.
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hamraborg 14, 0204 (206-1212), þingl. eig. Gunnar Gunnarsson,
gerðarbeiðendur Hamraborg 14, húsfélag, og Drómi hf. v/ Sparisjóðs
Reykjavíkur/nágr hf., miðvikudaginn 19. desember 2012 kl. 11:00.
Hamraborg 14, 0205 (206-1213), þingl. eig. Gunnar Gunnarsson,
gerðarbeiðendur Hamraborg 14, húsfélag, Kópavogsbær og Lands-
bankinn hf., miðvikudaginn 19. desember 2012 kl. 11:10.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
13. desember 2012.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Skógarlönd 3a, Fljótsdalshéraði, fastnr. 217-6161, þingl. eig. Hótel Sól
ehf., gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 19. desem-
ber 2012 kl. 14:00.
Skógarlönd 3b, Fljótsdalshéraði, fastnr. 217-6163, þingl. eig. Hótel Sól
ehf., gerðarbeiðandi Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 19. desem-
ber 2012 kl. 13:30.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
13. desember 2012.
Tilkynningar
Framleiðsla Kísils í Helguvík
Mat á umhverfisáhrifum - athugun
Skipulagsstofnunar
Stakksbraut 9 ehf. hefur tilkynnt til athugun-
ar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um
framleiðslu kísils í Helguvík, framleiðslugeta
allt að 100.000 tonn á ári.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og
skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar
liggur frammi til kynningar frá 14. desem-
ber til 30. janúar 2013 á eftirtöldum
stöðum: Á bókasafni Reykjanesbæjar, í
Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun.
Frummatsskýrslan er aðgengileg á heima-
síðu Stakksbrautar 9: www.s9.is.
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en
30. janúar 2013 til Skipulagsstofnunar,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást enn-
fremur nánari upplýsingar um mat á
umhverfisáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis-
áhrifum, nr. 106/2000, m. s. br.
Skipulagsstofnun.
Félagsstarf eldri borgara
! " # "
$ !%&% '
(
) & %
*&
& +
(
" ,- .
% /!0"
12% $
"
$
0
/2" && %
*
! " +)
+) !
0
" -
!
"#$
3
+ " 4
! - 5
0 6 !
% &!'($ 7 "
8 (
* 2 " !
)
*(+
3 # 9) -
# : )
9 ) 4
8 -
! 0 8 " !
)
*)+ )
# 9) 3
' ! ! "2 ;
( $
4
0
)
,
- $!
7
0
# (-"
<
-
) ( " =
- *0 +
. !
* / ; ) #
8 9) )
<13
*! !
# " ,
-
& & - !-" *
>!- <
9) 2
*%
)
*- <) " . ?) ! -
0 9@9@@8
0/ 1 ( " # '
+
0$!
121 '
; :# # - " '
) ! 3.
* A " 3 B
# 8
" 6 >
" #4 *$
" # A
)
) ! @
% 8 /% -
! -
/ 9
5 4 2":% #
#+9
0
!& 9 3 % '
;
6! 7 : # 1 9 C0 8
: 2
C0 + 9
+ 7 +
6
% )
, A
! " # '
"
Aðhaldsföt Sundbolir
Tankini Bikini Náttföt
Undirföt Sloppar
Frú Sigurlaug
Mjóddin s. 774-7377
Frú Sigurlaug
Bílar
Porsche 911 model 2003
Ekinn aðeins 89 þús. km. Topplúga.
Turbo-stuðari og felgur. Gott eintak.
Af sérstökum ástæðum fæst bíllinn
á mjög góðu staðgreiðsluverði
ef samið er strax.
Ásett verð: 6.490.000 kr.
.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið 12-18 virka daga.
Bílar óskast
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Húsviðhald
Múr- og lekaviðgerðir
Sveppa- og örverueyðing
Vistvæn efni notuð
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Vönduð vinna
Áratuga reynsla
Sími 555-1947 Gsm 894-0217
Smáauglýsingar
LEXUS RX 400 H/2008
Til sölu toppeintak Lexus RX 400
H. Ekinn 65 þ. km. Einn eigandi,
fordekraður frúarbíll.
Upplýsingar í síma 863 7656 /
898 7656.