Morgunblaðið - 29.01.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.01.2013, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2013 Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin við Faxafen) ◊ 108 Reykjavík ◊ Sími 588 4499 ◊ mostc.is ◊ Möst.C Opið alla virka daga 12-18 og laugardaga frá 11-16 Tískuvöruverslun fyrir konur á öllum aldri Erum enn með útsöluslár - 50-80% afsláttur FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM Ný prjónabók LOPI 32 Sjá sölustaði á istex.isBæjarlind 6, sími 554 7030 Eddufelli 2, sími 557 1730 www.rita.is ÚTSALA ENN MEIRI VERÐ- LÆKKUN SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA: Fyrir kl. 16, mánudaginn 11. febrúar. Morgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um Tísku & förðun föstudaginn 15. febrúar Í blaðinu verður fjallað um tískuna vorið 2013 í förðun, snyrtingu, fatnaði og fylgihlutum, auk umhirðu húðarinnar, dekur og fleira. Tíska & förðun STÓRÚTSALA Laugavegi 63 • S: 551 4422 KLASSÍSK GÆÐAVARA FRÁ GERRY WEBER TAIFUN - GARDEUR - CREENSTONE FUCHS SCHMITT O.FL. O.FL. 50-60% afsláttu r Sparidress - Vetrardragtir - Peysur - Blússur - Bolir www.laxdal.is Ársalir ehf fasteignamiðlun 533 4200 og 892 0667 arsalir@arsalir.is Engjateigi 5, 105 Rvk Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali ÁRSALIR FASTEIGNAMIÐLUN 533 4200 FASTEIGNASALA FYRIRTÆKJASALA - LEIGUMIÐLUN .... Hafðu samband Blaðamannafélag Íslands gagnrýnir Íslandspóst harðlega vegna fyrir- hugaðrar hækkunar fyrirtækisins á póstburðargjöldum þar sem hækk- unin muni koma mjög illa við frétta- blöð á landsbyggðinni og í sumum tilfellum höggva nærri starfs- grundvelli þeirra. Minnt er á að Íslandspóstur sé einokunarfyrirtæki í eigu ríkisins og hafi þannig örlög viðskiptavina sinna í hendi sér. Ályktun þess efnis var samþykkt á stjórnarfundi í Blaða- mannafélagi Íslands í gær. „Stjórn Blaðamannafélags Ís- lands lýsir áhyggjum sínum af fyrir- hugaðri hækkun Íslandspósts á póstburðargjöldum. Ljóst er að hækkunin mun koma sér mjög illa fyrir fréttablöð á landsbyggðinni og í sumum tilfellum höggva nærri starfsgrundvelli þeirra. Íslands- póstur er einokunarfélag í eigu rík- isins og hefur þannig örlög þessara viðskiptavina sinna í hendi sér. Það er því furðulegt að hækkun af þess- ari stærðargráðu sé skellt á héraðs- fréttablöðin án nokkurs fyrirvara eða án nokkurra viðræðna,“ segir m.a. í ályktun stjórnar BÍ. Héraðsfréttablöð séu mikilvæg upplýsingaveita í hinum dreifðu byggðum landsins. Þau njóti engra styrkja eða aðstoðar sem slík en nú virðist einokunarfyrirtæki ríkisins ætla að veita þeim „rekstrarlegt náðarhögg.“ Telur stjórn Blaða- mannafélagsins þetta aðför að hér- aðsfréttablöðum landsins. Sakar Íslandspóst um að- för að héraðsfréttablöðum Morgunblaðið/ÞÖK Pósturinn Póstburðargjöld hafa komið hart niður á fréttablöðum.  Stjórn BÍ gagn- rýnir hærri gjöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.