Morgunblaðið - 29.01.2013, Blaðsíða 35
þess gegnt setudómarastörfum.
Ríkarður var formaður Rauða-
krossdeildar Strandasýslu 1984-’92,
formaður Sjálfstæðisfélags Stranda-
sýslu 1986-’91 og sat í stjórn Sýslu-
mannafélags Íslands 1986-’93.
Golfiðkun og frímerkjasöfnun
Ríkarður spilar golf og safnar frí-
merkjum:
„Ég hef safnað frímerkjum frá
fimm ára aldri. Sú var tíðin á mínum
yngri árum að ég var í bréfaskiptum
við frímerkjasafnara í Noregi, á
Nýja-Sjálandi, Englandi og meira að
segja í Kína. Slík samskipti hafa
áreiðanlega margfaldast með til-
komu netsins en ég er nú reyndar
löngu hættur slíkum umsvifum. Hins
vegar hef ég ennþá mjög gaman af
því að dútla við frímerkin. Þetta er
afskaplega róandi tómstundaiðja.
Við hjónin höfum svo verið að
spila golf síðustu 10-12 árin. Ég get
nú ekki sagt að við séum í hópi
þeirra áhugasömustu og við höfum
ekkert verið að keppa við forgjöfina.
En við förum saman út á golfvöll,
hjónin, og nú fer maður að stunda
þetta af alvöru, enda er þessi fíni
golfvöllur hérna í hlaðvarpanum hjá
okkur. Ég er ekki nema þrjár til
fjórar mínútur að aka að heiman og
út á völl.“
Aðspurður segist Ríkarður helst
lesa Íslendingasögurnar:
„Konan orðar það svo að ég lesi
Íslendingasögurnar og aðrar glæpa-
sögur. Ég las Grettissögu þegar ég
var tólf ára og síðan hef ég lesið
þessar stórkostlegu sögur á hverju
ári. Ég er því löngu búinn að missa
töluna á því hversu oft ég hef lesið
hverja sögu. Ég les þær að sjálf-
sögðu með gamla rithættinum, er
núna að lesa Egilssögu en Njála er
alltaf í uppáhaldi hjá mér.“
Fjölskylda
Ríkarður kvæntist 24.9. 1966 Sig-
rúnu Aspelund, f. 11.4. 1946, ritara
og gjaldkera. Þau skildu 1991.
Sonur Ríkarðs og Sigrúnar er
Ríkarður Már Ríkarðsson, f. 18.6.
1965, tannsmíðameistari, búsettur í
Mosfellsbæ en kona hans er Lilja
Þorsteinsdóttir og eiga þau tvö börn.
Ríkarður kvæntist 21.8. 1993,
Herdísi Þórðardóttur, f. 3.8. 1948,
húsfreyju.
Hún er dóttir Þórðar Finnboga
Guðmundssonar og Ólafar Hagalíns-
dóttur í Reykjavík.
Fósturbörn Ríkarðs og börn Her-
dísar eru Hilmar Þór Óskarsson, f.
22.1. 1971, nemi í Ósló, en kona hans
er Sigríður Síta Pétursdóttir leik-
skólakennari og á hún þrjú börn;
Sólveig Lilja Óskarsdóttir, f. 3.5.
1972, leikskólakennari, búsett í Mos-
fellsbæ, en maður hennar er Helgi
Rúnar og á hún eina dóttur; Davíð
Þór Óskarsson, f. 9.4. 1979, sölumað-
ur, búsettur á Akureyri, en kona
hans er Eva Dögg Fjölnisdóttir hár-
greiðslumeistari og eiga þau tvo
syni.
Systkini Ríkarðs eru Björn Þor-
geir Másson, f. 15.3. 1944, fulltrúi í
Reykjavík; María Másdóttir, f. 8.2.
1946, ritari í Reykjavík.
Foreldrar Ríkarðs: Ríkarður Már
Ríkarðsson, f. 4.12. 1915, d. 17.11.
1946, arkitekt í Reykjavík, og k.h.,
Þórey Jóna Bjarnadóttir, f. 28.2.
1924, d. 10.10. 2011, fyrrv. umboðs-
maður Happdrættis Háskóla Ís-
lands í Reykjavík.
Úr frændgarði Ríkarðs Mássonar
Ríkarður
Másson
Jón Jónsson,
verkstj. á Hóli við Bræðraborgar-
stíg í Rvík. af Víkingslækjarætt
Guðrún Ingibjörg Magnea Jónsdóttir
húsfr. í Rvík
Bjarni Marinó Einarsson
sjóm. og umsjónarmaður
Alþýðuhússins í Rvík
Þórey Jóna Bjarnadóttir
húsfr. í Rvík
Jónína Árnadóttir
húsfr.
Einar Árnason
frá Búastöðum í Eyjum, sjóm. á Húsavík
Björg Elísabet Stefánsdóttir
húsfr. á Dallandi
Ólafur Kjartansson
b. á Dallandi í Húsavík eystra
María Ólafsdóttir
húsfr. í Rvík
Ríkarður Jónsson
myndskeri
Ríkarður Már Ríkarðsson
arkitekt í Rvík
Jón Þórarinsson
smiður í Strýtu, bróðursonur
Maríu Long, langömmu Eysteins
Jónssonar ráðherra og Jakobs
Jónssonar, sóknarprests í
Hallgrímskirkju, föður Jökuls leik-
ritaskálds og Svövu rithöfundar
Finnur Jónsson
listmálari
Þóra Pétursdóttir
húsfr. á Hóli, úr Vaktarabænum í Grjótaþorpi
Anna Pétursdóttir
húsfr. í Vörum í Garði
Hrefna Þorsteinsdóttir
húsfr. á Krókvelli í Garði
EggertGíslason
skipstj.
Þorsteinn Gíslason
fyrrv. fiskimálastj.
Ólöf Finnsdóttir
húsfreyja í Strýtu
Margrét G.
Finnsdóttir
húsfr. á Litla-
Búrfelli á Ásum
Fanný K. Ingvarsdóttir
húsfr. í Nesi í Norðfirði
Ingvar Gíslason
fyrrv. alþm. og ráðherra
Sigurjón
Ingvarsson
skipstj. á
Neskaupstað
Sigurborg
Sigurjónsdóttir
húsfr. á
Akranesi
Karl Sighvatsson
tónlistarmaður
Sigurjón Sighvatsson
kvikmynda-
framleiðandi
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2013
Páll Sigþór Pálsson hæstarétt-arlögmaður fæddist í Sauða-nesi í Torfalækjarhreppi
29.1. 1916. Hann var sonur Páls
Jónssonar, bónda og búfræðings í
Sauðanesi, og Sesselju Þórðardóttur
frá Steindyrum.
Meðal systkina Páls má nefna dr.
Hermann, fyrrv. prófessor við Ed-
inborgarháskóla; Gísla, fyrrv. odd-
vita að Hofi í Vatnsdal; Hauk, bónda
á Röðli, og Ríkharð tannlækni.
Eiginkona Páls var Guðrún
Stephensen, kennari, forstöðumaður
á leikskólum í Reykjavík og starfs-
maður á Þjóðminjasafni.
Börn þeirra Páls eru lögfræðing-
arnir Stefán og Páll Arnór; Signý,
skrifstofustjóri menningarmála hjá
Reykjavíkurborg; Sesselja forstjóri;
Þórunn, kennari og leikari; Sig-
þrúður sem er látin, bar listamanns-
nafnið Sissú og var myndlistar-
maður og arkitekt, dr. Anna Heiða
bókmenntafræðingur og Ívar, við-
skiptafræðingur og útflytjandi í
Reykjavík.
Sonur Páls frá því áður og Krist-
ínar Gísladóttur er dr. Gísli Hlöðver
Pálsson, ættleiddur sem Jack Gil-
bert Hills, stjarneðlisfræðingur í
Bandaríkjunum.
Páll lauk kennaraprófi frá KÍ
1937, stúdentsprófi frá MR 1940 og
embættisprófi í lögfræði frá HÍ
1945. Hann var barnaskólakennari
við Barnaskólann í Mýrarhúsum,
Barnaskólann í Keflavík og Innri-
Njarðvíkum og Miðbæjarskólann í
Reykjavík á árunum 1937-42 og
kenndi við Kvennaskólann í Reykja-
vík í tíu ár. Hann var fram-
kvæmdastjóri Félags íslenskra iðn-
rekenda 1947-56 en stundaði
jafnframt málflutning með öðrum
störfum og starfrækti síðan eigin
málflutningsstofu í Reykjavík frá
1956 og til æviloka. Páll var um langt
skeið í hópi virtustu málflutnings-
manna, gegndi ýmsum trún-
aðarstörfum, var t.d. formaður Hús-
eigendafélags Íslands,
Lögmannafélags Íslands og The
World Peace Through Law Center,
og sat í fjölda opinberra nefnda,
einkum um margvíslegar lagabreyt-
ingar. Páll lést 11.7. 1983.
Merkir Íslendingar
Páll S.
Pálsson
103 ára
Anna Pálmey Hjartardóttir
85 ára
Guðmundur Eggertsson
Guðrún Kristinsdóttir
Herdís Tryggvadóttir
Þuríður Fanney
Sigurjónsdóttir
80 ára
Anna Guðmundsdóttir
75 ára
Baldur Guðmundsson
Eiríkur Skjöldur
Þorkelsson
Ingigerður Guðmundsdóttir
70 ára
Ársæll Þórðarson
Lilja Una Óskarsdóttir
Skúli Kristjánsson
Trausti Sveinsson
Valgerður Erla
Friðleifsdóttir
60 ára
Björn Snæbjörnsson
Guðmundur Jóhannesson
Helga Gerður
Gunnarsdóttir
Hrefna Sigríður
Örlygsdóttir
Jón Norðmann
Engilbertsson
María Anna
Mikaelsdóttir
Monica Mary Helgason
Ragna Guðrún Atladóttir
Sigrún B.K. Karlsdóttir
Valur Guðmundsson
50 ára
Aðalheiður H.
Arnþórsdóttir
Anna Guðrún Magnúsdóttir
Bergþór Karlsson
Birkir Einarsson
Björgvin Kristbergsson
Brynja Brynleifsdóttir
Guðný Sif Njálsdóttir
Guðrún Hrefna
Sverrisdóttir
Jóhanna Pétursdóttir
Jón Hálfdan Árnason
Katla Hallsdóttir
Margrét Blowers
Margrét Helgadóttir
Páll Þór Guðmundsson
Ragnheiður Ármannsdóttir
Símon Helgason
Viðar Þorkelsson
40 ára
Davíð Örn Auðbergsson
Guðni Steinn
Sveinlaugsson
Halla Birgisdóttir
Halldór Vilhelm Svavarsson
Jón Magnús Jónsson
Nebojsa Vidic
Óskar Örn Guðbrandsson
Piotr Szkudlarek
Rúnar Bogason
Sigríður Einarsdóttir
Sigríður Ingólfsdóttir
Svava Rut Óðinsdóttir
30 ára
Aleksandra Mladenovic
Friðrik Hagalín Smárason
Hrefna Sigurðardóttir
Kolbrún Hauksdóttir
Rut Stefánsdóttir
Þórður Andri Hrannarson
Til hamingju með daginn
30 ára Magnús ólst upp í
Þorlákshöfn, er bygginga-
tæknifræðingur frá HR og
starfar hjá Trésmiðju
Heimis í Þorlákshöfn.
Maki: Finna Dröfn Sæ-
mundsdóttir, f. 1982,
hjúkrunarfræðingur.
Foreldrar: Guðmundur
Baldursson, f. 1949, skip-
stjóri og framkvæmda-
stjóri í Þorlákshöfn, og
Kim Brigit Sorning, f.
1961, leiðbeinandi við leik-
skóla í Þorlákshöfn.
Magnús J.
Guðmundsson
40 ára Sigrún lauk próf-
um í uppeldis- og mennt-
unarfræði frá HÍ og starf-
ar á skóla- og frístunda-
sviði Reykjavíkurborgar.
Maki: Rúnar Bragason, f.
1972, vörubílstjóri.
Börn: Heiða Rún, f. 1998;
Arnar Máni, f. 2002, og
Lilja Rún, f. 2008.
Foreldrar: Lilja Júl-
íusdóttir, f. 1937, hús-
freyja, og Sveinbjörn Run-
ólfsson, f. 1939, verktaki í
Reykjavík.
Sigrún Svein-
björnsdóttir
40 ára Sveinbjörg ólst
upp á Ísafirði, lauk emb-
ættisprófi frá HÍ, er með
hdl.-réttindi og er lög-
maður með eigin stofu.
Börn: Stefanía Þórhildur,
f. 1998, Sesselja Katrín, f.
2001, og Eyjólfur Örn, f.
2001.
Foreldrar: Sveinbjörn
Kristjánsson, f. 1951, vél-
virki, búsettur í Reykjavík,
og Sesselja Ingjaldsdóttir,
f. 1951, hárgreiðslum. í
Reykjavík.
Sveinbjörg B.
Sveinbjörnsdóttir
Hægt er að
sendamynd og texta
af nýjum borgara eða
brúðhjónum af slóðinni
mbl.is/islendingar
eða á netfangið
islendingar@mbl.is