Morgunblaðið - 29.01.2013, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.01.2013, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2013 „Í hirð hans hátignar – úr hugar- fylgsni konunga, riddara og ann- arra hirðmanna“ er yfirskrift há- degistónleika Íslensku óperunnar sem fram fara í Norðurljósum í dag kl.12:15. Einsöngvari tónleikanna er Gunnar Guðbjörnsson tenór og syngur hann aríur úr óperunum Idomenoe eftir Mozart, Macbeth eftir Verdi og óperum Wagners Meistarasöngvurunum í Nürnberg og Lohengrin. Píanóleikari eru Antonía Hevesi. Gunnar var fast- ráðinn við óperuhúsin í Wiesbaden, Lyon, Staatsoper í Berlín og í Freiburg á árunum 1990-2010. Auk þess hefur hann komið fram við mörg önnur af helstu óperuhúsum Evrópu. Aðgangur ókeypis. Morgunblaðið/RAX Tenór Gunnar Guðbjörnsson Hádegistónleikar Íslensku óperunnar Reykjavíkurborg heldur fyrstu Ungklassík- tónleika ársins í Ráðhúsinu. „Ungklassík er tónleikaröð sem er haldin í sam- starfi við tónlist- arskóla Reykja- víkur. Markmið Ungklassíkur er að gefa ungu og hæfileikaríku tónlist- arfólki tækifæri til að koma fram og kynna sína túlkun á verkum gömlu meistaranna,“ segir m.a. í tilkynningu. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 17:30 og eru allir velkomnir. Ungklassík í Ráð- húsi Reykjavíkur Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við munum leika efni af nýjustu plötu minni, Mónókróm, í bland við djassstandarda og nýtt óútgefið efni eftir mig,“ segir gítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson þegar hann er inntur eftir efnisskrá kvöld- ins, en tríó hans leikur á KEX Hos- teli í kvöld kl. 20.30. „Mónókróm er þriðja platan sem ég gef út undir eigin nafni, en ég hef verið í ótal samstarfsverkefnum. Platan heitir eftir samnefndu lagi á plötunni. Mér fannst þetta flottur titill sem átti vel við lagið. Hann vís- ar í eintóna myndvinnslu, en það er reyndar alls ekki hægt að segja að lagið sé eintóna,“ segir Andrés Þór kíminn. Þess má geta að platan Mónókróm er tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna, sem afhent verða 20. febrúar nk., sem hljóm- plata ársins í flokki djass og blús, tit- illagið „Mónókróm“ er tilnefnt sem tónverk ársins og Andrés Þór til- nefndur sem tónhöfundur ársins. Tríó Andrésar Þórs skipa þeir Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur auk Andrésar Þórs sjálfs. „Þetta eru strákar sem ég hef spilað mikið með. Við Scott höfum leikið saman síðan hann flutti til landsins fyrir nærri áratug og við Þorgrímur höfum leik- ið saman í um tuttugu ár. Þeir léku með mér á plötunni auk Agnars Más Magnússonar píanóleikara. Hann er hins vegar upptekinn í öðru núna, þannig að við ætlum að flytja efnið sem tríó og leika okkur aðeins. Það verður bara gaman, enda hef ég spil- að þetta efni í alls konar útsetn- ingum, m.a. með saxófónleikara, með tveimur gítarleikurum, bassa og trommum, sem dúett með píanó- leikara og núna sem tríó,“ segir Andrés Þór og tekur fram að gít- arinn sé alltaf í forgrunni óháð því hvernig hljóðfærasamsetningin sé. Andrés Þór lauk námi í djassgít- arleik með áhersu á kennslufræði frá Konunglega listaháskólanum í Haag árið 2006. Spurður hvenær hann hafi farið að semja tónlist seg- ist Andrés Þór hafa byrjað strax á unglingsárum. „Mér hefur alltaf fundist það vera stór hluti af því að vera djassmúsíkant að semja eigið efni,“ segir Andrés Þór. Þess má að lokum geta að tónleik- arnir hefjast kl. 20.30 og standa í u.þ.b. tvær klukkustundir með hléi. Sem fyrr er aðgangur ókeypis. Leikur eigið efni í bland við djassstandarda  Tríó Andrésar Þórs spilar á KEX Hosteli í kvöld kl. 20:30 Djassar Andrés Þór Gunnlaugsson Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | veggsport.is Golfhermir DOUBLE EAGLE 2000 Frábær aðstaða til að spila golf. Þú getur valið um 9 golfvelli, St. Andrew´s, Coeurd Alene, Firestone, Pebble Beach, Druids Glen, Doral Resort, Emirates. Óþarfi að týna sveiflunni í vetur Hægt er að bóka fasta tíma í vetur Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 3/2 kl. 13:00 41.sýn Sun 10/2 kl. 16:00 44.sýn Sun 24/2 kl. 13:00 47.sýn Sun 3/2 kl. 16:00 42.sýn Sun 17/2 kl. 13:00 45.sýn Sun 24/2 kl. 16:00 48.sýn Sun 10/2 kl. 13:00 43.sýn Sun 17/2 kl. 16:00 46.sýn 25.000 hafa komið á Dýrin í Hálsaskógi! Febrúarsýningar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Fös 1/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 2/2 kl. 19:30 Síð.s. Aðeins sýnt út janúar! Athugið - strobe lýsing notuð. Ekki við hæfi barna. Jónsmessunótt (Kassinn) Fim 31/1 kl. 19:30 31.sýn Sun 3/2 kl. 19:30 Lokasýn. Meinfyndið nýtt íslenskt verk! Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 2/2 kl. 13:30 21.sýn Sun 10/2 kl. 13:30 27.sýn Sun 17/2 kl. 16:30 34.sýn Lau 2/2 kl. 15:00 22.sýn Sun 10/2 kl. 15:00 28.sýn Lau 23/2 kl. 13:30 35.sýn Sun 3/2 kl. 13:30 23.sýn Sun 10/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 23/2 kl. 15:00 36.sýn Sun 3/2 kl. 15:00 24.sýn Lau 16/2 kl. 13:30 29.sýn Lau 23/2 kl. 16:30 37.sýn Sun 3/2 kl. 16:30 Aukas. Lau 16/2 kl. 15:00 30.sýn Sun 24/2 kl. 13:30 38.sýn Lau 9/2 kl. 13:30 25.sýn Lau 16/2 kl. 16:30 31.sýn Sun 24/2 kl. 15:00 39.sýn Lau 9/2 kl. 15:00 26.sýn Sun 17/2 kl. 13:30 32.sýn Lau 9/2 kl. 16:30 Aukas. Sun 17/2 kl. 15:00 33.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Fös 15/2 kl. 20:30 24.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Lau 9/2 kl. 20:30 23.sýn Lau 16/2 kl. 20:30 25.sýn Nýtt sýningatímabil! Miðasala í fullum gangi! Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 31/1 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 23:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 23:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 23:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 23:00 Lau 16/2 kl. 23:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Fös 22/2 kl. 19:00 frums Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Mið 24/4 kl. 19:00 Lau 23/2 kl. 19:00 2.k Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Lau 27/4 kl. 19:00 Lau 2/3 kl. 19:00 aukas Mið 20/3 kl. 19:00 ný aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Sun 3/3 kl. 19:00 3.k Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Fös 3/5 kl. 19:00 Þri 5/3 kl. 19:00 4.k Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00 Mið 6/3 kl. 19:00 5.k Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Fim 7/3 kl. 19:00 aukas Þri 26/3 kl. 19:00 ný aukas Fös 10/5 kl. 19:00 Lau 9/3 kl. 19:00 6.k Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Lau 11/5 kl. 19:00 Sun 10/3 kl. 13:00 aukas Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Þri 12/3 kl. 19:00 ný aukas Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Fim 16/5 kl. 19:00 Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Lau 18/5 kl. 19:00 Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Forsala í fullum gangi. Mýs og menn (Stóra svið) Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 26/4 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Sun 24/2 kl. 20:00 aukas Þri 30/4 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 2/5 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Mið 8/5 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 aukas Fim 28/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 1/3 kl. 20:00 Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar komnar í sölu. Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 3/2 kl. 14:00 Lau 9/2 kl. 14:00 Lokas Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Allra síðustu sýningar Gullregn (Nýja sviðið í janúar. Stóra sviðið í febrúar) Lau 2/2 kl. 20:00 Fös 8/3 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Sun 3/2 kl. 20:00 Sun 10/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré. Flyst a Stóra sviðið í febrúar Tengdó (Litla sviðið og Hof, Akureyri) Fim 7/2 kl. 20:00 1.k Fim 28/2 kl. 20:00 aukas Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Sun 10/2 kl. 20:00 2.k Fös 1/3 kl. 20:00 7.k Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Mið 13/2 kl. 20:00 * Mið 6/3 kl. 20:00 8.k Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Fim 14/2 kl. 20:00 * Lau 9/3 kl. 20:00 9.k Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Þri 19/2 kl. 20:00 3.k Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Mið 20/2 kl. 20:00 4.k Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Fim 21/2 kl. 20:00 5.k Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 6.k Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Grímusýning síðasta leikárs. *Sýningar í Hofi, Akureyri, 13/2 og 14/2. Saga þjóðar (Litla sviðið) Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 23/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Aukasýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Fim 7/2 kl. 20:00 fors Fös 15/2 kl. 20:00 4.k Fim 21/2 kl. 20:00 8.k Fös 8/2 kl. 20:00 1.k Lau 16/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 2.k Sun 17/2 kl. 20:00 6.k Lau 23/2 kl. 20:00 10.k Fim 14/2 kl. 20:00 3.k Mið 20/2 kl. 20:00 7.k Sun 24/2 kl. 20:00 11.k Tungan rekin framan í þjóðararfinn á ný Nóttin nærist á deginum (Litla sviðið) Fim 31/1 kl. 20:00 fors Fös 8/2 kl. 20:00 3.k Lau 16/2 kl. 20:00 6.k Fös 1/2 kl. 20:00 Frums Lau 9/2 kl. 20:00 4.k Sun 17/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 2.k Fös 15/2 kl. 20:00 5.k Fös 22/2 kl. 20:00 Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Sun 3/2 kl. 11:00 Sun 3/2 kl. 13:00 Sun 10/2 kl. 11:00 Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri Mary Poppins –aukasýningar komnar í sölu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.