Morgunblaðið - 29.01.2013, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. JANÚAR 2013
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 berja, 4 kría, 7 drengs, 8 kúst-
ur, 9 rödd, 11 vanda um við, 13 band, 14
minnast á, 15 brátt, 17 góðgæti, 20 skip,
22 éta, 23 reiður, 24 áann, 25 korns.
Lóðrétt | 1 spjarar, 2 máltíðin, 3 sleif, 4
ójafna, 5 gengur, 6 ákveð, 10 hefja, 12
elska, 13 á húsi, 15 níska, 16 þvinga, 18
leiktækið, 19 meiðir, 20 hafði upp á, 21
glufa.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skapmikil, 8 snark, 9 unnið, 10
kyn, 11 rofna, 13 niðja, 15 hatts, 18 snáði,
21 vik, 22 narti, 23 efinn, 24 sinnulaus.
Lóðrétt: 2 klauf, 3 pakka, 4 Iðunn, 5 iðn-
að, 6 æsir, 7 iðja, 12 nýt, 14 inn, 15 hann,
16 Torfi, 17 svinn, 18 skell, 19 átinu, 20
inna.
„Þetta er með verstu blindflugum sem ég hef lent í,“ sagði gamli flugstjórinn. „Flugna-
gerið var sótsvart.“ Við fyrirgefum honum, því hann hafði orðið fyrir erfiðri reynslu.
Sjálf hefðum við auðvitað sagt: Þetta er eitt versta blindflug sem ...
Málið
29. janúar 1905
Jarðskjálfti fannst víða um
sunnanvert og vestanvert
landið. Verulegt tjón varð á
tveimur bæjum nálægt
Krýsuvík. Upptökin voru við
Kleifarvatn og áætluð stærð
skjálftans 5,5 stig.
29. janúar 1928
Slysavarnafélag Íslands,
SVFÍ, var stofnað. Fyrsti for-
seti þess var Guðmundur
Björnsson landlæknir. Haust-
ið 1999 var félagið sameinað
Landsbjörg undir nafninu
Slysavarnafélagið Lands-
björg.
29. janúar 1942
Kirkjan á Saurbæ á Rauða-
sandi fauk og einnig þök af
tveimur stórum húsum í
Reykjavík. Þetta var eitt
versta norðaustanveður sem
vitað var um.
29. janúar 2000
Innsigli var rofið á kassa sem
hafði verið afhentur Lands-
bókasafni til varðveislu árið
1967 en áskilið að yrði ekki
opnaður fyrr en árið 2000. Í
kassanum voru bréf til Er-
lendar Guðmundssonar í Unu-
húsi frá Halldóri Laxness,
Þórbergi Þórðarsyni, Stefáni
frá Hvítadal og fleirum.
29. janúar 2000
Vísindavefur Háskóla Íslands
var opnaður. Lesendur máttu
leggja fram „spurningar um
hvaðeina sem ætla má að
starfsmenn Háskólans og
stofnana hans geti svarað eða
fundið svör við,“ sagði í kynn-
ingu.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Stuðningsyfirlýsing
Trúnaðarmenn hjúkrunar-
fræðinga á Heilbrigðis-
stofnun Vesturlands á Akra-
nesi vilja fyrir hönd
félagsmanna sinna koma á
framfæri eindregnum stuðn-
ingi við hjúkrunarfræðinga
Landspítala háskólasjúkra-
húss og hvetja til þess að
Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
gengið verði strax frá stofn-
anasamningum. Í kjölfar
þess teljum við nauðsynlegt
að samið verði um stofn-
anasamninga á öðrum heil-
brigðisstofnunum utan LSH
sem hafa verið óvirkir und-
anfarin ár vegna þess að
fjárveitingar hafa ekki skilað
sér frá fjármálaráðuneytinu.
Við fögnum nýrri sam-
þykkt ríkisstjórnar Íslands
frá 22. janúar um að ráðist
verði nú þegar í jafn-
launaátak sem beinist að því
að rétta hlut starfstétta þar
sem konur eru í miklum
meirihluta. Vonumst við til
þess að aðgerðir fylgi orð-
um.
Trúnaðarmenn hjúkrunarfræðinga
HVE, Akranesi.
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
7 3
6 5 9 3 7
1 8 2 6 5
8
7 3
9 6
2 9
7 9 3 8
8 6 7 5
7 3 9 4 5
2 8
5 3
1 5
8 2 4 1
4 7 9
3 8 5
2
5 1
9 6
2 4 1
3 4
2 1 5
4 5
3 4 8 6 2
3
6 8 1 3
2 6 9
3 5 7 2 8 4 6 1 9
9 1 2 3 7 6 8 5 4
6 8 4 9 1 5 2 7 3
1 7 8 4 2 3 5 9 6
2 3 5 6 9 7 4 8 1
4 6 9 1 5 8 3 2 7
8 2 6 7 3 9 1 4 5
7 4 1 5 6 2 9 3 8
5 9 3 8 4 1 7 6 2
4 6 7 9 2 5 1 8 3
9 1 5 3 7 8 2 4 6
3 2 8 6 4 1 7 5 9
6 8 4 5 1 3 9 7 2
1 9 2 7 6 4 5 3 8
5 7 3 2 8 9 6 1 4
2 4 6 1 3 7 8 9 5
7 3 9 8 5 2 4 6 1
8 5 1 4 9 6 3 2 7
3 6 5 7 2 8 4 9 1
8 9 1 6 4 5 7 2 3
4 7 2 1 9 3 6 8 5
7 8 4 5 3 6 9 1 2
1 2 6 4 8 9 5 3 7
9 5 3 2 1 7 8 4 6
2 1 7 9 5 4 3 6 8
6 3 9 8 7 1 2 5 4
5 4 8 3 6 2 1 7 9
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1. c4 e5 2. Rc3 Rf6 3. Rf3 Rc6 4. g3
g6 5. d4 exd4 6. Rxd4 Bg7 7. Bg2
0-0 8. 0-0 He8 9. Rc2 d6 10. Bd2 a6
11. Hc1 Re5 12. b3 c6 13. Be3 Rfg4
14. Bd4 c5 15. Bxe5 Bxe5 16. Rd5
Hb8 17. h3 Rf6 18. Rce3 Rxd5 19.
Rxd5 Da5 20. Hc2 Bf5 21. Dd2 Dd8
22. Hcc1 b5 23. cxb5 axb5 24. Hfd1
h5 25. h4 Bg4 26. Re3 Bd7 27. Bf3
Bd4 28. Rd5 b4 29. Hc4 Be5 30. Kg2
Ha8 31. Re3 Ha7 32. Hcc1 De7 33.
Rc4 Be6 34. Hc2 Bf5 35. e4 Be6 36.
Rxe5 dxe5 37. De3 Ha5 38. Be2 Hd8
39. Hxd8+ Dxd8 40. Hxc5 Hxa2 41.
Bc4 Dd1 42. Dh6
Staðan kom upp á ofurmóti sem
lauk fyrir skömmu í London á Eng-
landi. Enski stórmeistarinn Michael
Adams (2.710) hafði svart gegn ind-
verska heimsmeistaranum í skák,
Viswanathan Anand (2.775). 42. …
Bh3+! og hvítur gafst upp enda óverj-
andi mát.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
!
"#
$% $& ' %
(' %
)
!
!
! !
Ekki nógu gott. N-Allir
Norður
♠98
♥KG106
♦DG
♣ÁD932
Vestur Austur
♠10743 ♠KD6
♥Á98 ♥D75432
♦10962 ♦--
♣G4 ♣10876
Suður
♠ÁG52
♥--
♦ÁK87543
♣K5
Suður spilar 7♦.
Þeir voru svekktir, Lettarnir ungu, Iv-
ars Rubenis og Aigars Germanis. Og með
réttu, því andstæðingarnir höfðu göslast
í vafasama alslemmu í tígli og unnið eftir
óheppilegt útspil – hjartaásinn.
Laufið kemur ekki í hús, þannig að
sagnhafi á ekki nema ellefu toppslagi í
upphafi. Eftir útspilið fríast tólfti slag-
urinn á ♥K og síðan má ná þeim þrett-
ánda eftir tveimur leiðum: með því að
trompsvína fyrir ♥D, eða hreinlega með
þvingun á austur í svörtu litunum: 2140 í
NS.
Mjög gott, en ekki nógu gott. „Excel-
lent, but not enough,“ eins og hugsuður-
inn Edward de Bono myndi segja. Þetta
var í sveitakeppni bridshátíðar um
helgina. Á hinum vængnum voru Sverrir
Ármannsson og Steinar Jónsson í NS.
Slemmutækni þeirra brást í þetta sinn,
því þeir létu 3G duga. Sagnir voru víst
ósannfærandi og austur doblaði í von um
slæma legu. Redobl og tólf slagir: 2200 í
NS.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
56 10 000
TAXI
BSR
Góð þjónusta í 90 ár