Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.05.2013, Side 33
TABOULEH
3 dl (fyrir suðu) bankabygg (eða búlgúr)
1 bakki kirsuberjatómatar
1 laukur, smátt saxaður
1 bolli kóríander, smátt saxað
1 bolli mynta, smátt söxuð, salt
ólífuolía
safi úr 2-3 sítrónum
Aðferð
Fetaostur, mulinn, bankabygg soðið eftir leiðbeiningum og látið
kólna. Öðrum hráefnum blandað saman við. Bragðgott miðaust-
urlensk salat með grillmatnum.
SÆTAR KARTÖFLUR Á GRILLI
1 gróft skorin sæt kartafla
1 laukur
KRYDDLÖGUR
1 bolli appelsínusafi
1 tsk. cummin
1 tsk. jerk-kryddblanda
skvetta af ólífuolía
rifinn engifer
rifinn hvítlaukur (3 til 4 rif)
Aðferð
Kartöflunum velt upp úr leginum og grillað við háan hita á grill-
pönnu. Hér má spara tíma með því að sjóða kartöfluna fyrst í
kryddleginum og fullelda síðan á grillinu.
Tabouleh og sætar kartöflur
Morgunblaðið/Eggert
* „Ég reynioftast aðnota sömu bragð-
tónana í gegnum
þann mat sem
ég geri og nota
þá sömu fjórar
eða fimm krydd-
tegundirnar í
matinn.“
Bukrni með son sinn Dag Einar
í fanginu, Sigríður Halla frænka,
tengdaforeldrarnir Sigrún og
Björn, Guðmundur mágur, Eiki
svili með soninn Björn Orra,
Auður kona hans, loks dóttir
Burkna, Helga Lilja og eigin-
konan Unnur.
19.5. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
Hálf melóna (t.d. kantalópa eða hunangsmelóna)
2 avókadó
knippi af grænu salati
1 mangó
1 hvítur laukur
1 pera
½ ananas
1 græn paprika
1 laukur
KRYDDLÖGUR
Ólífuolía
sítrónusafi
sojasósa
Aðferð
Væn skvetta af ólífuolíu, sítrónusafa og sojasósu þannig að það
verði nóg til að velta upp úr ananas, papriku og lauk. Grillið síðan
við vægan hita þar til farið að brúnast, látið kólna. Skerið annað
hráefni niður og blandið loks öllu saman.
Ávaxtasalat
Burkni segir best að nota tilfinninguna fyr-
ir því hversu mikið skal nota af þeim hrá-
efnum sem til þarf í kryddlöginn. Þó megi
mæla með eins og hálfum bolla af ólífuolíu,
sítrónusafa úr hálfri sítrónu, tsk af cummin
og góðri skvettu af soyasósu.
Lambainnralæri og svínahnakki (eða
annað kjöt eftir smekk, ca 200g per
fullorðinn)
KRYDDLÖGUR
Ólífuolía
Sítrónusafi
Cummin
Soyasósa
Grillspjót að
hætti Eika svila
Burkni sker niður í salat með grilluðu og hráu grænmeti og ávöxtum í bland.