Morgunblaðið - 04.07.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.2013, Blaðsíða 9
Morgunblaðið/Ómar Íslandsbanki hefur sent tvo starfs- menn í leyfi en sérstakur saksóknari gaf út ákæru á hendur þeim fyrir síð- ustu helgi. Tveir menn til viðbótar eru ákærðir, en fjórmenningarnir störfuðu allir hjá Glitni banka. Sérstakur saksóknari gaf út ákæru á hendur mönnunum fjórum fyrir umboðssvik, markaðsmisnotk- un og brot á lögum um ársreikninga í tengslum við 3,8 milljarða lánveit- ingu bankans til félagsins BK-44 í nóvember 2007. Ferli bankans skýrt hvað svona mál varðar Mennirnir eru Birkir Kristinsson, sem var yfirmaður einkabankaþjón- ustu Glitnis, Jóhannes Baldursson, sem var framkvæmdastjóri mark- aðsviðskipta, Elmar Svavarsson, sem var verðbréfamiðlari, og Magn- ús Arnar Arngrímsson, sem var framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs. Birkir og Elmar starfa hjá Ís- landsbanka í dag. Hjá upplýsinga- fulltrúa Íslandsbanka fengust þær upplýsingar að hann myndi ekki tjá sig opinberlega um málefni ein- stakra starfsmanna. „Samkvæmt reglum bankans í slíkum málum fara starfsmenn í leyfi á meðan staða þeirra er metin og mál þeirra skýr- ast. Ferlið hjá Íslandsbanka er skýrt hvað svona mál varðar,“ segir hann þó og því ljóst að Birkir og Elmar hafa verið sendir í leyfi. Ákærðir og sendir í leyfi frá bankanum  Fyrrum starfsmenn Glitnis ákærðir FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2013 Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Glæsilegir íþrótta- brjóstahaldarar FOCUS Nýi orkudrykkurinn... þessi öflugi án sykurs! Aðeins 2 hitaeiningar og 0,5 g kolvetni í 100 ml. Koffín, guarana og ginseng... virkar strax! 15 kraftmiklar freyðitöflur í einum stauk. Skellt út í vatn nákvæmlega þegar þér hentar – heima, í vinnunni, skólanum, í ræktinni, í golfinu... Handhægt, bragðgott og frábært verð Vertu alltaf með orkuna við höndina og gríptu einn stauk af FOCUS í næsta apóteki . Fæst í helstu apótekum brokkoli.is Bonito ehf. | Friendtex | Faxafen 10 | 108 Reykjavík sími 568 2870 | www.friendtex.is Opið mánudag - föstudag 11:00-18:00 Lokað á laugardögum 40-50% AFSLÁTTUR AF NÝJU VÖRUNUM Laugavegi 47, sími 552 9122 Laugavegi 47, sími 551 7575 M b l1 42 44 14 SUMAR- SPRENGJA 30% afsláttur af buxum, skyrtum og pólóbolum fimmtudag, föstudag og langan laugardag SUMARÚTSALA 20-50% afslátttur www.laxdal.is mbl.is alltaf - allstaðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.