Morgunblaðið - 04.07.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.07.2013, Blaðsíða 37
MENNING 37 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2013 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM Á TOPPNUM Í ÁR KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA THELONERANGER KL.5-6-8-10:10-11 THELONERANGERVIP KL.5-8-11 MANOFSTEEL3D KL.5-8-11 MANOFSTEEL2D KL.9 WHITEHOUSEDOWN KL.8-11 HANGOVER-PART3 KL.5:50-8 SAMMY2 ÍSLTAL2D KL.6 TILBOÐ400KR. KRINGLUNNI THE LONE RANGER KL. 5 - 8 - 11 MAN OF STEEL 3D KL. 5 - 10 THE BIG WEDDING KL. 6 - 8 - 10:30 NOW YOU SEE ME KL. 8 THE LONE RANGER KL. 5 - 8 - 10 - 11 MAN OF STEEL 3D KL. 5 - 8 - 11 MAN OF STEEL 2D KL. 10:30 THE BIG WEDDING KL. 6 - 8 PAIN AND GAIN KL. 8 NOW YOU SEE ME KL. 5:30 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK THELONERANGER KL.8-11 THISTHEEND KL.8 MANOFSTEEL2D KL.10:20 AKUREYRI THE LONE RANGER KL. 5 - 8 - 11 MAN OF STEEL 2D KL. 5 - 10 THE BIG WEDDING KL. 8 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á “SPECTACULAR”  EMPIRE “GLÆSILEG OFURHETJUMYND” H.S.S. - MBL  FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR PIRATES OF THE CARIBBEAN MYNDIRNAR Skoðaðu úrvalið www.jens.is 25% af gulli og giftingarhringum Í tilefni af því að Jens hefur verið í Kringlunni í 25 ár ætlum við að lækka verð á öllu gulli og giftingarhringum um 25% Módelsmíðaðir skartgripir Kringlunni og Síðumúla 35 Íslenskir steinar Verð nú 112.425.- parið Fullt verð 149.900.- parið Gildir til ágúst 2013 Verð nú 89.175.- parið Fullt verð 118.900.- parið 5p TW.VVS1 demantur í dömuhring Verð nú 98.100.- parið Fullt verð 130.800.- parið 10p TW.VVS1 demantur Verð nú 98.925.- Fullt verð 131.900.- Missið ekki af þessari stórkostlegu teiknimynd frá höfundum Ice Age 16 16 16 MEÐ EKKERT EYÐILEGGUR GOTT PARTÝ EINS OG HEIMSENDIR! FRÁ HÖFUNDUM SUPERBAD OG -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is BYGGT Á SANNSÖGULEGUM ATBURÐUM UM LEIGUMORÐINGJANN RICHARD KUKLINSKI LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar L 12 THIS IS THE END Sýnd kl. 5 - 8 - 10:20 WHITE HOUSE DOWN Sýnd kl. 5 - 10 THE PURGE Sýnd kl. 8 THE ICEMAN Sýnd kl. 8 - 10:20 EPIC 2D Sýnd kl. 5 Hljómsveitin Bangoura Band leikur á Café Haiti í kvöld kl. 21. Ban- goura Band er níu manna sveit sem var sett saman í byrjun þessa árs. „Forsprakki sveitarinnar, Cheick Bangoura, er fæddur og uppalinn í Gíneu. Það var langþráður draum- ur hans að setja saman hljómsveit á Íslandi og spila tónlist eins og í Gí- neu,“ segir m.a. í tilkynningu. Þar kemur fram að ætíð sé mikil stemn- ing á tónleikum og því tilvalið að rífa fram dansskóna í kvöld. RÍFIÐ FRAM DANSSKÓNA Bangoura Band leik- ur„afrobeat“ tónlist Fimmtán lista- menn verða með Hávaða á Hverfisgötu 44. Hávaðinn byrj- ar í kvöld milli kl. 19 og 21 og verður síðan daglega til og með 7. júlí milli kl. 15 og 19. Þátttakendur eru: Freyja Eilíf Logadóttir, Katrína Mogensen, Sunneva Ása Weisshappel, Ýmir Grönvold, Ylva Frick, Leifur Ýmir Eyjólfsson, Ólöf Rún Benedikts- dóttir, Anton Logi Ólafsson, Heið- rún Gréta Viktorsdóttir, Una Sig- tryggsdóttir, Andri Leó Lemarquis, Hjálmar Guðmundsson, Guðrún Heiður Ísaksdóttir og Oddur S. Báruson. HÁVAÐI Á HVERFISGÖTUNNI Fimmtán listamenn verða með Hávaða Heiðar Kári Rannversson leiðir listaverka- göngu í fylgd listamannanna Guðjóns Ketils- sonar og Sól- veigar Aðal- steinsdóttur í kvöld kl. 20. Gangan hefst við Kjarvalsstaði þar sem rætt verður um verkið Við- snúning, nýtt útilistaverk Guðjóns við Klambratún. Þaðan verður gengið að umhverfisverki Sól- veigar Aðalsteinsdóttur Streymi tímans sem var afhjúpað síðasta sumar í Öskjuhlíð. Gangan tekur um klukkustund, en lagt er af stað frá Kjarvalsstöðum. Allir eru vel- komnir og þátttaka er ókeypis. MENNINGARLEG KVÖLDGANGA Listaverkaganga í fylgd listamanna Sólveig Aðalsteinsdóttir Áhöfnin á Húna rokkar á Reyð- arfirði annað kvöld kl. 19.30 og verða tónleikarnir í beinni sjón- varpsútsendingu á RÚV, en Mar- grét Blöndal og Felix Bergsson stýra skemmtiþættinum sem er um klst. langur. Um er að ræða fyrstu tónleikana af þrennum sem verða í beinni sjónvarpsútsendingu, en hin- ir tvennir verða í Stykkishólmi 12. júlí kl. 19.30 og á Akureyri 20. júlí kl. 19.30. Alls heldur áhöfnin á Húna hins vegar sextán tónleika í júlí í hringferð Húna II um landið. Áhöfnin er skipuð tónlistarmönn- unum Jónasi Sig., Láru Rúnars, Mugison, Ómari Guðjónssyni, Guðna Finnssyni og Arnari Gísla- syni. Hljómsveitin kom fyrst fram í söfnunarþætti fyrir Slysavarna- félagið Landsbjörg á RÚV 31. maí sl., en RÚV mun nú í sumar samtals sýna níu þætti um ferðalag hópsins um sjávarbyggðir landsins. Að sögn Jóns Þórs Þorleifssonar, sem held- ur utan um skipulagninguna, er markmiðið með ferðinni að láta gott af sér leiða. Sökum þessa hefur Slysavarnafélaginu Landsbjörg verið boðið að selja inn á tónleikana á hverjum stað og safna peningum til starfsemi sinnar. Allar nánari upplýsingar um tónleikadagskrána má nálgast á ruv.is/huni. Áhöfnin Guðni Finnsson, Jónas Sig., Lára Rúnars, Mugison, Ómar Guðjónsson og Arnar Gíslason skipa áhöfnina á Húna og slá upp tónleikum í sjávarbyggðum Íslands í sumar. Áhöfnin á Húna rokkar á Reyðarfirði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.