Morgunblaðið - 04.07.2013, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.07.2013, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2013 Fræðslan fer fram á ensku og íslensku. Gunnar Þorsteinsson hefur stundað föstur í 34 ár og þekkir mikilvægi þess fyrir anda sál og líkama. Fyrirlesrar Gunnars: - Biblíukenningar og fyrirheiti föstunnar. - Andi sál og líkami. - Jesú Kristur og fastan. - Að lesa Biblíuna. Gunnar: "Jesús sagði að menn ættu að fasta. Fastan er viðvarandi bæn, hún knýr á himinsins dyr. Fastan geymir í sér fjölda fyrirheita í þessu lífi og hinu komanda". Fyrirlestrar Jónínu: - Lífeðlisfræðilegir þættir föstu. - Næringarfræði. Kolvetni, fita, prótein, vítamín og steinefni. - Hreyfing. Styrkur, úthald, þol og liðleiki. Verð kr. 170.000 fyrir einn í herbergi í tvær vikur. Verð kr. 100.000 fyrir einn í herbergi í eina viku. Innifalið er gisting, fæði, fræðsla, hreyfing og slökun. Upplýsingar veitir Gunnar Þorsteinsson í netfanginu gunnar@krossinn.is og í síma 660 0561. Í fyrsta skipti á Íslandi! Kristileg "Daníelsfasta" á Hótel Örk dagana 14. til 28. september ANIMAL PLANET 12.30/17.35 Safari Sisters 13.00 Natural Born Hunters 13.30 Dogs 101 14.25 My Pet’s Gone Viral 15.20 Bad Dog! 16.15 Orangutan Island 16.40 Bondi Vet 17.10 The Snake Bus- ter 18.05/23.25 The Last Lion of Liuwa 19.00 Wild Things With Dominic Monaghan 19.55 Bugg- in’ with Ruud: Madagascar 20.50 Animal Cops: Miami 21.45 Hum- an Prey 22.35 I’m Alive BBC ENTERTAINMENT 12.45 Masterchef 13.40 Bargain Hunt 14.25/17.10 QI 15.30 EastEnders 16.05 Alan Par- tridge’s Mid Morning Matters 16.35 My Family 18.15 Dragons’ Den 19.10/23.25 Top Gear 20.00 Alan Carr: Chatty Man 20.50 Would I Lie to You? 21.20 Live at the Apollo 22.05 My Fa- mily 22.35 Silent Witness DISCOVERY CHANNEL 13.00 American Guns 14.00/ 21.00 Moonshiners 15.00 World’s Strangest 16.00 The Gadget Show: World Tour 17.00 MythBusters 18.00 Baggage Battles 19.00 James May’s Man Lab 20.00 Mighty Ships 22.00 Yukon Men 22.50 American Guns 23.40 Swimming With Monsters EUROSPORT 10.45/21.00 Cycling: Tour de France 15.45 Cycling: The Ride 16.00 Football: FIFA U-20 World Cup in Turkey 18.00 Fight Sport: Fight Club 19.00 Fight sport: Total KO 22.30 WATTS MGM MOVIE CHANNEL 10.10 The Boyfriend School 11.50 Brenda Starr 13.20 The Meteor Man 14.55 Mr. Accident 16.25 Ghoulies II 18.00 Assass- ination Tango 19.50 Gator 21.45 Get Crazy 23.15 Bulletproof NATIONAL GEOGRAPHIC 2.30 Bloody Tales 3.15/8.00/ 14.00/17.00 Doomsday Prep- pers 4.00 Britain’s Greatest Machines With Chris Barrie 5.00 Car S.O.S 6.00 Dog Whisperer 7.00 Hooked 9.00 Bloody Tales 10.00 Dog Whisperer 11.00 Mudcats 12.00 Britain’s Greatest Machines With Chris Barrie 13.00 Car S.O.S 15.00 Bloody Tales 16.00 Mudcats 18.00 Car S.O.S 19.00 Ghost Town Gold 20.00/ 23.00 Breakout 21.00 Ghost Town Gold 22.00 Bid & Destroy ARD 14.10 Elefant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Heiter bis tödlich – Alles Klara 17.45 Wis- sen vor acht 17.50 Wetter vor acht 17.55 Börse vor acht 18.00 Tagesschau 18.15 37. Zirkus- festival von Monte Carlo – Höhe- punkte und Preisträger 2013 19.45 Monitor 20.15 Tagesthe- men 20.45 Der Albaner 22.25 Nachtmagazin 22.45 37. Zirkus- festival von Monte Carlo – Höhe- punkte und Preisträger 2013 DR1 0.50 Naboerne 1.15 Advokaterne 4.25 Naboerne 4.45 Dage i ha- ven 5.15 Luksuskrejlerne 6.00 SommerSummarum 6.01 Shake It Up 6.25 SommerSummarum 7.30 Shamwari nationalpark 8.00 Hairy Bikers – det bedste britiske 8.45 Price inviterer 9.15 Luksuskrejlerne 10.00 Danske slotte 11.00 Der er noget i luften 11.30 De flyvende læger 12.15 Rockford 13.05 Livet i Fagervik 13.50 Naboerne 14.10 Til und- sætning 14.55 Miss Marple 15.50 TV Avisen 16.00 Skattejæ- gerne 16.30 TV Avisen med Sport 16.50 Vores sommervejr 17.00 Aftenshowet 17.55 TV Avisen 18.00 Landsstævne Esbjerg 2013 19.00 AftenTour 2013 19.30 TV Avisen 19.55 Vores sommervejr 20.00 Taggart 21.40 Vi mødes i retten 22.30 Water Rats 23.15 Mord i centrum NRK1 13.00/15.00 NRK nyheter 13.10 Sjukehuset i Aidensfield 14.00 Krøniken 15.10 Millionær i for- kledning 16.00 Oddasat – nyhe- ter på samisk 16.05 Tegnsp- råknytt 16.10 Livsfarlege dyr 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Som- meråpent 18.00 Friidrett 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Sommerå- pent 20.15 The Paradise 21.10 Kveldsnytt 21.25 Normal galskap 22.05 Boardwalk Empire 23.05 Vicky Cristina Barcelona SVT1 12.15 Generation XL 12.45 Nit- tiotalisterna 13.00 Minnenas te- levision 14.00 Gomorron Sverige 14.30 Den stora kustresan 15.10 Det ljuva livet i Alaska 15.55 Sportnytt 16.00/17.30/21.25/ 23.40 Rapport 16.10/17.52 Re- gionala nyheter 16.15 En hungrig fransman 17.15 Kronprinsessan Victorias fond 17.20 Sverige i dag sommar 18.00 Friidrott: Dia- mond League 20.00 Dox-favoriter 21.20 Sauna obscura 21.30 Portlandia 21.55 Det ljuva livet i Alaska 22.40 Malmö – en resa i tiden t 23.45 Kören RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 20.00 Hrafnaþing Jafet og Yngvi Örn. 21.00 Auðlindakistan Um- sjón Páll Jóhann Pálsson. 21.30 Siggi Stormur Fróðleikur um allt og alla. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Auðlindakistan 23.30 Siggi Stormur Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 16.25 Ástareldur 17.15 Úmísúmí 17.38 Hrúturinn Hreinn 17.45 Dýraspítalinn (Djur- sjukhuset) (e) (8:10) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Marteinn Íslensk gamanþáttaröð. (e) (1:8) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Áhöfnin á Húna Húni II siglir í kringum landið í júlí og Áhöfnin rokkar í hverri höfn! (2:9) 20.00 Volcano sirkushátíð Við sjóndeildarhringinn rís sirkusþorp. Í tíu daga breytist Vatnsmýrin í stefnumót sirkuslistahópa. Tíu sirkusar víðs vegar að taka þátt með Circus Cir- kör og Circus Xanti í far- arbroddi. Með sirkusunum koma engir fílar eða ljón – en hvað þá? 20.20 Tony Robinson í Ástr- alíu (Tony Robinson Down Under) Breski leikarinn Tony Robinson ferðast um Ástralíu og rekur við- burðaríka sögu landsins. (3:6) 21.15 Neyðarvaktin (Bann- að börnum. (24:24) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds VII) Stranglega bannað börnum. (14:24) 23.05 Ljósmóðirin . (e) 24.00 Þrenna (Trekant) Hispurslaus norsk þáttaröð um ungt fólk og kynlíf. (e) (5:8) 00.30 Fréttir 00.40 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.05 Malcolm Visits College (Malcolm In the Middle) 08.30 Ellen 09.15 Bold and Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Skotmark 11.05 Meistarakokkur 11.50 Man vs. Wild 12.35 Nágrannar 13.00 Who Do You Think You Are? UK 14.00 I Could Never Be Yo- ur Woman Gamanmynd með Michelle Pfeiffer og Paul Rudd í aðalhlutverkum. 15.35 Ofurmennið 16.00 Lína langsokkur 16.25 Ellen 17.10 Bold and Beautiful 17.32 Nágrannar 17.57 Simpson-fjölskyldan 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 The Big Bang Theory 19.35 Modern Family 20.00 Grillað með Jóa Fel Jói Fel sýnir okkur réttu handtökin og kynnir fyrir áhorfendum girnilegar uppskriftir. 20.30 Revolution 21.15 Breaking Bad 22.00 Vice 22.30 Grimm 23.15 Lög Harry 24.00 Rizzoli & Isles 00.45 The Killing 01.30 Mad Men 02.15 Burn Notice 03.00 I Could Never Be Your Woman 04.35 Man vs. Wild 05.20 Simpson-fjölskyldan 05.45 Fréttir/Ísland í dag 08.00 Cheers 08.25 Dr. Phil 09.10 Pepsi MAX tónlist 16.45 Once Upon A Time 17.35 Dr. Phil 18.20 Psych 19.05 America’s Funniest Home Videos 19.30 Everybody Loves Raymond 19.55 Cheers 20.20 How to be a Gent- leman Bandarískir gam- anþættir sem fjalla um fyrrum félaga úr grunn- skóla. Annar þeirra er snobbaður pistlahöfundur og hinn er subbulegur einkaþjálfari. Sá fyrr- nefndi þarfnast ráðgjafar þegar kemur að hinu kyn- inu og sá síðarnefndi ákveður að hjálpa til. 20.45 The Office Skrifstofustjórinn Michael Scott er hættur störfum hjá Dunder Mifflin en sá sem við tekur er enn und- arlegri en fyrirrennari sinn. 21.10 Royal Pains Fjallar um Hank sem er einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons. 22.00 Flashpoint 22.50 Dexter Sjötta þátta- röðin um dagfarsprúða morðingjann Dexter Morgan sem drepur bara þá sem eiga það skilið. 23.40 Common Law 00.25 Excused Stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 00.50 The Firm 01.40 Royal Pains 12.40 Make It Happen 14.10 Skógardýrið Húgó 15.25 Four Last Songs 17.15 Make It Happen 18.45 Skógardýrið Húgó 20.05 Four Last Songs 22.00 The Change-up 23.50 The Lincoln Lawyer 01.45 Saving God 03.25 The Change-up 06.00 ESPN America 06.50 AT&T National 2013 11.50 Golfing World 12.40 AT&T National 2013 17.40 PGA Tour/Highl. 18.35 Inside the PGA Tour 19.00 The Greenbrier Classic 2013 22.00 The Open Champ. Of- ficial Film 1993 22.55 The Open Champ. Of- ficial Film 1992 23.50 ESPN America Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.40 Strumparnir 18.00 Waybuloo 18.20 Lína langsokkur 18.45 Áfram Diego, áfram! 19.05 Doddi litli og Eyrna- stór 19.15 Histeria! 19.35 Latibær 07.00/08.15/18.45 Pepsi mörkin 2013 16.55 Pepsi deildin 2013 (FH – Fram) 20.00 Sumarmótin 2013 20.45 Evrópudeildin (Udinese – Liverpool) 22.25 Messi & Friends (Du- el of Giants) 00.05 NBA Þáttur frá NBA um Bill Russel. 16.05 Duel of Giants (Messi & Friends) 17.45 Norwich – Man. City 19.30 Premier League W. 20.00/22.10 Real Madrid – Man. City – 18.09.12 20.30 Man. City – Aston V. 22.40 Gunnlaugur Guð- mundsson (Leikm.) 23.15 Man. City – Chelsea 06.36 Bæn. Sr. Eiríkur Jóhannsson 06.39 Morgunglugginn. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. 11.00 Fréttir. 11.03 Sjónmál. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Hvað einkennir íslenskt lýðræði? (e) (2:8) 14.00 Fréttir. 14.03 Íslensk leikhústónlist 1750- 1950. (4:14) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Afleggjarinn eftir Auði Övu Ólafsdóttur. (2:20) 15.25 Rauði þráðurinn. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Til allra átta. (e) 16.45 Lesandi vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music. Hljóðritun frá tónleikum í Hörpu, 20. júní sl. 20.50 Í dag er ég stjarna, að ári verð ég svarthol. Þáttur um kvikmynda- leikstj. Woody Allen. (Frá 2006) 21.30 Kvöldsagan: Grettis saga. . (Áður flutt 1984) (20:21) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Jún. 22.20 Útvarpsperla: Vort daglega dót. Sagt frá Melittu Benz sem fann upp filterkaffipokana og lífs- hlaupi Williams Kelloggs sem er upphafsm. kornfl. Frá 2004. (1:4) 23.15 Saga djassins á Íslandi 1919 til 1945. (e) (5:12) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20.00/22.25 Strákarnir 20.30/22.55 Stelpurnar 20.55/23.20 Fóstbræður 21.25/23.50 Curb Your Enthusiasm 22.00/00.25 The Drew Carey Show Íslendingar eru fátækari eftir að hafa misst Hemma Gunn yfir móðuna miklu. En þökk sé öllum sjónvarpsþáttunum er hægt að viðhalda minning- unni um gleðigjafa og góða sál. Landsmenn áttu ekki kost á að fylgjast með beinni út- sendingu frá útför Hemma nema mæta í Valsheimilið. Það gerðu vissulega margir af höfuðborgarsvæðinu en Sjónvarpið gerði vel þegar það sýndi nærri tveggja tíma minningarþátt að kvöldi út- farardags. Undirritaður hafði ekki tök á að sjá þáttinn fyrr en nokkrum dögum síðar á „voddinu“ svonefnda og þá streymdu fram tárin nokkr- um sinnum. Ekki þekkti ég Hemma Gunn nema gegnum sjónvarpsskjáinn og maður grét með Henson. Þannig var það nú bara. Afskaplega vel gerður og unninn þáttur hjá þeim Agli Eðvarðssyni og fé- lögum á Sjónvarpinu, enda var þetta nokkurs konar minning Egils, sem ekki vildi koma í mynd og tjá sig um vin sinn og samstarfsfélaga til fjölda ára. Meðal þess sem kom fram var að Sjónvarpið hafði verið að undirbúa þátta- gerð með Hemma. Ekkert verður af því en þeirri tillögu er hér með komið á framfæri að Sjónvarpið endursýni þættina Á tali eins og þeir leggja sig. Þannig geta lands- menn áfram minnst gleðigjaf- ans Hemma Gunn. Á tali endurtekið eins og leggur sig Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Hemmi Minning hans lifir gegnum alla þættina. Fjölvarp 18.00 360 gráður Íþrótta- og mannlífsþáttur. 18.30 Skólahreysti 2013 Grunnskólar landsins keppa sín á milli í hinum ýmsu greinum og tilþrifin eru mikil. 19.30 Strákarnir okkar Þættir sem gerðir voru í til- efni 80 ára afmælis RÚV þar sem valdir voru bestu handknattleiksmenn þjóð- arinnar í gegnum tíðina. RÚV SPORT Omega 17.00 Fíladelfía 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince 22.00 Máttarstundin 23.00 Kall arnarins 23.30 David Cho 24.00 Joyce Meyer 19.30 Joyce Meyer 20.00 Kvöldljós 21.00 Benny Hinn 21.30 Joni og vinir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.