Morgunblaðið - 04.07.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.07.2013, Blaðsíða 33
DÆGRADVÖL 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2013 Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is Verkfæralagerinn Strigar, ótal stærðir frá kr.295 Olíu/Acrýl/ Vatnslitasett 12/18/24x12 ml frá kr.570 Acryllitir 75 ml kr.499 Vatnslitasett kr.695 Skissubækur kr.790 Þekjulitir/ Föndurlitir frá kr.845 Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 Myndlistavörurí miklu úrvali Nýjar sendingar! Gólf- og borðtrönur frá kr.2.100 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 5 2 7 8 9 5 4 9 7 7 9 1 2 3 8 4 5 8 3 7 1 2 2 9 8 8 9 6 5 1 5 1 2 8 6 9 4 1 1 5 3 6 1 5 9 3 8 6 9 4 5 9 6 1 3 8 7 8 6 3 7 2 4 2 2 3 9 5 4 4 7 5 1 6 2 4 8 3 9 5 7 1 5 3 8 1 4 7 2 9 6 7 9 1 2 5 6 8 4 3 8 6 7 9 2 3 4 1 5 1 5 2 6 7 4 3 8 9 9 4 3 5 8 1 6 2 7 2 8 9 3 1 5 7 6 4 3 7 6 4 9 8 1 5 2 4 1 5 7 6 2 9 3 8 5 1 8 3 7 4 6 9 2 4 7 9 2 6 1 5 8 3 3 2 6 5 9 8 1 4 7 1 9 4 7 5 3 2 6 8 8 5 2 1 4 6 7 3 9 7 6 3 8 2 9 4 1 5 2 8 1 6 3 5 9 7 4 6 4 7 9 8 2 3 5 1 9 3 5 4 1 7 8 2 6 3 9 6 4 8 5 2 1 7 8 4 1 2 7 9 6 5 3 7 5 2 6 3 1 8 9 4 1 8 4 3 9 2 5 7 6 6 2 7 1 5 4 3 8 9 9 3 5 7 6 8 4 2 1 2 1 9 5 4 6 7 3 8 5 6 3 8 1 7 9 4 2 4 7 8 9 2 3 1 6 5 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 veiðidýrakjöt, 8 súld, 9 geng- ur, 10 ögn, 11 aflaga, 13 fugls, 15 helm- ingur, 18 skjót, 21 í uppnámi, 22 trylltur, 23 hitann, 24 fyrirvarar. Lóðrétt | 2 súrefnið, 3 skilja eftir, 4 lóða, 5 hakan, 6 guðir, 7 þrjóskur, 12 meðal, 14 gyðja, 15 hrörlegt hús, 16 berja, 17 hreinan, 18 fælin, 19 píluna, 20 töfrastaf. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hlífa, 4 hjarn, 7 úthaf, 8 afrit, 9 afl, 11 sess, 13 eðli, 14 ágeng, 15 hlýr, 17 gæta, 20 enn, 22 grjót, 23 öflug, 24 merla, 25 lærin. Lóðrétt: 1 hnúðs, 2 íshús, 3 alfa, 4 hjal, 5 afræð, 6 nýtni, 10 fregn, 12 sár, 13 egg, 15 hægum, 16 ýkjur, 18 ætlar, 19 angan, 20 etja, 21 nögl. 1. Rf3 Rf6 2. g3 d5 3. Bg2 c6 4. b3 g6 5. Bb2 Bg7 6. 0-0 0-0- 7. c4 He8 8. d4 Re4 9. Rc3 Rxc3 10. Bxc3 Be6 11. c5 Rd7 12. b4 Bg4 13. Dd2 Bxf3 14. Bxf3 e5 15. e3 exd4 16. Bxd4 Bxd4 17. Dxd4 Re5 18. Bg2 Df6 19. Kh1 Df5 20. Had1 Dh5 21. h3 a6 22. Hb1 g5 23. g4 Dh4 24. Kg1 Rg6 25. a4 h5 26. Hbd1 He6 27. f4 gxf4 28. exf4 He2 29. gxh5 Staðan kom upp á opna Íslands- mótinu í skák sem lauk fyrir skömmu í Turninum í Borgartúni. Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2.377) hafði svart gegn stórmeistaranum Henrik Danielsen (2.500). 29. … Dg3! 30. Hf2 Rh4! hvítur getur nú ekki varist hótunum svarts með góðu móti. Framhaldið varð eftirfarandi: 31. Kf1 Rf5 32. Hxe2 Rxd4 33. Hxd4 Dc3 34. Hed2 He8 og hvítur gafst upp. Landsmót UMFÍ fer fram um helgina og verður m.a. keppt í skák, sbr. nánar á skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl Bandalags Eftirlitsflugi Eignatekjum Fiskitegunda Gröfur Hlutbundinna Kornmylla Launaskattinn Leikmennina Lénsherrar Myndasögu Málfarslegar Ríkisstofnun Sjálfumgleði Spunatölurnar Veraldarvanur R S J Á L F U M G L E Ð I O J U S L G R Í K I S S T O F N U N J G M H Q J R F H W M U L K N K E H Ö W R L U G S Ö I R M M O K P E Q S N X U U T H K N F S H U J L Q P A O S I N T L J U O N U K P J N E D Y C F S A B A N F D U H R I J K N F X B Z D V U U G I X P O R B T Y E R A X I F R N N S F H E C T Q M E I T K R P X A D A G V C V W C N M B G B A T N F D I S A U S P U N A T Ö L U R N A R L N K L L U R A J C I N X O N L G P A N A A L R A R R E H S N É L D M I R A T D R A G E L S R A F L Á M A M E Q T N W A K I Q Q E Q G I A W J G V S I A G A E A N I N N E M K I E L C X N B S G N W A L L Y M N R O K K S L N E F T I R L I T S F L U G I E I Z A Intermezzo. A-Enginn Norður ♠ÁG932 ♥42 ♦109 ♣Á1082 Vestur Austur ♠D74 ♠K106 ♥7 ♥G109863 ♦87 ♦432 ♣DG97643 ♣K Suður ♠82 ♥ÁKD5 ♦ÁKDG65 ♣5 Suður spilar 6♦. Við gerum nú stutt hlé á opna Evr- ópumótinu og lítum á spil af inn- lendum vettvangi – frá bikarleik VÍS og Skákfjelagsins á föstudaginn. Liðsforingi VÍS, Hlynur Angantýsson, varð sagnhafi í tígulslemmu í suður eftir opnun austurs á „multi“ 2♦. Út- spilið var ♥7. Hlynur sá í hendi sér að sjöan var ein á ferð og þar með kom ekki til greina að reyna að stinga hjarta í borði. Hann aftrompaði því vörnina og spilaði síðan spaða á níuna í von um háspil og tíu í vestur. Svo var ekki, austur drap á tíuna og spilaði réttilega ♣K. Hlynur trompaði lauf heim og sá sér til ánægju að laufforðinn var uppurinn í austur. Tvöföld þvingun lá nú í loftinu: vestur valdar laufið, austur hjartað, og báðir spaðann sameiginlega. Hlynur kláraði trompin og fékk á endanum tólfta slaginn á ♠G þegar drottning og kóngur höfðu fallið í ásinn. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Stírur er fleirtöluorð og skrifað með í-i að viðlögðum ákúrum ef út af er brugðið. Það getur ýmist átt við um „stirðleika í augum þegar maður er nývaknaður“ eða „óhrein- indin sem safnast fyrir í augnkrókunum meðan maður sefur“. Málið 4. júlí 1685 Halldór Finnbogason var brenndur á báli á Þingvöllum fyrir guðlast, en hann hafði snúið „upp á fjandann þeirri dýrmætu bæn Faðirvor“, eins og sagði í Fitjaannál. Þetta var síðasta galdra- brennan hér á landi, sú fyrsta var sextíu árum áður. Alls voru 21 karl og ein kona tekin af lífi á þennan hátt. 4. júlí 1950 Íslendingar sigruðu Dani í landskeppni í frjálsum íþróttum á Íþróttavellinum á Melunum með 108 stigum gegn 90. Blöðin töluðu um mikinn íþróttaviðburð og glæsilegan árangur. 4. júlí 1973 Margrét Danadrottning og Hinrik prins komu í fyrstu opinberu heimsókn sína til Íslands og dvöldu hér í fjóra daga. Margrét hafði tekið við af föður sínum rúmu ári áður og var þá yngsta drottning veraldar, 31 árs, í elsta kon- ungsdæminu. 4. júlí 1977 Hreinn Halldórsson setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi á móti í Stokkhólmi. Hann varpaði kúlunni 21,09 metra og varð þar með einn þriggja manna sem höfðu kastað yfir 21 metra það ár. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Hálofuð auðmýkt Margt hefur komist í tísku undanfarið. Eitt af því er auðmýktin. Nokkrir sér- staklega auðmjúkir menn hafa á allra síðustu árum lagt mikla áherslu á það hversu auðmjúkir þeir séu og hefur núverandi forseti Íslands rutt þá braut eins og margar aðrar. Tvær nýjar þingkonur héldu jómfrúræðu Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is sína í síðustu viku og hófu báðar mál sitt á því að taka fram að þær töluðu af mikilli auðmýkt. Önnur þeirra birti ræðuna opinberlega, til frek- ari staðfestingar. Það er í raun mesta furða hversu oft þetta auðmjúka fólk kveður sér hljóðs. Sumt heldur jafn- vel blaðamannafundi af tómri auðmýkt. Sem betur fer hindrar auðmýkt þess þó ekki að það bjóði sig fram í kosningum og sækist ákaft eftir sæti. Það væri slæmt ef landsmenn misstu af þjón- ustu alls þessa auðmjúka fólks, sem allt er líka mjög „hæft“. Ég hef um þetta eina spurningu: Sá, sem er svo sannfærður um eigin auð- mýkt, að hann hefur orð á henni opinberlega, er sá maður auðmjúkur? Sauðmjúkur borgari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.