Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.10.2013, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.10.2013, Blaðsíða 19
jafnaði enda náttúruperlur þar en í Sýrlandi. Egyptaland var líka á ferðaáætluninni en þangað fóru Helena og Birna í ákveðnum til- gangi: Til að læra að kafa við Sínaískagann. Spurð um þann gjörning viðurkennir Helena að hún hafa verið svolítið smeyk í fyrstu en upplifði síðan undur hafsins sem hún hefði ekki viljað missa af. Birna lét sér hvergi bregða enda hafði hún lært að kafa áður. Eft- ir vikunámskeið fengu þær skírteini sem gerir þeim kleift að kafa hvar sem er í heiminum. Veggur tortryggni og ótta Loks komu stöllurnar til Palestínu og Ísraels. Það segir Helena hafa verið afar merkilega upplifun. „Við höfðum frelsi sem ferðamenn í Palestínu en fundum vel fyrir ólgunni í land- inu. Við gistum hjá fólki á okkar aldri í Ísrael og það var fróðlegt að kynnast afstöðu þess. Þau höfðu aldrei kynnst fólki frá Palestínu á ævinni og langaði til fara til Palestínu. Um það er hins vegar ekki að ræða, það er vegg- ur á milli þessara tveggja þjóða. Veggur tor- tryggni og ótta. Það er grátlegt í ljósi þess að flestir virðast löngu búnir að gleyma hvers vegna hatrið er!“ Helena var ekki fyrr komin heim vorið 2011 en borgarastyrjöld braust út í Sýrlandi. Ekki sér fyrir endann á henni. „Það hefur verið mjög erfitt að fylgjast með stríðinu. Ég hef verið í sambandi við nokkra vini mína og þeir bera sig merkilega vel miðað við að- stæður. Sem stendur er landið lokað fyrir ferðamönnum en þegar stríðinu lýkur og landið verður opnað á ný mun ég fara aftur til Sýrlands við fyrsta tækifæri.“ Helena stödd í Wadi Rum-eyðimörk- inni í Jórdaníu, þar gistu þær í tjaldi í viku og ferðuðust um á úlföldum. 6.10. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.