Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.10.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.10.2013, Blaðsíða 33
Morgunblaðið/Árni Sæberg 6.10. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 4 skammtar 100 g ferskt spínat 2 nýjar ferskjur 50 g möndlur 1 dl blandaðar spírur 200 g halloumi-ostur 1 msk. ólífuolía Að auki góð ólífuolía, saltflögur og nýmal- aður svartur pipar. Aðferð Skiptið spínatinu á diska. Skerið ferskj- urnar í sneiðar. Setjið sneiðarnar á spínatið ásamt möndlum og spírum. Sneiðið ostinn og steikið hann í ólífuolíu nokkrar mínútur á hvorri hlið. Leggið ost- inn ofan á salatið og berið fram með góðri ólífuolíu, saltflögum og nýmöluðum svörtum pipar. Ferskjusalat með halloumi og spírum Það má vel búa búðinginn til daginn áður 4 skammtar 1 dl frosin bláber 2 matarlímsblöð 3 dl rjómi 2 msk. agave-síróp eða 1 msk. steviaduft börkur af 1 límónu Skraut 1 dl þeyttur rjómi 1 dl fersk bláber og granateplakjarnar Aðferð Setjið bláberin í matvinnsluvél og blandið í deig. Leggið matarlím í bleyti í kalt vatn. Sjóðið upp rjómann með sírópi eða stevia. Bætið blá- berjablöndunni og rifnum límónuberki saman við. Setjið matarlímið út í og hrærið svo að þau bráðni. Hellið rjómablöndunni í eftirréttaglös og setjið í kæli í að minnsta kosti 2 klukkutíma, gjarnan 4 klukkutíma. Takið búðing- inn út nokkrum mínútum áður en hann er borinn fram og setjið þeyttan rjóma, fersk bláber og granateplakjarna ofan á. Bláberjabúðingur með límónu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.