Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.10.2013, Side 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.10.2013, Side 33
Morgunblaðið/Árni Sæberg 6.10. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 4 skammtar 100 g ferskt spínat 2 nýjar ferskjur 50 g möndlur 1 dl blandaðar spírur 200 g halloumi-ostur 1 msk. ólífuolía Að auki góð ólífuolía, saltflögur og nýmal- aður svartur pipar. Aðferð Skiptið spínatinu á diska. Skerið ferskj- urnar í sneiðar. Setjið sneiðarnar á spínatið ásamt möndlum og spírum. Sneiðið ostinn og steikið hann í ólífuolíu nokkrar mínútur á hvorri hlið. Leggið ost- inn ofan á salatið og berið fram með góðri ólífuolíu, saltflögum og nýmöluðum svörtum pipar. Ferskjusalat með halloumi og spírum Það má vel búa búðinginn til daginn áður 4 skammtar 1 dl frosin bláber 2 matarlímsblöð 3 dl rjómi 2 msk. agave-síróp eða 1 msk. steviaduft börkur af 1 límónu Skraut 1 dl þeyttur rjómi 1 dl fersk bláber og granateplakjarnar Aðferð Setjið bláberin í matvinnsluvél og blandið í deig. Leggið matarlím í bleyti í kalt vatn. Sjóðið upp rjómann með sírópi eða stevia. Bætið blá- berjablöndunni og rifnum límónuberki saman við. Setjið matarlímið út í og hrærið svo að þau bráðni. Hellið rjómablöndunni í eftirréttaglös og setjið í kæli í að minnsta kosti 2 klukkutíma, gjarnan 4 klukkutíma. Takið búðing- inn út nokkrum mínútum áður en hann er borinn fram og setjið þeyttan rjóma, fersk bláber og granateplakjarna ofan á. Bláberjabúðingur með límónu

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.