Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.10.2013, Page 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 06.10.2013, Page 40
GRÁIR TÓNAR VORU ÁBERANDI Í HERRATÍSKUNNI FYR- IR VETURINN 2013. GRÁR ER MJÖG MILDUR LITUR OG ÞVÍ FALLEGT AÐ BLANDA SAMAN MISMUNANDI GRÁUM TÓNUM. HÖNNUÐIR Á BORÐ VIÐ DAMIR DOMA, NEIL BARRETT OG FLEIRI NOTUÐU GRÁA LITINN Í LÍNUR SÍNAR. EINNIG ER AUÐVELT AÐ PARA SAMAN GRÁAR FLÍK- UR VIÐ AÐRA LITI ÞAR SEM GRÁR PASSAR VIÐ FLEST. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is 40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6.10. 2013 Föt og fylgihlutir 66° NORÐUR 28.900 kr. Hlýja kaðla- peysan Bylur. SELECTED 10.900 kr. Þunn og falleg prjónapeysa. GK REYKJAVÍK 36.900 kr. Vandaður herra- jakki frá danska merkinu Suit. LEVI’S 15.990 kr. Klassísk grá gallaskyrta í fal- legu sniði. HERRAGARÐ- URINN 24.980 kr. Klassísk peysa frá Ralph Lauren. Full- komin yfir skyrtu. Vetrarlína JÖR by Guð- mundur Jör- undsson var einstaklega falleg að þessu sinni en fatnaður úr línunni er fáanlegur í verslun hönnuðarins á Laugavegi. KULTUR MENN 22.995 kr. Þykk og falleg peysa frá merkinu Mat- inique. AURUM 16.900 kr. Fallegt akkerisarmband eftir gullsmiðinn Orra Finn. ZARA 2.995 kr. Það á engum að verða kalt í vetur. Klassísk prjónuð húfa. Úr vetrarlínu breska hönnuðarins Neil Bar- rett sem sýnd var á tískuvikunni í Mílanó. Grátónuð tíska í vetur JÖR by Guðmundur Jörundsson HERRATÍSKAN

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.