Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.10.2013, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.10.2013, Blaðsíða 24
*Heimili og hönnunAnna Kristín Óskarsdóttir kaupir gjarnan notuð húsgögn á netinu og finnur oft gersemar »26 Módern 254.900 kr. Coogee er falleg lína af sófum og stólum innblásin af sjötta áratug síðustu aldar. Hrím 7.990 kr. Kähler eru einar vinsælustu ker- amikvörur í skandinavíu um þessar mundir. Epal 46.700 kr. Stóllinn „Chair One“ eftir Konstantin Grcic er steyptur úr áli. Stóllinn er virkilega flott eign, unninn úr geómetrískum formum. S/K/E/K/K Væntanlegt Glæsilega Cinque-ljósið er hönn- un Iacoli & McAllister. Epal 149.000 kr. Libri-hillusamstæðunni geturðu raðað saman eftir þínu höfði. Hægt er að stilla bæði hillur og undirstöður svo að samstæðan njóti sín sem best í rýminu. Krunk 14.500 kr. Mínímalískur dúnpúði frá danska merkinu BALlab. Penninn 23.900 kr. „Húsfuglinn“ frá Eames í sam- starfi við Vitra er unninn úr við og tileinkaður Charl- es og Ray Eames. Tímalaus hönnun. Tekk Company 49.500 kr. Flottur retró-stóll frá danska hönn- unarhúsinu House Doctor. Módern 6.390 kr. Nappula-kertastjak- arnir frá Iittala koma í ýmsum stærðum og lit- um. ÁBERANDI OG STÍLHREINT YFIBRAGÐ Svart og sígilt SVARTUR LITUR PASSAR VIÐ ALLT, HVORT SEM LJÓSAR EÐA DÖKKAR ÁHERSLUR EINKENNA HEIMILI ÞITT. SVART- AR STÓRAR MUBLUR OG SMÁHLUTIR MYNDA SKEMMTI- LEGAR ANDSTÆÐUR OG FÁGAÐAN BLÆ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is IKEA 2.690 Klassíski Stockholm-púðinn frá Ikea er stór og notalegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.