Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.10.2013, Síða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.10.2013, Síða 24
*Heimili og hönnunAnna Kristín Óskarsdóttir kaupir gjarnan notuð húsgögn á netinu og finnur oft gersemar »26 Módern 254.900 kr. Coogee er falleg lína af sófum og stólum innblásin af sjötta áratug síðustu aldar. Hrím 7.990 kr. Kähler eru einar vinsælustu ker- amikvörur í skandinavíu um þessar mundir. Epal 46.700 kr. Stóllinn „Chair One“ eftir Konstantin Grcic er steyptur úr áli. Stóllinn er virkilega flott eign, unninn úr geómetrískum formum. S/K/E/K/K Væntanlegt Glæsilega Cinque-ljósið er hönn- un Iacoli & McAllister. Epal 149.000 kr. Libri-hillusamstæðunni geturðu raðað saman eftir þínu höfði. Hægt er að stilla bæði hillur og undirstöður svo að samstæðan njóti sín sem best í rýminu. Krunk 14.500 kr. Mínímalískur dúnpúði frá danska merkinu BALlab. Penninn 23.900 kr. „Húsfuglinn“ frá Eames í sam- starfi við Vitra er unninn úr við og tileinkaður Charl- es og Ray Eames. Tímalaus hönnun. Tekk Company 49.500 kr. Flottur retró-stóll frá danska hönn- unarhúsinu House Doctor. Módern 6.390 kr. Nappula-kertastjak- arnir frá Iittala koma í ýmsum stærðum og lit- um. ÁBERANDI OG STÍLHREINT YFIBRAGÐ Svart og sígilt SVARTUR LITUR PASSAR VIÐ ALLT, HVORT SEM LJÓSAR EÐA DÖKKAR ÁHERSLUR EINKENNA HEIMILI ÞITT. SVART- AR STÓRAR MUBLUR OG SMÁHLUTIR MYNDA SKEMMTI- LEGAR ANDSTÆÐUR OG FÁGAÐAN BLÆ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is IKEA 2.690 Klassíski Stockholm-púðinn frá Ikea er stór og notalegur.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.