Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.10.2013, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.10.2013, Blaðsíða 64
SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 2013 Fáðu Vodafone Guardian Ókeypis snjallsímaforrit fyrir alla foreldra í Google Play Skólabörn þurfa vinnufrið Með Vodafone Guardian getur þú lokað snjallsíma barnsins þíns á ákveðnum tímum dagsins. Allar upplýsingar um snjallsímaforritið má finna á vodafone.is/guardian Vodafone Góð samskipti bæta lífið H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA Svissneski sjónvarpsmaðurinn Fritz Muri, frá svissneska ríkissjón- varpinu, var staddur hér á landi fyrir skömmu að gera þátt um Gil- bert úrsmið og fyrirtæki hans JS Watch. Þátturinn er hluti af fjög- urra þátta þáttaröð um úrsmiði sem eru að gera góða hluti utan Sviss en svissnesk úr þykja þau bestu í heimi. „Svissnesku sjónvarpsmönn- unum fannst mjög merkilegt og sérstakt að það sé til jafn góður úra- framleiðandi og Gilbert á Íslandi, sem er nú ekki fjölmennt land,“ seg- ir Grímkell Sigurþórsson, hönnuður og meðeigandi í JS Watch. Fóru þeir félagar meðal annars í flug með þyrlu Landhelgisgæslunnar en Gilbert styrkir Gæsluna um úr. Þættirnir verða sýndir í tengslum við hina árlegu Basel World úra- og skartgripasýningu, en búist er við að allt að 120.000 manns heim- sæki sýninguna vikuna 27. mars - 3. apríl á næsta ári. Fritz Muri og Gilbert við tökur á þættinum. Muri er einn þekktasti sjónvarpsmaður Sviss – Gísli Marteinn þess lands. GILBERT ÚRSMIÐUR Í SVISSNESKUM ÞÆTTI Íslensk úr vekja athygli Úrsmiðurinn myndaður í bak og fyrir. Listamaðurinn Jorge Rodriguez- Gerada gerði ógnarstórt listaverk af lítilli stúlku fyrir Belfast- hátíðina, listahátíð sem hefst nú um helgina. Alls er verkið rúmir rúmir fjórir fótboltavellir að stærð og þurfti Gerada að notast við 30 þús- und trjágreinar, tvö þúsund tonn af jarðvegi og álíka af sandi. Verkið kallar hann Wish eða Óskina og er það stærsta jarð- listaverk í Stóra-Bretlandi. Verkið sést illa á jörðu niðri en gestir há- tíðarinnar geta farið í þyrluflug eða litlar flugvélar til að kíkja á þetta ótrúlega verk að ofan. Gerada er þekktur fyrir list sína á jörðu niðri sem er yfirleitt ekki einhver smásmíði. Hann sló fyrst í gegn þegar hann gerði risamynd af Bandaríkjaforseta, Barack Obama, árið 2008. Barnið sem er fyrirmynd Gerada að verkinu seg- ir hann að sé bara innfædd stúlka sem hann sá á lestarstöðinni í Bel- fast þegar hann kom þangað í sumar. „Það skiptir mig miklu að áhorfandinn sjái bara stúlkuna og verkið. Ekki hvort hún sé af kaþ- ólskum ættum eða trúi á hitt eða þetta. Hún er bara fallegt barn sem ég sá og ákvað að nota í verk- ið,“ sagði listamaðurinn við Irish Times. FURÐUR VERALDAR Nýtt and- lit Írlands Svæðið á jörðu niðri þar sem verkið er verður opið fyrir almenning en mælt er með því að sjá það úr þyrlu eða flugvél. AFP ÞRÍFARAR VIKUNNAR Gianfranco Zola knattspyrnugoðsögn Ben Stiller leikari og leikstjóri Hilmar Guðjónsson leikari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.