Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.10.2013, Page 41
Lindex
2.995 kr.
Hlýr, prjón-
aður trefill í
hermanna-
grænu gefur
hversdags-
fatnaðinum
skemmtilegt
yfirbragð.
Topshop 24.990 kr.
Stór og hlý úlpa með mikilli hettu.
Company’s 22.990 kr.
Skemmtileg stutt dúnúlpa
frá Part Two.
27.10. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 41
Real Techniques.
5.999 kr.
Góðir burstar skipta höfuðmáli í förðun.
Bæði eru burstar notaðir til þess að fá
sem besta áferð á húðina og til að passa
upp á förðunarvörurnar, enda fer það illa
með vörurnar að vera stöðugt að dýfa
fingrunum í þær.
Core collection er burstasett með fjór-
um nauðsynlegustu farðaburstunum og
hafa Real Techniques-burstarnir farið sig-
urför um heiminn.
Lancôme
8.879 kr.
Teint Visionnaire
er frábær vara
sem hefur að
geyma bæði farða
og hyljara.
Í farðanum eru
virk efni sem lita-
leiðrétta húðina
og hylja og eiga að
koma í veg fyrir
hrukkur og aðrar
misfellur.
Lancôme
14.899 kr.
DreamTone eru þrjú einstök
serum frá Lancome. Serumin
hafa það að markmiði að
jafna húðlit og dökka bletti,
veita raka og slétta misfellur.
Roðamerki í húð og ör dofna
einnig svo um munar.
Serumin greinast í þrjá flokka
og fer hver flokkur eftir
þremur helstu húðgerðum
kvenna svo að serumið henti
fullkomlega hverri og einni
konu.
Á VETURNA BREYTIST FÖRÐUNAR-
RÚTÍNAN HJÁ FLESTUM. HÚÐIN Á
ÞAÐ TIL AÐ ÞORNA MIKIÐ OG
BREYTAST, SÉRSTAKLEGA NÚNA
MEÐ TILKOMU FROSTS.
MIKIÐ ER TIL AF VÖRUM SEM
VERNDA HÚÐINA SÉRSTAKLEGA
FYRIR KULDA OG ERU ÞVÍ MIKIL-
VÆGAR Á VETURNA. MARGAR
TEGUNDIR FARÐA VERNDA TIL
AÐ MYNDA HÚÐINA FYRIR
KULDA OG MENGUN.
Yves Saint Laurent
7.982 kr.
Top Secrets BB-kremið frá
YSL viðheldur raka í húð-
inni allan daginn. Kremið
jafnar húðlit og hylur
hrukkur og dökka bleti.
Kremið er bæði hægt að
nota eitt og sér og gefur
það jafnan lit og fallegan
ljóma en einnig má nota
það undir farða enda hefur
það svipuð áhrif á húðina
og svokallaður primer en
er með talsvert meiri vörn
og raka.
Ljómandi
húð
Yves Saint
Laurent
7.759 kr.
Le Taint
Touch Éclat
er léttur
farði sem
gefur jafna og
góða þekju.
Farðinn er
hannaður
með áherslu
á ljóma húð-
arinnar.
L’Oréal
4.030 kr.
True Match-
farðinn er létt-
ur og blandast
einstaklega vel.
Liturinn fellur
fullkomlega að
náttúrulegum lit
húðarinnar.
Lögð var áhersla á ljómandi húð hjá tísku-
húsi Proenza Schouler fyrir veturinn 2013.