Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.10.2013, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.10.2013, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27.10. 2013 Skáldið var frá Lokinhömrum við Arnarfjörð og efniviður bóka hans var gjarnan mannlíf á ystu nesjum. Bjó lengi á Ísafirði og var þar rit- stjóri, en fluttist síðar suður í Reykholtsdal og bjó þar uns yfir lauk. Sjálfsævisaga höfundarins var níu bindi en meðal skáldsagna hans eru Kristrún í Hamravík, Sturla í Vogum og Márus á Valshamri og meist- ari Jón sem nýlega var endurflutt í Ríkisútvarpinu. Hver er þessi rit- höfundur? MYNDGÁTA Morgunblaðið/Ól.K.M. Hvert er skáldið að vestan? Svar:Guðmundur G. Hagalín Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.