Morgunblaðið - 23.11.2013, Síða 63
MENNING 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2013
Silja Björk Huldudóttir
silja@mbl.is
„Þarna gefst útgefendum tækifæri
til að kynna bækur sínar á persónu-
legri og dýpri hátt heldur en í bóka-
búð eða útgáfuhófi,“ segir Bryndís
Loftsdóttir hjá
Félagi íslenskra
bókaútgefenda,
um Bókamessu í
Bókmenntaborg
sem haldin verð-
ur í þriðja sinn í
Ráðhúsi Reykja-
víkur í dag og á
morgun milli kl.
12-18. Að sögn
Bryndísar hafa
viðtökur almenn-
ings á síðustu tveimur árum verið
það góðar að ljóst megi vera að
Bókamessan sé komin til að vera.
Meðal þess sem boðið verður upp
á í ár er tískusýning á faldbúningum
í Tjarnarsalnum í dag kl. 15; Gunnar
Helgason rithöfundur spilar fúsbolta
á Ráðhúsganginum við gesti sem
skora á hann milli kl. 14-15 báða
daga; Sigurður Helgason spjallar við
norska glæpasagnahöfundinn Jörn
Lier Horst í malsalnum á 1. hæð í
dag kl. 15.30; sérstök jólasveina-
stund verður í matsalnum á 1. hæð á
morgun milli kl. 15-15.30; Þórdís
Gísladóttir, rithöfundur og þýðandi,
fær til sín þrjá þýðendur í borgar-
stjórnarsal á 2. hæð á morgun milli
kl. 16-17 auk þess sem stöllurnar
Skoppa og Skrítla kíkja í heimsókn
og spjalla við gesti og gangandi í
Tjarnarsalnum.
Aðspurð segist Bryndís alls ekki
ætla að missa af hinum ýmsu kynn-
ingum um barnabækur, enda mikil
áhugamanneskja um barnabók-
menntir. Þess má geta að Bryndís
mun á kaffihúsi Ráðhússins í dag kl.
15.30 kynna nýjan flokk innan Ís-
lensku bókmenntaverðlaunanna, en í
ár verða barnabækur í fyrsta sinn
verðlaunaðar þar í sérstökum flokki.
„Ég mun líka örugglega kíkja á
umræður Guðmundar Andra Thors-
sonar, Sindra Freyssonar og Sjóns
um karlmennskuna. Mér finnst það
djarft útspil og skemmtilegt á þess-
um femínísku tímum,“ segir Bryn-
dís, en umræðurnar fara fram í
borgarstjórnarsalnum á 2. hæð í dag
milli kl. 16-17. „Einnig mun ég njóta
þess að smakka, enda er þetta stóra
matreiðslubókaárið,“ segir Bryndís
og vísar þar til þess að höfundar
hinna ýmsu matreiðslubóka munu
elda ofan í gesti Bókamessunnar.
Meðal þeirra sem þar verða eru
Ragnar Freyr Ingvarsson, Eva
Laufey Kjaran Hermannsdóttir,
Yesmine Olsson, Nanna Rögnvald-
ardóttir og Sveinn Kjartansson.
Dagskrána í heild sinni má sjá á
vefnum bokmenntaborgin.is/
bokamessa-i-bokmenntaborg/.
„Kynna bækur sínar á
persónulegri hátt“
Bókamessa haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur í þriðja sinn
Morgunblaðið/Kristinn
Áhugasamur Bækur fyrir fólk á öllum aldri verða í brennidepli í Ráðhúsinu.
Bryndís
Loftsdóttir
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið
Pollock? (Kassinn)
Lau 23/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn Sun 8/12 kl. 19:30 21.sýn
Fim 28/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 5/12 kl. 19:30 Aukas. Fim 12/12 kl. 19:30 22.sýn
Fös 29/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 6/12 kl. 19:30 13.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 24.sýn
Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 7/12 kl. 19:30 20.sýn Sun 15/12 kl. 19:30 25.sýn
Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýnigar komnar í sölu!
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Fös 29/11 kl. 19:30 55.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 57.sýn Sun 29/12 kl. 19:30 59.sýn
Fös 6/12 kl. 19:30 56. sýn Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn Fim 2/1 kl. 19:30
Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. Ekki missa af viðburði á leiksviðinu.
ÓVITAR (Stóra sviðið)
Sun 24/11 kl. 13:00 13. sýn Sun 1/12 kl. 17:00 16. sýn Lau 28/12 kl. 13:00 21. sýn
Sun 24/11 kl. 16:00 14. sýn Lau 7/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 29/12 kl. 13:00 22. sýn
Lau 30/11 kl. 17:00 Aukas. Sun 8/12 kl. 14:00 17.sýn Mán 30/12 kl. 13:00 23.
sýn
Sun 1/12 kl. 14:00 15.sýn Sun 8/12 kl. 17:00 18. sýn
Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum!
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 23/11 kl. 13:30 Lau 23/11 kl. 16:30 lokas.
1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar.
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 23/11 kl. 13:30 Lau 23/11 kl. 15:00
Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í janúar.
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 30/11 kl. 11:00 200.sýn Lau 7/12 kl. 14:30 Sun 15/12 kl. 12:30
Lau 30/11 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 11:00 Lau 21/12 kl. 11:00
Lau 30/11 kl. 14:30 Sun 8/12 kl. 12:30 Lau 21/12 kl. 13:00
Sun 1/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 11:00 Lau 21/12 kl. 14:30
Sun 1/12 kl. 12:30 Lau 14/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 11:00
Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 14:30 Sun 22/12 kl. 12:30
Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 15/12 kl. 11:00
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins. Miðasala er hafin.
Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi)
Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00
Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar!
Sveinsstykki (Stóra sviðið)
Sun 24/11 kl. 20:00 Fim 5/12 kl. 19:30
Einleikur eftir Þorvald Þorsteinsson í flutningi Arnars Jónssonar
Fetta bretta (Kúlan)
Sun 24/11 kl. 14:00 Lau 7/12 kl. 14:00 Lau 14/12 kl. 14:00
Sun 24/11 kl. 15:30 Lau 7/12 kl. 15:30 Lau 14/12 kl. 15:30
Ný barnasýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 mánaða til 3ja ára.
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Mary Poppins (Stóra sviðið)
Lau 23/11 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 13:00 Lau 28/12 kl. 13:00
Sun 24/11 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 13:00
Fös 29/11 kl. 19:00 Fös 13/12 kl. 19:00 Fös 3/1 kl. 19:00
Lau 30/11 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 19:00 Lau 4/1 kl. 13:00
Sun 1/12 kl. 13:00 Fim 26/12 kl. 13:00 Sun 5/1 kl. 13:00
Fös 6/12 kl. 19:00 Fös 27/12 kl. 19:00
Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala.
Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið)
Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Mið 18/12 kl. 20:00
Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Fim 19/12 kl. 20:00
Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Fös 20/12 kl. 20:00
Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Lau 28/12 kl. 20:00
Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Sun 15/12 kl. 20:00 40.k Sun 29/12 kl. 20:00
Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Þri 17/12 kl. 20:00
Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst
Mýs og menn (Stóra sviðið)
Lau 23/11 kl. 20:00 9.k Sun 24/11 kl. 20:00 10.k Lau 30/11 kl. 20:00 lokas
Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið. Síðustu sýningar!
Refurinn (Litla sviðið)
Lau 23/11 kl. 20:00 3.k Þri 3/12 kl. 20:00 7.k Mið 11/12 kl. 20:00 11.k
Sun 24/11 kl. 20:00 4.k Mið 4/12 kl. 20:00 8.k Lau 21/12 kl. 20:00 12.k
Þri 26/11 kl. 20:00 5.k Lau 7/12 kl. 20:00 9.k Sun 22/12 kl. 20:00
Lau 30/11 kl. 20:00 6.k Þri 10/12 kl. 20:00 10.k
Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt
Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó)
Lau 23/11 kl. 20:00 Sun 24/11 kl. 20:00 Lau 30/11 kl. 20:00 lokas
Ólgandi ástríður, þrá eftir frelsi og betra lífi. Síðustu sýningar!
Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið)
Lau 23/11 kl. 13:00 3.k Lau 7/12 kl. 13:00 Lau 21/12 kl. 14:30
Sun 24/11 kl. 11:00 aukas Lau 7/12 kl. 14:30 Sun 22/12 kl. 13:00
Sun 24/11 kl. 13:00 4.k Sun 8/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 14:30
Lau 30/11 kl. 11:00 aukas Sun 8/12 kl. 14:30 Fös 27/12 kl. 13:00
Lau 30/11 kl. 13:00 5.k Lau 14/12 kl. 13:00 Fös 27/12 kl. 14:30
Lau 30/11 kl. 14:30 Lau 14/12 kl. 14:30 Lau 28/12 kl. 13:00
Sun 1/12 kl. 11:00 aukas Sun 15/12 kl. 11:00 Lau 28/12 kl. 14:30
Sun 1/12 kl. 13:00 6.k Sun 15/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 13:00
Sun 1/12 kl. 14:30 aukas Sun 15/12 kl. 14:30 Sun 29/12 kl. 14:30
Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 21/12 kl. 13:00
Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap
Hús Bernhörðu Alba –★★★★★– HA, DV
Mário Frade var vörustjóri hjá
Procter &Gamble og ermikill
meistari í „Retail Marketing“
Mário Frade
nánari upplýsingar á imark.is
26/11/2013
kl. 09.00 – 10.30
Hilton Reykjavík
Á fundinummunMário fjalla um
aðferðir Procter &Gamble.
Hvernig þær geta hjálpað til við að
þróa árangursríkar vörukynningar
ogmarkaðsherferðir, eflt frum-
kvæði fyrirtækja í viðskiptum og
markaðsmálum - og hvernigmá
yfirfæra þær aðferðir á íslenskan
markað.
EINSOG
PROCTER
&GAMBLE
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
1
3
-2
7
9
1
Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/