Morgunblaðið - 23.11.2013, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 23.11.2013, Blaðsíða 63
MENNING 63 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 2013 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þarna gefst útgefendum tækifæri til að kynna bækur sínar á persónu- legri og dýpri hátt heldur en í bóka- búð eða útgáfuhófi,“ segir Bryndís Loftsdóttir hjá Félagi íslenskra bókaútgefenda, um Bókamessu í Bókmenntaborg sem haldin verð- ur í þriðja sinn í Ráðhúsi Reykja- víkur í dag og á morgun milli kl. 12-18. Að sögn Bryndísar hafa viðtökur almenn- ings á síðustu tveimur árum verið það góðar að ljóst megi vera að Bókamessan sé komin til að vera. Meðal þess sem boðið verður upp á í ár er tískusýning á faldbúningum í Tjarnarsalnum í dag kl. 15; Gunnar Helgason rithöfundur spilar fúsbolta á Ráðhúsganginum við gesti sem skora á hann milli kl. 14-15 báða daga; Sigurður Helgason spjallar við norska glæpasagnahöfundinn Jörn Lier Horst í malsalnum á 1. hæð í dag kl. 15.30; sérstök jólasveina- stund verður í matsalnum á 1. hæð á morgun milli kl. 15-15.30; Þórdís Gísladóttir, rithöfundur og þýðandi, fær til sín þrjá þýðendur í borgar- stjórnarsal á 2. hæð á morgun milli kl. 16-17 auk þess sem stöllurnar Skoppa og Skrítla kíkja í heimsókn og spjalla við gesti og gangandi í Tjarnarsalnum. Aðspurð segist Bryndís alls ekki ætla að missa af hinum ýmsu kynn- ingum um barnabækur, enda mikil áhugamanneskja um barnabók- menntir. Þess má geta að Bryndís mun á kaffihúsi Ráðhússins í dag kl. 15.30 kynna nýjan flokk innan Ís- lensku bókmenntaverðlaunanna, en í ár verða barnabækur í fyrsta sinn verðlaunaðar þar í sérstökum flokki. „Ég mun líka örugglega kíkja á umræður Guðmundar Andra Thors- sonar, Sindra Freyssonar og Sjóns um karlmennskuna. Mér finnst það djarft útspil og skemmtilegt á þess- um femínísku tímum,“ segir Bryn- dís, en umræðurnar fara fram í borgarstjórnarsalnum á 2. hæð í dag milli kl. 16-17. „Einnig mun ég njóta þess að smakka, enda er þetta stóra matreiðslubókaárið,“ segir Bryndís og vísar þar til þess að höfundar hinna ýmsu matreiðslubóka munu elda ofan í gesti Bókamessunnar. Meðal þeirra sem þar verða eru Ragnar Freyr Ingvarsson, Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir, Yesmine Olsson, Nanna Rögnvald- ardóttir og Sveinn Kjartansson. Dagskrána í heild sinni má sjá á vefnum bokmenntaborgin.is/ bokamessa-i-bokmenntaborg/. „Kynna bækur sínar á persónulegri hátt“  Bókamessa haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur í þriðja sinn Morgunblaðið/Kristinn Áhugasamur Bækur fyrir fólk á öllum aldri verða í brennidepli í Ráðhúsinu. Bryndís Loftsdóttir HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Pollock? (Kassinn) Lau 23/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn Sun 8/12 kl. 19:30 21.sýn Fim 28/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 5/12 kl. 19:30 Aukas. Fim 12/12 kl. 19:30 22.sýn Fös 29/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 6/12 kl. 19:30 13.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 24.sýn Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 7/12 kl. 19:30 20.sýn Sun 15/12 kl. 19:30 25.sýn Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýnigar komnar í sölu! Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 29/11 kl. 19:30 55.sýn Lau 14/12 kl. 19:30 57.sýn Sun 29/12 kl. 19:30 59.sýn Fös 6/12 kl. 19:30 56. sýn Lau 28/12 kl. 19:30 58.sýn Fim 2/1 kl. 19:30 Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. Ekki missa af viðburði á leiksviðinu. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 24/11 kl. 13:00 13. sýn Sun 1/12 kl. 17:00 16. sýn Lau 28/12 kl. 13:00 21. sýn Sun 24/11 kl. 16:00 14. sýn Lau 7/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 29/12 kl. 13:00 22. sýn Lau 30/11 kl. 17:00 Aukas. Sun 8/12 kl. 14:00 17.sýn Mán 30/12 kl. 13:00 23. sýn Sun 1/12 kl. 14:00 15.sýn Sun 8/12 kl. 17:00 18. sýn Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Aladdín (Brúðuloftið) Lau 23/11 kl. 13:30 Lau 23/11 kl. 16:30 lokas. 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. Allra síðustu sýningar. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 23/11 kl. 13:30 Lau 23/11 kl. 15:00 Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í janúar. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 30/11 kl. 11:00 200.sýn Lau 7/12 kl. 14:30 Sun 15/12 kl. 12:30 Lau 30/11 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 11:00 Lau 21/12 kl. 11:00 Lau 30/11 kl. 14:30 Sun 8/12 kl. 12:30 Lau 21/12 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 11:00 Lau 21/12 kl. 14:30 Sun 1/12 kl. 12:30 Lau 14/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 11:00 Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 14/12 kl. 14:30 Sun 22/12 kl. 12:30 Lau 7/12 kl. 13:00 Sun 15/12 kl. 11:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins. Miðasala er hafin. Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi) Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00 Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar! Sveinsstykki (Stóra sviðið) Sun 24/11 kl. 20:00 Fim 5/12 kl. 19:30 Einleikur eftir Þorvald Þorsteinsson í flutningi Arnars Jónssonar Fetta bretta (Kúlan) Sun 24/11 kl. 14:00 Lau 7/12 kl. 14:00 Lau 14/12 kl. 14:00 Sun 24/11 kl. 15:30 Lau 7/12 kl. 15:30 Lau 14/12 kl. 15:30 Ný barnasýning fyrir áhorfendur á aldrinum 6 mánaða til 3ja ára. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Lau 23/11 kl. 13:00 Lau 7/12 kl. 13:00 Lau 28/12 kl. 13:00 Sun 24/11 kl. 13:00 Sun 8/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 13:00 Fös 29/11 kl. 19:00 Fös 13/12 kl. 19:00 Fös 3/1 kl. 19:00 Lau 30/11 kl. 13:00 Lau 14/12 kl. 19:00 Lau 4/1 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 13:00 Fim 26/12 kl. 13:00 Sun 5/1 kl. 13:00 Fös 6/12 kl. 19:00 Fös 27/12 kl. 19:00 Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Mið 18/12 kl. 20:00 Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Fim 19/12 kl. 20:00 Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Fös 20/12 kl. 20:00 Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Lau 28/12 kl. 20:00 Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Sun 15/12 kl. 20:00 40.k Sun 29/12 kl. 20:00 Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Þri 17/12 kl. 20:00 Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst Mýs og menn (Stóra sviðið) Lau 23/11 kl. 20:00 9.k Sun 24/11 kl. 20:00 10.k Lau 30/11 kl. 20:00 lokas Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið. Síðustu sýningar! Refurinn (Litla sviðið) Lau 23/11 kl. 20:00 3.k Þri 3/12 kl. 20:00 7.k Mið 11/12 kl. 20:00 11.k Sun 24/11 kl. 20:00 4.k Mið 4/12 kl. 20:00 8.k Lau 21/12 kl. 20:00 12.k Þri 26/11 kl. 20:00 5.k Lau 7/12 kl. 20:00 9.k Sun 22/12 kl. 20:00 Lau 30/11 kl. 20:00 6.k Þri 10/12 kl. 20:00 10.k Glænýtt verðlaunaverk. Spennuþrungið, reifarakennt og margrætt Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó) Lau 23/11 kl. 20:00 Sun 24/11 kl. 20:00 Lau 30/11 kl. 20:00 lokas Ólgandi ástríður, þrá eftir frelsi og betra lífi. Síðustu sýningar! Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið) Lau 23/11 kl. 13:00 3.k Lau 7/12 kl. 13:00 Lau 21/12 kl. 14:30 Sun 24/11 kl. 11:00 aukas Lau 7/12 kl. 14:30 Sun 22/12 kl. 13:00 Sun 24/11 kl. 13:00 4.k Sun 8/12 kl. 13:00 Sun 22/12 kl. 14:30 Lau 30/11 kl. 11:00 aukas Sun 8/12 kl. 14:30 Fös 27/12 kl. 13:00 Lau 30/11 kl. 13:00 5.k Lau 14/12 kl. 13:00 Fös 27/12 kl. 14:30 Lau 30/11 kl. 14:30 Lau 14/12 kl. 14:30 Lau 28/12 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 11:00 aukas Sun 15/12 kl. 11:00 Lau 28/12 kl. 14:30 Sun 1/12 kl. 13:00 6.k Sun 15/12 kl. 13:00 Sun 29/12 kl. 13:00 Sun 1/12 kl. 14:30 aukas Sun 15/12 kl. 14:30 Sun 29/12 kl. 14:30 Lau 7/12 kl. 11:00 Lau 21/12 kl. 13:00 Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap Hús Bernhörðu Alba –★★★★★– HA, DV Mário Frade var vörustjóri hjá Procter &Gamble og ermikill meistari í „Retail Marketing“ Mário Frade nánari upplýsingar á imark.is 26/11/2013 kl. 09.00 – 10.30 Hilton Reykjavík Á fundinummunMário fjalla um aðferðir Procter &Gamble. Hvernig þær geta hjálpað til við að þróa árangursríkar vörukynningar ogmarkaðsherferðir, eflt frum- kvæði fyrirtækja í viðskiptum og markaðsmálum - og hvernigmá yfirfæra þær aðferðir á íslenskan markað. EINSOG PROCTER &GAMBLE H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 3 -2 7 9 1 Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.