Morgunblaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.11.2013, Blaðsíða 9
Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2013 Stöndum öll saman sem ein þjóð Sýnum kærleik og samkennd í verki. Við megum ekki gleyma fátæka fólkinu á Íslandi. Jólasöfnun er hafin hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Margt smátt gerir eitt stórt. 546-26-6609, kt. 660903-2590 Guð blessi ykkur öll. Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Jólagjafir í úrvali Leðurtöskur, peysur, sjöl, kápur, leðurskór, gjafakort... St. 36-52 SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT METSÖLULISTI EYMUNDSSON VIKAN 20.11.13 - 26.11.13 1 2SkuggasundArnaldur Indriðason LygiYrsa Sigurðardóttir 5 Rangstæður í ReykjavíkGunnar Helgason 6 7 TímakistanAndri Snær Magnason 8 Látið síga piltarÓskar Magnússon 10 Árleysi aldaBjarki Karlsson9 Iceland Small WorldSigurgeir Sigurjónsson 4 Vísindabók Villa Vilhelm Anton Jónsson 3 Húmör í HafnarfirðiIngvar ViktorssonÓlæsinginn sem kunni að reiknaJonas Jonasson Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Nýtt - Nýtt Kr. 10.900.- Str. 40 - 56/58 Opið kl. 10-16 í dag Tryggvagötu 18 - 552 0160 Minkapelsar Stuttir og síðir Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is JÓLAGJÖFIN HENNAR DRAUMAKÁPAN - GLÆSIKJÓLAR - SPARIDRESS Loðkragar - Peysur - Hanskar - Gjafakort - Gjafainnpökkun Stuðningur við ríkisstjórnina mælist 43,1% í nýrri skoðanakönnun MMR en var 44,6% í síðustu mælingu fyrirtækisins í lok október sl. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur, er með 26,8% stuðning en var með 28,4% í síðustu mælingu. Björt framtíð kemur næst með 15,2% stuðning, borið saman við 14,5% í síðustu mælingu. Fylgi Framsóknarflokksins dalar, mælist nú 15% en var 16,3% í síðustu könnun MMR. Fylgi Samfylkingar minnkar einnig, mælist nú 13,8% borið saman við 14,3% í síðustu mæl- ingu. Vinstri græn auka hins vegar fylgið, mælast nú með 12,6% stuðn- ing en 11% í síðustu mælingu. Flokkur Pírata í sókn Þá bæta Píratar við sig fylgi, fara úr 7,3% í síðustu mælingu í 9% nú. Dögun mældist með 2,4% fylgi, Hægri grænir með 1,8% fylgi, Flokkur heimilanna með 1,3% fylgi, Lýðræðisvaktin með 0,9% fylgi, Regnbogaflokkurinn með 0,5% fylgi og Sturla Jónsson með 0,5% fylgi. Alls tóku 963 einstaklingar 18 ára og eldri þátt í mælingunni sem var gerð dagana 26.-28. nóvember. Samtals gáfu 79,6% þátttakenda upp afstöðu til flokka. Morgunblaðið/Ómar Alþingi Stuðningur við ríkisstjórn- ina dalar eilítið milli mælinga MMR. Færri styðja stjórnina  Stjórnarflokkar tapa fylgi í könnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.