Morgunblaðið - 30.11.2013, Síða 9

Morgunblaðið - 30.11.2013, Síða 9
Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2013 Stöndum öll saman sem ein þjóð Sýnum kærleik og samkennd í verki. Við megum ekki gleyma fátæka fólkinu á Íslandi. Jólasöfnun er hafin hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Margt smátt gerir eitt stórt. 546-26-6609, kt. 660903-2590 Guð blessi ykkur öll. Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Jólagjafir í úrvali Leðurtöskur, peysur, sjöl, kápur, leðurskór, gjafakort... St. 36-52 SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT METSÖLULISTI EYMUNDSSON VIKAN 20.11.13 - 26.11.13 1 2SkuggasundArnaldur Indriðason LygiYrsa Sigurðardóttir 5 Rangstæður í ReykjavíkGunnar Helgason 6 7 TímakistanAndri Snær Magnason 8 Látið síga piltarÓskar Magnússon 10 Árleysi aldaBjarki Karlsson9 Iceland Small WorldSigurgeir Sigurjónsson 4 Vísindabók Villa Vilhelm Anton Jónsson 3 Húmör í HafnarfirðiIngvar ViktorssonÓlæsinginn sem kunni að reiknaJonas Jonasson Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Nýtt - Nýtt Kr. 10.900.- Str. 40 - 56/58 Opið kl. 10-16 í dag Tryggvagötu 18 - 552 0160 Minkapelsar Stuttir og síðir Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is JÓLAGJÖFIN HENNAR DRAUMAKÁPAN - GLÆSIKJÓLAR - SPARIDRESS Loðkragar - Peysur - Hanskar - Gjafakort - Gjafainnpökkun Stuðningur við ríkisstjórnina mælist 43,1% í nýrri skoðanakönnun MMR en var 44,6% í síðustu mælingu fyrirtækisins í lok október sl. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur, er með 26,8% stuðning en var með 28,4% í síðustu mælingu. Björt framtíð kemur næst með 15,2% stuðning, borið saman við 14,5% í síðustu mælingu. Fylgi Framsóknarflokksins dalar, mælist nú 15% en var 16,3% í síðustu könnun MMR. Fylgi Samfylkingar minnkar einnig, mælist nú 13,8% borið saman við 14,3% í síðustu mæl- ingu. Vinstri græn auka hins vegar fylgið, mælast nú með 12,6% stuðn- ing en 11% í síðustu mælingu. Flokkur Pírata í sókn Þá bæta Píratar við sig fylgi, fara úr 7,3% í síðustu mælingu í 9% nú. Dögun mældist með 2,4% fylgi, Hægri grænir með 1,8% fylgi, Flokkur heimilanna með 1,3% fylgi, Lýðræðisvaktin með 0,9% fylgi, Regnbogaflokkurinn með 0,5% fylgi og Sturla Jónsson með 0,5% fylgi. Alls tóku 963 einstaklingar 18 ára og eldri þátt í mælingunni sem var gerð dagana 26.-28. nóvember. Samtals gáfu 79,6% þátttakenda upp afstöðu til flokka. Morgunblaðið/Ómar Alþingi Stuðningur við ríkisstjórn- ina dalar eilítið milli mælinga MMR. Færri styðja stjórnina  Stjórnarflokkar tapa fylgi í könnun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.