Morgunblaðið - 06.12.2013, Side 9

Morgunblaðið - 06.12.2013, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 2013 Bækur, pakkningar með garni og uppskrift og margt fleira Verið velkomin Þönglabakka 4, sími 571-2288, www.gauja.is ÚRVAL JÓLAGJAFAHUGMYNDA FYRIR PRJÓNARANN SJÓN ER SÖGU RÍKARI! Kringlunni 4 | Sími 568 4900 19.990,- 12.990,- 16.990,- Dúnúlpur og vesti margir litir Mokkakápur Mokkajakkar Tryggvagötu 18 - 552 0160 Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is - strasbourg og victoria SPARIDRESSIN KOMIN Flottir kjólar og blúndublússur 20% afsláttur föst-sun Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Flottir! kr. 10.900.- Str. 40 - 56/58 Icalandair þykir þriðja besta flug- félagið sem flýgur styttri vegalengd- ir að sögn lesenda breska dagblaðs- ins Telegraph. Þetta kom fram þegar dagblaðið kynnti árleg ferða- verðlaun sín í gær, en alls eru gefnar viðurkenningar í 13 flokkum. Icelandair kemur á eftir sviss- neska flugfélaginu Swiss sem var í öðu sæti en British Airways þótti besta flugfélagið samkvæmt les- endum blaðsins. Meðal annars völdu lesendur bestu borgina og besta landið en Reykjavík og Ísland komust ekki á lista yfir þau þrjú bestu í könnuninni. vidar@mbl.is Icelandair valið þriðja besta flugfélagið í könnun meðal lesenda Telegraph Morgunblaðið/Sigurður Bogi Icelandair Flugfélagið þykir með- al þeirra þriggja bestu samkvæmt lesendum Telegraph. mbl.is alltaf - allstaðar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.