Morgunblaðið - 06.12.2013, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 06.12.2013, Blaðsíða 49
MENNING 49 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 2013 EGILSHÖLLÁLFABAKKA MACHETEKILLS KL.5:40-8-10:20 MACHETEKILLSVIP KL.5:40-8-10:20 DELIVERYMAN KL.5:40-8-10:20 THOR-DARKWORLD3DKL.5:30-8-10:30 BADGRANDPA KL.8 GRAVITY2D KL.10:20 PRISONERSSÍÐUSTUSÝNINGAR 2S KL.5 KRINGLUNNI MACHETE KILLS KL. 5:40 - 8 - 10:20 DELIVERYMAN KL. 5:40 - 8 - 10:20 ESCAPE PLAN KL. 10:30 THOR - DARKWORLD 2D KL. 5:30 - 8 MACHETE KILLS KL. 5:40 - 8 - 10:20 DELIVERYMAN KL. 8 - 10:20 ENDER’S GAME KL. 5:30 ESCAPE PLAN KL. 8 - 10:30 THOR - DARKWORLD 3D KL. 5:30 - 8 - 10:30 GRAVITY 3D KL. 5:50 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK MACHETEKILLS KL.8-10:20 DELIVERYMAN KL.8 HUNGERGAMES:CATCHINGFIRE KL.5-10:20 THOR - DARKWORLD 2D KL. 5:40 SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU KR.750 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1000 Á GRÆNT AKUREYRI MACHETE KILLS KL. 8 - 10:20 DELIVERYMAN KL. 5:40 - 8 ENDER’S GAME KL. 5:30 ESCAPE PLAN KL. 10:20 EMPIRE  TOTAL FILM  VAR BARA BYRJUNIN CHRIS HEMSWORTH TOM HIDDLESTON NATALIEPORTMAN JOBLO.COM  “ELDFIM OG ÖGRANDI” “FYRSTA FLOKKS ÞRILLER” ROLLING STONE GQ MÖGNUÐ MYND SEM VAR TEKIN AÐ HLUTA TIL Á ÍSLANDI EMPIRE  “NON-STOPACTION” M.S. WVAI RADIO „SMARTANDFUN“ J.B – WDR RADIO FRÁBÆR GAMANMYND MACHETE ER MÆTTUR AFTUR Í GEGGJUÐUSTU MYND ÁRSINS! DANNYTREJO - LADYGAGA -AMBERHEARD - MICHELLERODRIGUEZ-SOFÍAVERGARA-MELGIBSON- CHARLIESHEEN-ANTONIOBANDERAS-CUBAGOODINGJR. VARIETY  ERTU BÚINN AÐ SJÁ EINA AF BESTU MYNDUM ÁRSINS? FAÐIR 533 BARNA. BARA VESEN! „ÞAÐ BESTA SEM HEFUR KOMIÐ FRÁ HOLLYWOOD Í LANGAN TÍMA“ S.B. Fréttablaðið ★★★★★ T.V. Bíóvefurinn/Vikan S.B. Fréttablaðið 16 16 12 12 L FRÁ STEPHEN FEARS LEIKSTJÓRA THE QUEEN -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HUNGER GAMES 2 Sýnd kl. 5 - 7 - 10 CARRIE Sýnd kl. 10:50 MANDELA Sýnd kl. 8 - 10:10 PHILOMENA Sýnd kl. 5:50 - 8 FURÐUFUGLAR 2D Sýnd kl. 5 Mandela: Long Walk to Freedom Ævi Nelsons Mandela er rakin í þessari kvikmynd sem byggð er á sjálfsævisögu hans. Fjallað er um hinn merka leiðtoga S-Afríku á hans yngri árum, fangelsisvist hans, forsetatíð og þátt hans í af- námi aðskilnaðarstefnunnar. Leik- stjóri myndarinnar er Justin Chad- wick og með aðalhlutverk fara Idris Elba, Naomie Harris og Terry Pheto. Metacritic: 59/100 Machete Kills Mexíkóski vígamaðurinn Machete snýr aftur í framhaldi kvikmynd- arinnar Machete frá árinu 2010. Að þessu sinni fær sjálfur Banda- ríkjaforseti hann til að ráða nið- urlögum hryðjuverkamanns sem ætlar sér að hrinda af stað kjarn- orkustríði. Machete þarf að beita sveðjum sínum sem aldrei fyrr þar sem leigumorðingjar sitja fyrir honum hvert sem hann fer. Leik- stjóri er Robert Rodriguez og með aðalhlutverk fara Danny Trejo, Jessica Alba, Mel Gibson, Antonio Banderas, Charlie Sheen og Mic- helle Rodriguez og hinni einu sönnu Lady Gaga bregður einnig fyrir. Metacritic: 41/100 Home Alone og Die Hard Tvær gamlar jólamyndir, Home Alone og Die Hard, verða sýndar í Smárabíói 6.-8. desember. Sú fyrr- nefnda, frá árinu 1990, segir af ungum dreng sem er óvart skilinn einn eftir heima um jólin og þarf að takast á við innbrotsþjófa. Die Hard frá árinu 1988 fjallar um lög- reglumanninn John McClane sem tekst einn síns liðs á við hryðju- verkamenn sem halda gestum jóla- teiti í gíslingu í háhýsi. Mes Ethiopiques Tvær stuttmyndir úr myndaröð fransk-líbanska leikstjórans Jac- ques Debs, Mes Ethiopiques, verða sýndar í Bíó Paradís í dag kl. 17.30. Myndaröðin er fjórða sam- starfsverkefni Debs og tónlistar- mannsins Sverris Guðjónssonar og fjallar hún um fyrstu kirkjurnar í Eþíópíu, Indlandi, Armeníu og Líb- anon. Sverrir flytur alla tónlist í myndinni og var hún samin sér- staklega fyrir hans raddsvið af líb- anska tónskáldinu Zad Moultaka og hljóðrituð í Japan, Istanbul, París og á Íslandi. Franska sendi- ráðið stendur fyrir sýningunni og verður leikstjórinn viðstaddur hana og svarar spurningum gesta að henni lokinni. Frelsishetja Leikarinn Idris Elba í hlutverki Nelsons Mandela í Man- dela: Long Walk to Freedom. Mandela, Machete, jólamyndir og Debs Bíófrumsýningar Þrír kórar úr Grafarvogi koma fram á jólatónleikum í Grafarvogskirkju á morgun kl. 16 ásamt Sigríði Thorla- cius, Guðmundi Óskari Guðmunds- syni og hljómsveitinni Ylju. Á tón- leikunum verður lögð áhersla á nýjabrum, frumsköpun og grósku nýrrar kynslóðar, eins og segir í til- kynningu. Sigríður og Guðmundur sendu frá sér jólaplötuna Jólakveðja fyrir skömmu, með lögum eftir Guð- mund og Bjarna Frímann Bjarnason og munu þau flytja nokkur þeirra á tónleikunum. Ylja, skipuð fimm ung- um tónlistarmönnum, mun einnig leika tónlist tengda jólahaldi og verður því notaleg og hátíðleg stemning í kirkjunni. Kórarnir þrír eru Vox Populi sem syngur að mestu gospelverk og létta tónlist undir stjórn Hilmars Arnar Agnarssonar, Stúlknakór Reykja- víkur í Grafarvogskirkju, skipaður 40 stúlkum úr Grafarvogi og stýrt af Guðrúnu Árnýju Guðmundsdóttur og Kór Grafarvogskirkju. Í tilkynn- ingu segir að mikillar fjölbreytni muni gæta á tónleikunum, stúlkna- kórinn muni m.a. flytja jólasyrpu eftir Mons Takle, Kór Grafarvogs- kirkju hugljúf jólalög í léttum anda og Vox Populi ýmis jólalög úr sjóði sínum. Nýjabrum og fjölbreytni  Þrír kórar, Sigríður Thorlacius, Guðmundur Óskar og Ylja koma fram á jólatónleikum í Grafarvogskirkju Morgunblaðið/Golli Jólatónar Kór Grafarvogskirkju á æfingu í kirkjunni í fyrrakvöld. Kórinn sygur á jólatónleikum á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.