Morgunblaðið - 12.12.2013, Page 41

Morgunblaðið - 12.12.2013, Page 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 7 1 4 5 9 6 6 1 9 3 7 4 4 5 6 1 7 8 5 4 8 6 7 4 5 3 3 9 1 2 5 8 2 9 7 1 8 6 9 8 2 3 1 9 6 5 9 6 7 2 1 8 5 6 2 9 2 8 7 6 4 9 5 8 1 4 9 7 1 5 3 4 6 5 2 9 6 3 9 2 4 7 8 1 5 8 1 4 5 9 6 7 3 2 7 5 2 8 1 3 4 9 6 4 9 1 6 5 2 3 7 8 5 7 8 9 3 4 6 2 1 2 6 3 1 7 8 9 5 4 3 2 5 4 8 9 1 6 7 1 8 7 3 6 5 2 4 9 9 4 6 7 2 1 5 8 3 2 4 5 3 1 9 7 8 6 1 8 7 4 5 6 2 9 3 3 9 6 2 7 8 1 5 4 5 3 1 6 9 7 8 4 2 8 6 2 5 3 4 9 1 7 4 7 9 8 2 1 3 6 5 6 2 4 1 8 3 5 7 9 9 5 8 7 4 2 6 3 1 7 1 3 9 6 5 4 2 8 5 7 4 1 3 2 9 8 6 2 6 1 8 9 4 5 3 7 3 8 9 7 5 6 1 4 2 6 4 5 9 2 3 7 1 8 9 1 2 4 7 8 3 6 5 8 3 7 5 6 1 2 9 4 1 2 6 3 4 5 8 7 9 7 5 8 6 1 9 4 2 3 4 9 3 2 8 7 6 5 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 planta, 4 loðskinns, 7 ílátin, 8 trassar, 9 nóa, 11 vitlaus, 13 grein, 14 ófullkomið, 15 kúnst, 17 máttar, 20 gyðja, 22 rotin, 23 brennur, 24 dagsláttu, 25 heyið. Lóðrétt | 1 landræmur, 2 gljúfrin, 3 meðvitund, 4 kák, 5 látin, 6 harma, 10 hús, 12 aðgæsla, 13 saurga, 15 blítt, 16 úrkoma, 18 iðngreinin, 19 benin, 20 klettanef, 21 feiti. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 flakkarar, 8 bokka, 9 tínir, 10 fár, 11 tjara, 13 aurar, 15 hosan, 18 hluta, 21 ala, 22 fleðu, 23 ruddi, 24 flatmagar. Lóðrétt: 2 lukka, 3 krafa, 4 aftra, 5 ann- ir, 6 ábót, 7 frár, 12 róa, 14 ull, 15 höfn, 16 svell, 17 naust, 18 harka, 19 undra, 20 al- in. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bb7 7. d3 Be7 8. a3 O-O 9. Rc3 d6 10. He1 Dd7 11. Re2 Hae8 12. Bd2 Bd8 13. a4 Re7 14. axb5 axb5 15. Rg3 c6 16. h3 Kh8 17. Be3 Reg8 18. Ha7 Re7 19. c3 Rc8 20. Ha1 Bb6 21. Bg5 Rg8 22. d4 Dc7 23. Dd3 Rce7 24. Had1 Hd8 25. De2 f6 26. Be3 Ba6 27. Rh4 c5 28. Be6 Dc6 29. d5 Dc7 30. Ha1 Ha8 31. Rhf5 c4 32. Bxb6 Dxb6 33. De3 Dc7 34. h4 Rxf5 35. Rxf5 Bb7 36. Ha7 Hxa7 37. Dxa7 Ha8 Staðan kom upp í opnum flokki Evr- ópumeistaramóts landsliða sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Pólski stórmeistarinn Dariusz Swiercz (2627) hafði hvítt gegn Hannesi Hlíf- ari Stefánssyni (2539). 38. Dxb7! Dxb7 39. Rxd6 Dc7 40. Rf7+ Dxf7 41. Bxf7 og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað. Hannes fékk 5 vinn- inga af 9 mögulegum og samsvaraði frammistaða hans 2580 skákstigum. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Orðarugl Skafti Biblía Byggðavanda Elskunni Fjármálunum Forverði Forystugrein Frumfluttur Gjafaarfi Hliðargötu Kleift Póstafgreiðsla Samskiptahátta Skeytalykli Skáskaut Trúlyndur C Z M K Y B S S S R U D N Y L Ú R T I M G B Q Z K Q K K L E I F T P O Y I O U C K O A F Á A C A M H Ó K J B L A S N W K F S S W A P I S A U Y V K D A C U R T H K X E P T T Q W G T Y N Í F O L I C A I X A T M Z X F J L A L Z O H Á X U T F Á I B L O R M A V B D S R C M T G H O C C R K Z E T A I G X B V N R A H G Y Y L Z L X Y Ð B Q M D O E T Á J O S P T L Q I E G C R I D I P R A J T D Q H U A V K G F X C Ð I N F Ð U F U R G U H Y S Y D I S K K A L G I Y Y V C N L X W B X L S M A Q R M G E H T N X W U D D A M L R L E U T Ö G R A Ð I L H Y I A Q F O I R W T L V D R Y H C C L S U I P N O G E L S K U N N I D W T Y F R U M F L U T T U R Y O G B L Annað dómsmál. S-Enginn Norður ♠DG10 ♥Á107 ♦ÁKDG9 ♣Á5 Vestur Austur ♠Á642 ♠983 ♥G94 ♥53 ♦108652 ♦43 ♣9 ♣K87632 Suður ♠K75 ♥KD862 ♦7 ♣DG104 Suður spilar 6♥. Hik er ekki alltaf sama og tap fyrir augum dómstólanna. Sé sögn á ann- að borð „sjálfsögð“ er horft fram hjá umhugsun makkers. Skoðum annað dómsmál frá Fönix: Suður opnaði á 1♥, norður sagði 2♦, suður 3♣ og norður 3♥. Ósköp blátt áfram byrjun: norður krefur í geim með 2♦ og setur svo hjartalitinn sem tromp í slemmuleit. En einhverra hluta vegna þurfti suður að velta mál- inu fyrir í 15 sekúndur áður en hann lyfti í 4♥. Norður hélt sínu striki, spurði um lykilspil með 4G og sagði 6♥ í kjölfarið: tólf léttir slagir. „Keppnisstjóri!“ Andstæðingarnir töldu að umhugsun suðurs yfir 3♥ hefði auðveldað norðri að halda áfram. Keppnisstjóri var á öðru máli, sem og dómnefnd síðar. Af hverju? Af því að mikill meirihluti að- spurðra spilara hefði keyrt í slemmu á norðurhöndina, hvað sem öllu hiki líð- ur. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Hrynjandi í karlkyni: bragarháttur einn, ellegar hrun en sést ekki oft í þeirri merkingu. Foss heitir þó Hrynjandi, svo og góðhestar. Í kvenkyni er það hljóðfall eða kveðandi – eins í öllum föllum. En með greini: hrynjandin, -ina, -inni, -innar. Málið 12. desember 1904 Rafljós voru kveikt á Ís- landi í fyrsta sinn. Raf- magnið var frá vatnsafls- stöð Jóhannesar Reykdal við Lækinn í Hafnarfirði. Í upphafi voru sextán hús tengd. „Góð lýsing og skemmtileg, sem sparar mikla fyrirhöfn, hefur eng- an ljósreyk og eyðir engu lofti,“ sagði Fjallkonan. 12. desember 1948 Snjóflóð féll á bæinn Goðdal í Strandasýslu. Sex manns fór- ust, m.a. móðir og tvö börn. Húsbóndanum var bjargað úr flóðinu eftir fjóra sólar- hringa. „Hörmulegt slys í Bjarnarfirði,“ sagði Vísir. 12. desember 1977 „Hún syngur, hún spilar og hún semur lög. Þetta er ein- stök plata,“ sagði í auglýs- ingu sem birtist þennan dag um tíu laga plötu sem Fálkinn gaf út með flutningi tólf ára stúlku. Þannig hófst ferill Bjarkar Guðmundsdóttur. Á plötunni var lagið Jóhannes Kjarval, sem Björk samdi. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… Sjal tapaðist Svart sjal tapaðist í Smára- lind 9. desember, vinsamlega skilið því á þjónustuborðið í verslanamiðstöðinni. Þróunaraðstoð Getum við Íslendingar borið okkur saman við milljóna- þjóðir þegar talað er um getu þjóða til þróunaraðstoðar? Nei, það getum við bara alls ekki. Það má vera eins og sagt er í hátíðarræðum að ís- lensk þjóð sé rík, þjóðfélagið sé ríkt. Undanfarin ár hafa Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is þúsundir landsmanna hvorki átt til hnífs né skeiðar, getur það þá verið rétt? Sóun hefur átt sér stað svo að með ólík- indum er, en núna þegar grípa á í taumana þá verður allt vitlaust. Ef íslenska ríkið getur úthlutað einum millj- arði til hjálparstarfa erlendis, sem svo enginn veit í hvaða vasa lendir, þá segi ég ein- faldlega nei. Við eigum að byggja upp atvinnu hérlendis fyrir þessa peninga ef þeir þá eru til og hjálpa fólki út á vinnumarkaðinn aftur, það er engum hollt að sitja heima með hendur í skauti og gera ekki neitt, eða snúa við sólar- hringnum, hvorki sjálfum sér né öðrum til gagns. Því segi ég, tökum okkur á, við verð- um mun betur í stakk búin að veita þróunarhjálp ef við hugsum fyrst vel um okkar eigin landsmenn, unga sem eldri. Eflum atvinnu fyrir landsmenn, sköpum hér at- vinnu og ýtum þeim sem heima sitja út á vinnumark- aðinn, það er það besta sem við getum gert í stöðunni í dag. Ein hugsi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.