Morgunblaðið - 12.12.2013, Side 45

Morgunblaðið - 12.12.2013, Side 45
MENNING 45 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2013 KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM ÁTOPPNUM Í ÁR KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA HOMEFRONT KL.5:40-8-10:20 HOMEFRONTVIP KL.5:40-8-10:20 MACHETEKILLS KL.8-10:20 DELIVERYMAN KL.5:40-8-10:20 THOR-DARKWORLD3DKL.5:30-8-10:30 ENDER’SGAME KL.5:30 ESCAPEPLAN KL.10:20 GRAVITY2D KL.8 KRINGLUNNI HOMEFRONT KL. 5:40 - 8 - 10:20 MACHETE KILLS KL. 10:20 DELIVERYMAN KL. 5:40 - 8 ESCAPE PLAN KL. 10:30 THOR - DARKWORLD 2D KL. 5:30 - 8 HOMEFRONT KL. 5:45 - 8 - 10:15 MACHETE KILLS KL. 10:30 DELIVERYMAN KL. 5:40 - 8 - 10:20 ENDER’S GAME KL. 5:30 ESCAPE PLAN KL. 8 - 10:30 THOR - DARKWORLD 3D KL. 5:30 - 8 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK HOMEFRONT KL.8-10:20 MACHETEKILLS KL.8 HUNGERGAMES:CATCHINGFIRE KL.10:20 AKUREYRI HOMEFRONT KL. 8 - 10:20 MACHETE KILLS KL. 8 DELIVERYMAN KL. 5:40 ESCAPE PLAN KL. 10:20 ENDER’S GAME KL. 5:30 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á EMPIRE  TOTAL FILM  VAR BARA BYRJUNIN CHRIS HEMSWORTH TOM HIDDLESTON NATALIEPORTMAN JOBLO.COM  EMPIRE  “NON-STOPACTION” M.S. WVAI RADIO „SMARTANDFUN“ J.B – WDR RADIO FRÁBÆR GAMANMYND VARIETY  FAÐIR 533 BARNA. BARA VESEN! GRJÓTHÖRÐ SPENNUMYNDMEÐ JASON STATHAM S.B. Fréttablaðið ★★★★★ T.V. Bíóvefurinn/Vikan „ÞAÐ BESTA SEM HEFUR KOMIÐ FRÁ HOLLYWOOD Í LANGAN TÍMA“ S.B. Fréttablaðið 12 12 12 L FRÁ STEPHEN FEARS LEIKSTJÓRA THE QUEEN -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HUNGER GAMES 2 Sýnd kl. 5 - 8 - 10 MANDELA Sýnd kl. 7 PHILOMENA Sýnd kl. 5 FURÐUFUGLAR 2D Sýnd kl. 5 „Gallexier bjargvættur jólanna“ Nú getur maður leyft sér meira en bara dreyma um jólamatinn!!! Gallexier er sérhönnuð jurtablanda frá Salus sem hjálpar líkamanum við meltingu á feitum og þungummat og heldur meltingunni gangandi. Þrátt fyrir að borða alltaf passlega þá er oft á boðstólummatur sem líkaminn er ekki vanur og ræður ekki svo auðveldlega við að melta. Lausnin er komin ef þú tekur 20 ml af Gallexier fyrir máltíð og/eða 20 ml strax eftir máltíð þá örvast meltingin og þér líður betur fljótt. Jurtirnar í þessari blöndu, eru vatnslosandi, örva meltingu og hjálpa einstaklega vel við niðurbrot á fitu í fæðunni. Njóttu jólanna og matarins, láttu þér líða vel alltaf. Nánar á www.heilsa.is Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Söngsveitin Fílharmónía heldur jólatónleika í kvöld kl. 20 í Krists- kirkju við Landakot og aðra í Há- teigskirkju laugardaginn 28. desem- ber kl. 20. Efnisskrá fyrri tónleikanna hefur að geyma fjöl- breytta hátíðar- tónlist, m.a. verk eftir Báru Gríms- dóttur, Magnús Ragnarsson, stjórnanda kórs- ins, Berlioz og Rachmaninoff. Magnús leikur á orgel kirkjunnar á þeim tónleikum og Sigurður Árni Jónsson verður því gestastjórnandi. Efnisskrá seinni tónleikanna verður með öðru sniði og verða m.a. flutt verk eftir Oliver Kentish og Jórunni Viðar og Benedikt Krist- jánsson tenór og Sophie Marie Scho- onjans hörpuleikari koma fram með kórnum. Magnús segir að á tónleik- unum í kvöld verði flutt kórverk sem eigi vel við á aðventunni. „Það er friður yfir þessu því það má t.a.m. ekki klappa í kirkjunni og í fyrra bað ég fólk um að klappa ekki neitt, ekki einu sinni í lokin og fólk var mjög þakklátt fyrir það. Það er ofboðslega fallegur og mikill hljómburður í kirkjunni þannig að við stíluðum heilmikið inn á það, að hafa gott flæði og að fólk gæti notið þess í ró- legheitum,“ segir Magnús. Hvað seinni tónleikana varðar segir Magnús að flutt verði tónlist sem henti á jólum. „Aldrei þessu vant getum við flutt þar „Heims um ból“ sem maður vill helst ekki flytja á aðventunni, ekki fyrr en komin eru jól,“ segir Magnús og bætir því við að sér þyki gott að halda í hefðirnar. „Þegar maður situr í bílnum og hlustar á jólapoppið í útvarpinu get- ur maður orðið svo stressaður þann- ig að mér finnst rosalega gott að finna frið og ró í þessari fallegu tón- list,“ segir Magnús. Frítt er fyrir börn 12 ára og yngri á báða tónleika.. Jólafriður í Kristskirkju  Fílharmónía heldur tvenna jólatónleika Friðarjól Söngsveitin Fílharmónía flytur m.a. „Spádóm Jesaja“ á tónleik- unum í Kristskirkju í kvöld, verk sem stjórnandi kórsins samdi árið 2006. Magnús Ragnarsson Nóttin var sú ágæt ein nefnist jóla- sýning fyrir fullorðna eftir Ant- hony Neilson sem leikfélagið Óska- börn ógæfunnar sýnir í Tjarnarbíói nú á aðventunni. Leik- stjóri er Vignir Rafn Valþórsson. „Verkið fjallar um tvo félaga sem góma innbrotsþjóf á að- fangadagskvöldi, klukkutíma fyrir jól. Þjófurinn heldur því statt og stöðugt fram að hann sé raunveru- legur jólasveinn. Þeir halda honum föngnum til að draga hann til ábyrgðar fyrir það sem komið hef- ur fyrir jólin. Að hátíð ljóss og friðar sé orðin hátíð græðgi og sýndarmennsku. Það fara þó að renna á þá tvær grímur þegar líð- ur á kvöldið og ýmislegt sem þeir geta ekki útskýrt fer að koma upp á yfirborðið,“ segir m.a. í til- kynningu. Þar kemur einnig fram að sýningin sé um klst. að lengd. „Hún er tilvalin fyrir þá sem vilja taka sér örlitla upplyftingu frá jólaamstrinu, að ekki sé talað um þá sem eru komn- ir með uppí kok af þessu jólakjaf- tæði.“ Leikarar eru Benedikt Karl Gröndal, Davíð Freyr Þórunn- arson, Kári Viðarsson og Svandís Dóra Einarsdóttir. Sýnt er nær daglega næstu daga. Nánari upp- lýsingar á tjarnarbio.is. Jólaleikrit fyrir fullorðna Vignir Rafn Valþórsson Ármann Ein- arsson hefur lát- ið af störfum sem skólastjóri í tónlistarskól- anum á Dalvík og starfar nú sem atvinnu- dansari, að því er segir í til- kynningu frá honum. Ármann er 48 ára þriggja barna faðir og hefur aldrei hlotið þjálfun sem dansari. Engu að síður mun hann halda í heimsreisu á næsta ári og dansa í samtímadansverkinu Dansaðu fyrir mig. Ármann mun m.a. dansa í Ástralíu, Kanada og Þýskalandi og ætlar að ljúka ferðalaginu með mánaðarlangri dvöl í Danmörku þar sem verkið verður sýnt 15 sinnum. Næsta sýn- ing á Dansaðu fyrir mig verður haldin í Rýminu hjá Leikfélagi Ak- ureyrar á morgun og á laugardag, 13. og 14. desember. Ármann mun dansa víða um heim Ármann Einarsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.